Forseti Frakklands vill að N'Golo Kante fá Gullknöttinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2021 10:31 N'Golo Kante með Meistaradeildarbikarinn eftir sigur Chelsea á dögunum. Getty/Chris Lee Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur bæst í hóp þeirra sem tala fyrir því að franski miðjumaðurinn N'Golo Kante vinni Gullknöttinn, Ballon d'Or, fyrir þetta ár. Forsetinn fór að ræða fótbolta í útvarpsviðtali á frönsku stöðinni RMC en hann var þá í heimsókn í æfingarbúðum franska landsliðsins í Clairefontaine. Macron hrósaði miðjumanni Chelsea mikið í þessu spjalli. „N'Golo Kante er frábær leikmaður og eins og með Kylian Mbappe þá er hann líka frábær fyrirmynd,“ sagði Emmanuel Macron. France president Emmanuel Macron backs N'Golo Kante for the Ballon d'Or pic.twitter.com/Lx4gSYJR4Z— ESPN FC (@ESPNFC) June 10, 2021 „Hann er frábær fyrirmyndi fyrir unga fólkið í Frakklandi. Þegar við sjáum enn á ný hvernig tímabil hann átti með sínu liði og vonandi fær hann Gullknöttinn líka. Ég er líka viss um að hann mun standa sig vel á þessu Evrópumóti líka,“ sagði Macron. „Hann og Kylian er báðir líka svo góðar manneskjur sem trúa á vinnusemi og samheldni. Þeir eru trúir og tryggir félögunum sem þeir komu frá. Það er mjög mikilvægt fyrir þjóðina því íþróttir eru alltaf meira en bara íþróttir,“ sagði Macron. Hinn þrítugi N'Golo Kante hefur verið magnaður á þessu tímabili og er einn af þeim sem þykir koma til greina sem besti knattspyrnumaður ársins. Sigur Chelsea í Meistaradeildinni hjálpar honum mikið og hvað þá ef franska landsliðið verður Evrópumeistari. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Frakkland Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Forsetinn fór að ræða fótbolta í útvarpsviðtali á frönsku stöðinni RMC en hann var þá í heimsókn í æfingarbúðum franska landsliðsins í Clairefontaine. Macron hrósaði miðjumanni Chelsea mikið í þessu spjalli. „N'Golo Kante er frábær leikmaður og eins og með Kylian Mbappe þá er hann líka frábær fyrirmynd,“ sagði Emmanuel Macron. France president Emmanuel Macron backs N'Golo Kante for the Ballon d'Or pic.twitter.com/Lx4gSYJR4Z— ESPN FC (@ESPNFC) June 10, 2021 „Hann er frábær fyrirmyndi fyrir unga fólkið í Frakklandi. Þegar við sjáum enn á ný hvernig tímabil hann átti með sínu liði og vonandi fær hann Gullknöttinn líka. Ég er líka viss um að hann mun standa sig vel á þessu Evrópumóti líka,“ sagði Macron. „Hann og Kylian er báðir líka svo góðar manneskjur sem trúa á vinnusemi og samheldni. Þeir eru trúir og tryggir félögunum sem þeir komu frá. Það er mjög mikilvægt fyrir þjóðina því íþróttir eru alltaf meira en bara íþróttir,“ sagði Macron. Hinn þrítugi N'Golo Kante hefur verið magnaður á þessu tímabili og er einn af þeim sem þykir koma til greina sem besti knattspyrnumaður ársins. Sigur Chelsea í Meistaradeildinni hjálpar honum mikið og hvað þá ef franska landsliðið verður Evrópumeistari. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Frakkland Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira