Spennandi Arnór gæti fært New England nær óvæntum titli Anton Ingi Leifsson skrifar 17. apríl 2021 07:00 Arnór Ingvi er búinn að færa sig til Bandaríkjanna. DeFodi Images/Getty MLS-deildin í knattspyrnu hófst í nótt með leik Houston Dynamo og San Jose en Íslendingar eiga nú tvo leikmenn í deildinni; þá Guðmund Þórarinsson og Arnór Ingva Traustason. ESPN hitaði upp fyrir leiki helgarinnar í grein á vef sínum í gær en þar er meðal annars fjallað um lið Arnórs Ingva, New England Revolution, en Arnór Ingvi kom til liðsins frá Malmö fyrr í mánuðinum. Jeff Carlisle, einn af spekingum ESPN, spáir að New England standi uppi sem sigurvegari í austurdeildinni en hann segir að mörg liðin munu berjast um sigurinn í austurdeildinni. Hann segir að stjórinn, Bruce Arena, hafi bætt veikleika liðsins frá síðustu leiktíð. Í umsögninni um liðið sagði Gus Elvin, annar spekingur ESPN, að spennandi nýliðar séu komnir til New England; þeir Arnór Ingvi sem og Wilfried Kaptoum sem hefur verið á mála hjá bæði Barcelona og Real Betis á Spáni. Hann segir að New England gæti orðið orðið óvæntir meistarar á þessari leiktíð en þeir fóru alla leið í undanúrslit á síðustu leiktíð eftir að hafa lent í áttunda sæti austurdeildarinnar í deildarkeppninni. Alla greinina má lesa hér. “We want to be securely in the playoffs fighting for the Supporters’ Shield, or fighting for trophies all season and in all competitions.”#NERevs https://t.co/UfNotjO3rB— New England Revolution (@NERevolution) April 15, 2021 MLS Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
ESPN hitaði upp fyrir leiki helgarinnar í grein á vef sínum í gær en þar er meðal annars fjallað um lið Arnórs Ingva, New England Revolution, en Arnór Ingvi kom til liðsins frá Malmö fyrr í mánuðinum. Jeff Carlisle, einn af spekingum ESPN, spáir að New England standi uppi sem sigurvegari í austurdeildinni en hann segir að mörg liðin munu berjast um sigurinn í austurdeildinni. Hann segir að stjórinn, Bruce Arena, hafi bætt veikleika liðsins frá síðustu leiktíð. Í umsögninni um liðið sagði Gus Elvin, annar spekingur ESPN, að spennandi nýliðar séu komnir til New England; þeir Arnór Ingvi sem og Wilfried Kaptoum sem hefur verið á mála hjá bæði Barcelona og Real Betis á Spáni. Hann segir að New England gæti orðið orðið óvæntir meistarar á þessari leiktíð en þeir fóru alla leið í undanúrslit á síðustu leiktíð eftir að hafa lent í áttunda sæti austurdeildarinnar í deildarkeppninni. Alla greinina má lesa hér. “We want to be securely in the playoffs fighting for the Supporters’ Shield, or fighting for trophies all season and in all competitions.”#NERevs https://t.co/UfNotjO3rB— New England Revolution (@NERevolution) April 15, 2021
MLS Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira