Formúla 1 mætir til Miami Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. apríl 2021 11:01 Brautin verður 5,41 km í kringum Hard Rock Stadium í Miami. Al Messerschmidt/Getty Images Formúla 1 verður haldin í fyrsta sinn í Miami í Flórída á næsta ári. Borgin og Formúla 1 gerðu tíu ára samning um keppni í borginni. Liberty Media, eigendur Formúlu 1, hafa unnið að þessu í nokkur ár, en þeir vildu fá eftirsótta ferðamannaborg til að halda keppni til að stækka íþróttina. Keppnin verður haldin á 5,41 km langri braut sem liggur í kringum Hard Rock leikvanginn sem er heimavöllur Miami Dolphins í NFL deildinni. Miami verður þá annar kappaksturinn sem haldinn er í Bandaríkjunum, en einnig er keppt í Austin í Texas. Dagsetning fyrir kappaksturinn hefur ekki enn verið tilkynnt. Formúla Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Liberty Media, eigendur Formúlu 1, hafa unnið að þessu í nokkur ár, en þeir vildu fá eftirsótta ferðamannaborg til að halda keppni til að stækka íþróttina. Keppnin verður haldin á 5,41 km langri braut sem liggur í kringum Hard Rock leikvanginn sem er heimavöllur Miami Dolphins í NFL deildinni. Miami verður þá annar kappaksturinn sem haldinn er í Bandaríkjunum, en einnig er keppt í Austin í Texas. Dagsetning fyrir kappaksturinn hefur ekki enn verið tilkynnt.
Formúla Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira