Tilfærsla Krýsuvíkur á Reykjanesi og vonbrigði fjármálaráðherra með fjárfestingar í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 28. mars 2021 16:31 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur verða gestir Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínunni klukkan 17:40 á Stöð 2 í dag. Stöð 2/Einar Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra og Harald Sigurðsson eldfjallafræðing til sín í Víglínuna á Stöð 2 í dag. Rætt verður um fjármálaáætlun og aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins við Bjarna og eldgosið í Geldingadölum við Harald. Þótt samdrátturinn í þjóðarframleiðslunni hafi verið mun minni en áætlað var á síðasta ári er Bjarni ekki sáttur við hvernig spilast hefur úr þeim fjármunum sem settir hafa verið til fjárfestinga á vegum ríkisins. Ef til vill þurfi ríkið að vera sveigjanlegra við útdeilingu fjármagns eftir því hvar og hvenær verkefni koma upp. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er ekki sáttur við hvernig spilast hefur úr þeim fjárhæðum sem stjórnvöld hafi eyrnarmerkt til fjárfestinga að undanförnu. Þær hefðu mátt skila sér betur í verkefnum.Stöð 2/Einar Þá verður rætt við Bjarna um komandi kosningar í haust og mögulegt áframhald á stjórnarsamstarfi núverandi stjórnarflokka sem hann segir hafa gengið vel. Fái flokkarnir til þess góðan meirihluta beri þeim að ræða saman um mögulegt samstaf áfram. Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur er einn sá virtasti á sínu sviði í heiminum og verður í seinni hluta Víglínunnar í dag. Hann segir eldgosið í Geldingadölum marka mikil tímamót í jarðsögunni. Nú hafi vísindamenn í fyrsta skipti fengið innsýn í möttulinn undir Íslandi. Þá hafi verið mikið landrek á svæðinu þannig að Krýsuvík hafi færst til um sextán sentimetra. Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur segir að eldgosið á Reykjanesi eigi eftir að valda byltingu í rannsóknum á mötli jarðar undir Íslandi og hafa jákvæð áhrif á ferðaþjónustu á svæðinu.Stöð 2/Einar Aftur á móti telur Haraldur að eldgosið á Reykjanesi muni ekki standa lengi. Það muni þó verða mikil lyftistöng fyrir ferðaþjónustu á svæðinu. Hann stefni því á að færa eldfjallasafn sitt frá Stykkishólmi á Reykjanes. Víglínan er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 17:40. Víglínan Eldgos í Fagradalsfjalli Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Þótt samdrátturinn í þjóðarframleiðslunni hafi verið mun minni en áætlað var á síðasta ári er Bjarni ekki sáttur við hvernig spilast hefur úr þeim fjármunum sem settir hafa verið til fjárfestinga á vegum ríkisins. Ef til vill þurfi ríkið að vera sveigjanlegra við útdeilingu fjármagns eftir því hvar og hvenær verkefni koma upp. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er ekki sáttur við hvernig spilast hefur úr þeim fjárhæðum sem stjórnvöld hafi eyrnarmerkt til fjárfestinga að undanförnu. Þær hefðu mátt skila sér betur í verkefnum.Stöð 2/Einar Þá verður rætt við Bjarna um komandi kosningar í haust og mögulegt áframhald á stjórnarsamstarfi núverandi stjórnarflokka sem hann segir hafa gengið vel. Fái flokkarnir til þess góðan meirihluta beri þeim að ræða saman um mögulegt samstaf áfram. Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur er einn sá virtasti á sínu sviði í heiminum og verður í seinni hluta Víglínunnar í dag. Hann segir eldgosið í Geldingadölum marka mikil tímamót í jarðsögunni. Nú hafi vísindamenn í fyrsta skipti fengið innsýn í möttulinn undir Íslandi. Þá hafi verið mikið landrek á svæðinu þannig að Krýsuvík hafi færst til um sextán sentimetra. Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur segir að eldgosið á Reykjanesi eigi eftir að valda byltingu í rannsóknum á mötli jarðar undir Íslandi og hafa jákvæð áhrif á ferðaþjónustu á svæðinu.Stöð 2/Einar Aftur á móti telur Haraldur að eldgosið á Reykjanesi muni ekki standa lengi. Það muni þó verða mikil lyftistöng fyrir ferðaþjónustu á svæðinu. Hann stefni því á að færa eldfjallasafn sitt frá Stykkishólmi á Reykjanes. Víglínan er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 17:40.
Víglínan Eldgos í Fagradalsfjalli Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira