Alfreð Elías: Aulaskapur í föstum leikatriðum tapaði leiknum Andri Már Eggertsson skrifar 6. júlí 2021 22:20 Alfreð var afar svekktur í leiks lok Selfoss tapaði á móti toppliði Vals 1-2. Bæði mörk Vals komu eftir föst leikatriði sem Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari Selfoss var afar ósáttur með „Við töpum þessum leik á aulaskap í föstum leikatriðum, við áttum að dekka helvítis mennina sem skora mörkin tvö fyrir Val," sagði Alfreð súr eftir leik. Fyrri hálfleikurinn var tíðindalítill og gáfu bæði lið fá færi á sig. „Mér fannst við gera vel í leiknum, við lokuðum á þeirra styrkleika sérstaklega í fyrri hálfleik en það telur ekki neitt þegar við fáum á okkur tvö aula mörk úr föstum leikatriðum." Mist Edvardsdóttir gerði fyrsta mark leiksins snemma í síðari hálfleik sem kom Val á bragðið. „Það er alltaf slæmt að fá á sig mark í upphafi síðari hálfleiks og við verðum einfaldlega að gera betur á móti svona sterku liði." Valur vildi fá rautt spjald á Önnu Maríu Baldursdóttur þegar hún og Mary Alice lentu saman en Alfreð fannst það ýkjur þar sem þetta var aðeins samstuð í baráttu. „Ég er ánægður með spilamennsku liðsins og hugarfar leikmanna í kvöld en við verðum að gera betur í föstum leikatriðum og er ég því hundsvekktur að tapa þessum leik," sagði Alfreð Elías svekktur Valur styrkti stöðu sína á toppnum með sigri og er komið með andrými frá Selfossi en Alfreð hefur ekki mist trúna um titilinn. „Það eru allir að vinna alla í þessu móti og því er baráttan um toppsætið ekki búinn," sagði Alfreð að lokum. UMF Selfoss Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
„Við töpum þessum leik á aulaskap í föstum leikatriðum, við áttum að dekka helvítis mennina sem skora mörkin tvö fyrir Val," sagði Alfreð súr eftir leik. Fyrri hálfleikurinn var tíðindalítill og gáfu bæði lið fá færi á sig. „Mér fannst við gera vel í leiknum, við lokuðum á þeirra styrkleika sérstaklega í fyrri hálfleik en það telur ekki neitt þegar við fáum á okkur tvö aula mörk úr föstum leikatriðum." Mist Edvardsdóttir gerði fyrsta mark leiksins snemma í síðari hálfleik sem kom Val á bragðið. „Það er alltaf slæmt að fá á sig mark í upphafi síðari hálfleiks og við verðum einfaldlega að gera betur á móti svona sterku liði." Valur vildi fá rautt spjald á Önnu Maríu Baldursdóttur þegar hún og Mary Alice lentu saman en Alfreð fannst það ýkjur þar sem þetta var aðeins samstuð í baráttu. „Ég er ánægður með spilamennsku liðsins og hugarfar leikmanna í kvöld en við verðum að gera betur í föstum leikatriðum og er ég því hundsvekktur að tapa þessum leik," sagði Alfreð Elías svekktur Valur styrkti stöðu sína á toppnum með sigri og er komið með andrými frá Selfossi en Alfreð hefur ekki mist trúna um titilinn. „Það eru allir að vinna alla í þessu móti og því er baráttan um toppsætið ekki búinn," sagði Alfreð að lokum.
UMF Selfoss Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira