Smám saman dregið úr kvikuvirkni Birgir Olgeirsson skrifar 19. mars 2021 11:37 Benedikt Ófeigsson jarðeðlisfræðingur á Veðurstofu Íslands. Vísir Vísindamenn vita ekki að svo stöddu hvað veldur skjálftahrinu á Reykjanestá. Um er að ræða algengan skjálftastað og gæti hreinlega verið tilviljun að hún eigi sér stað á sama tíma og kvikuinnskot á sér stað á Reykjanesskaga. Verulega hefur dregið úr kvikuhreyfingum á Reykjanesskaga og ef fram fer sem horfir mun hún smám saman hætta. Skjálftahrinan við Reykjanestá hófst á fimmta tímanum í morgun og hafa hátt í fjögur hundruð skjálftar mælst síðan þá. Átta þeirra hafa verið yfir þremur að stærð og tveir 3,7 að stærð sem fundust í Grindavík og á Reykjanesinu. „Það er mjög algengt að fá skjálftahrinur við Reykjanestána. Þetta er ekkert óalgengur hrinustaður. Þannig að við getum verið að horfa á mögulega að það hafi verið áframhaldandi gikkverkun eða hreinlega tilviljun að þarna var hrina núna, á sama tíma og þetta stóra innskot er á Reykjanesinu,“ segir Benedikt Ófeigsson jarðeðlisfræðingur á Veðurstofu Íslands Við Fagradalsfjall hafa skjálftar mælst á allt að fjögur hundruð metra dýpi í nótt en Benedikt gefur ekki mikið fyrir það. „Það er nú ekki mikið að marka skjálfta sem eru alveg upp við yfirborðið eða á fjögur hundruð metra dýpi. Þetta kemur úr sjálfvirka kerfinu og þegar mikið er í gangi þá býr það stundum til skrýtna skjálfta. Því það koma skjálftafasar frá hinum og þessum stöðum. Sjálfvirka kerfið getur túlkað þá aðeins vitlaust þegar svona mikið er í gangi“ Enn þá er búist við eldgosi á Reykjanesskaga en þróunin hefur verið sú að smám saman hefur dregið úr kvikuvirkni. „En virknin er að minnka og þennslan er líka að minnka. Við sjáum það bara í dag að það er mun minni þennsla en var í gær, þannig að ef áfram heldur sem horfir þá virðist þetta vera smám saman að hætta.“ Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira
Verulega hefur dregið úr kvikuhreyfingum á Reykjanesskaga og ef fram fer sem horfir mun hún smám saman hætta. Skjálftahrinan við Reykjanestá hófst á fimmta tímanum í morgun og hafa hátt í fjögur hundruð skjálftar mælst síðan þá. Átta þeirra hafa verið yfir þremur að stærð og tveir 3,7 að stærð sem fundust í Grindavík og á Reykjanesinu. „Það er mjög algengt að fá skjálftahrinur við Reykjanestána. Þetta er ekkert óalgengur hrinustaður. Þannig að við getum verið að horfa á mögulega að það hafi verið áframhaldandi gikkverkun eða hreinlega tilviljun að þarna var hrina núna, á sama tíma og þetta stóra innskot er á Reykjanesinu,“ segir Benedikt Ófeigsson jarðeðlisfræðingur á Veðurstofu Íslands Við Fagradalsfjall hafa skjálftar mælst á allt að fjögur hundruð metra dýpi í nótt en Benedikt gefur ekki mikið fyrir það. „Það er nú ekki mikið að marka skjálfta sem eru alveg upp við yfirborðið eða á fjögur hundruð metra dýpi. Þetta kemur úr sjálfvirka kerfinu og þegar mikið er í gangi þá býr það stundum til skrýtna skjálfta. Því það koma skjálftafasar frá hinum og þessum stöðum. Sjálfvirka kerfið getur túlkað þá aðeins vitlaust þegar svona mikið er í gangi“ Enn þá er búist við eldgosi á Reykjanesskaga en þróunin hefur verið sú að smám saman hefur dregið úr kvikuvirkni. „En virknin er að minnka og þennslan er líka að minnka. Við sjáum það bara í dag að það er mun minni þennsla en var í gær, þannig að ef áfram heldur sem horfir þá virðist þetta vera smám saman að hætta.“
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira