„Takk fyrir að hafa eyðilagt fyrir mér helgina“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. mars 2021 07:01 Jan Bech í viðtali fyrir stórleikinn um helgina. lars ronbog/getty Jan Bech Andersen, stjórnarformaður Íslendingaliðsins Brøndby í Danmörku, segir að stuðningsmenn félagsins séu duglegir að senda honum skilaboð eftir leiki liðsins — hvort sem þeir vinnist eða tapist. Hjörtur Hermannsson er á mála hjá gulklædda Kaupmannahafnarliðinu en liðið vann meðal annars 2-1 sigur á grönnunum í FCK í Kaupmannahafnarslagnum um helgina. 💛 DERBY💙 SEJR pic.twitter.com/AKeyfoeXHf— Brøndby IF (@BrondbyIF) March 7, 2021 Jan Bech hefur verið duglegur að setja pening í félagið undanfarin ár, þar sem erfiðlega hefur gengið að reka félagið, en stuðningsmennirnir halda honum við efnið með SMS skilaboðum og tölvupóstum. „Það er rosalegt hvað ég fæ mikið af skilaboðum og tölvupóstum eftir leiki. Nokkrum sinnum hefur verið skrifað: Takk fyrir að hafa eyðilagt fyrir mér helgina,“ sagði stjórnarformaðurinn í samtali við Politiken. „Í önnur skipti er þetta öfgakenndara. Í Brøndby erum við með ábyrgðina á því hvort að fólk eigi góða viku fyrir höndum eða ekki.“ Stjórnarformaðurinn segir að stundum skrifist hann á við stuðningsmennina sem ákveða að senda honum skilaboð en skilaboðin eftir sigurleiki berast einnig. „Stundum ræði ég við þá sem skrifa til mín. Þremur dögum síðar get ég fengið allt önnur skilaboð, ef við vinnum. Ef það væri ekki þessi áhugi og spenna í kringum Brøndby væri félagið ekki það sem það er í dag.“ Kapitel 2 i serien #BagomBrøndby er i dagens @politiken og ude digitalt. Interview med Jan Bech Andersen. Om at åbne for ny investor, at være fjende og frelser, Glencore, lære at være offentlig person, Oscar-sagen+ fremtidsplanerne i #Brøndbyhttps://t.co/VbcOuwNc3O #sldk #biffck pic.twitter.com/uSo4NKZg5s— Søren Lissner (@Journalissner) March 7, 2021 Danski boltinn Tengdar fréttir Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn þegar Brøndby skellti sér á toppinn Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í dönsku úrvalsdeildinni þegar Brøndby lagði FC København. Lokatölur 2-1 heimamönnum í vil og seinustu tvö mörkin voru skoruð í uppbótartíma. 7. mars 2021 15:14 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sjá meira
Hjörtur Hermannsson er á mála hjá gulklædda Kaupmannahafnarliðinu en liðið vann meðal annars 2-1 sigur á grönnunum í FCK í Kaupmannahafnarslagnum um helgina. 💛 DERBY💙 SEJR pic.twitter.com/AKeyfoeXHf— Brøndby IF (@BrondbyIF) March 7, 2021 Jan Bech hefur verið duglegur að setja pening í félagið undanfarin ár, þar sem erfiðlega hefur gengið að reka félagið, en stuðningsmennirnir halda honum við efnið með SMS skilaboðum og tölvupóstum. „Það er rosalegt hvað ég fæ mikið af skilaboðum og tölvupóstum eftir leiki. Nokkrum sinnum hefur verið skrifað: Takk fyrir að hafa eyðilagt fyrir mér helgina,“ sagði stjórnarformaðurinn í samtali við Politiken. „Í önnur skipti er þetta öfgakenndara. Í Brøndby erum við með ábyrgðina á því hvort að fólk eigi góða viku fyrir höndum eða ekki.“ Stjórnarformaðurinn segir að stundum skrifist hann á við stuðningsmennina sem ákveða að senda honum skilaboð en skilaboðin eftir sigurleiki berast einnig. „Stundum ræði ég við þá sem skrifa til mín. Þremur dögum síðar get ég fengið allt önnur skilaboð, ef við vinnum. Ef það væri ekki þessi áhugi og spenna í kringum Brøndby væri félagið ekki það sem það er í dag.“ Kapitel 2 i serien #BagomBrøndby er i dagens @politiken og ude digitalt. Interview med Jan Bech Andersen. Om at åbne for ny investor, at være fjende og frelser, Glencore, lære at være offentlig person, Oscar-sagen+ fremtidsplanerne i #Brøndbyhttps://t.co/VbcOuwNc3O #sldk #biffck pic.twitter.com/uSo4NKZg5s— Søren Lissner (@Journalissner) March 7, 2021
Danski boltinn Tengdar fréttir Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn þegar Brøndby skellti sér á toppinn Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í dönsku úrvalsdeildinni þegar Brøndby lagði FC København. Lokatölur 2-1 heimamönnum í vil og seinustu tvö mörkin voru skoruð í uppbótartíma. 7. mars 2021 15:14 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sjá meira
Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn þegar Brøndby skellti sér á toppinn Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í dönsku úrvalsdeildinni þegar Brøndby lagði FC København. Lokatölur 2-1 heimamönnum í vil og seinustu tvö mörkin voru skoruð í uppbótartíma. 7. mars 2021 15:14