Fórnarlömbum kongósks stríðsherra dæmdar metbætur Kjartan Kjartansson skrifar 8. mars 2021 13:33 Þrjátíu ára fangelsisdómur sem Bosco Ntaganda hlaut árið 2019 er sé þyngsti í sögu Alþjóðasakamáladómstólsins. Vísir/EPA Barnahermönnum og öðrum fórnarlömbum Boscos Ntaganda, kongóska stríðsherrans, voru saman dæmdar þrjátíu milljón dollara, jafnvirði meira en 3,8 milljarða íslenskra króna, miskabætur í Alþjóðasakamáladómstólnum í Haag í dag. Bæturnar eru þær hæstu sem dómstóllinn hefur dæmt til þessa. Ntaganda er ekki talinn borgunarmaður fyrir bótunum og því fór dómstóllinn fram á það að sérstakur sjóður dómstólsins aðstoðaði við að veita fórnarlömbum hans starfsþjálfun og aðra aðstoð. Bæturnar voru dæmdar ýmsum fórnarlömbum Ntaganda í sameiningu og því rynnu þær til góðgerðarsamtaka eða sjóða sem eiga að hjálpa þeim. Reuters-fréttastofan segir að sjóður Alþjóðasakamáladómstólsins, sem byggir á frjálsum framlögum, hafi átt um átján milljónir evra, jafnvirði um 2,7 milljarða íslenskra króna, í fyrra og að þeim fjármunum hafi nú þegar að mestu verið heitið annað. Árið 2019 dæmdi dómstóllinn Ntaganda í þrjátíu ára fangelsi fyrir morð, nauðganir og önnur voðaverk sem voru framin þegar hann stýrði vopnaðri sveit Bandalags kongóskra föðurlandsvina (UPC) í Austur-Kongó á árunum 2002 til 2003. Ntaganda hefur áfrýjað dómnum sem var sá þyngsti í sögu Alþjóðasakamáladómstólsins. Hundruð óbreyttra borgara voru myrtir og þúsundir flúðu heimili sín í átökunum sem hersveitir Ntaganda áttu þátt í. Ntganda hlaut viðurnefnið „Tortímandinn“ þegar hann stýrði UPC. Austur-Kongó Tengdar fréttir „Tortímandinn“ hlaut 30 ára dóm fyrir stríðsglæpi í Austur-Kongó Bosco Ntaganda er fyrsti sakborningurinn í sögu Alþjóðasakamáladómstólsins sem er dæmdur fyrir að hneppa fólk í kynlífsþrælkun. 7. nóvember 2019 11:26 „Tortímandinn“ fundinn sekur um stríðsglæpi Stríðsherrann Bosco Ntaganda var dæmdur fyrir morð, nauðgun og nota barnahermenn. 8. júlí 2019 09:31 Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Sjá meira
Ntaganda er ekki talinn borgunarmaður fyrir bótunum og því fór dómstóllinn fram á það að sérstakur sjóður dómstólsins aðstoðaði við að veita fórnarlömbum hans starfsþjálfun og aðra aðstoð. Bæturnar voru dæmdar ýmsum fórnarlömbum Ntaganda í sameiningu og því rynnu þær til góðgerðarsamtaka eða sjóða sem eiga að hjálpa þeim. Reuters-fréttastofan segir að sjóður Alþjóðasakamáladómstólsins, sem byggir á frjálsum framlögum, hafi átt um átján milljónir evra, jafnvirði um 2,7 milljarða íslenskra króna, í fyrra og að þeim fjármunum hafi nú þegar að mestu verið heitið annað. Árið 2019 dæmdi dómstóllinn Ntaganda í þrjátíu ára fangelsi fyrir morð, nauðganir og önnur voðaverk sem voru framin þegar hann stýrði vopnaðri sveit Bandalags kongóskra föðurlandsvina (UPC) í Austur-Kongó á árunum 2002 til 2003. Ntaganda hefur áfrýjað dómnum sem var sá þyngsti í sögu Alþjóðasakamáladómstólsins. Hundruð óbreyttra borgara voru myrtir og þúsundir flúðu heimili sín í átökunum sem hersveitir Ntaganda áttu þátt í. Ntganda hlaut viðurnefnið „Tortímandinn“ þegar hann stýrði UPC.
Austur-Kongó Tengdar fréttir „Tortímandinn“ hlaut 30 ára dóm fyrir stríðsglæpi í Austur-Kongó Bosco Ntaganda er fyrsti sakborningurinn í sögu Alþjóðasakamáladómstólsins sem er dæmdur fyrir að hneppa fólk í kynlífsþrælkun. 7. nóvember 2019 11:26 „Tortímandinn“ fundinn sekur um stríðsglæpi Stríðsherrann Bosco Ntaganda var dæmdur fyrir morð, nauðgun og nota barnahermenn. 8. júlí 2019 09:31 Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Sjá meira
„Tortímandinn“ hlaut 30 ára dóm fyrir stríðsglæpi í Austur-Kongó Bosco Ntaganda er fyrsti sakborningurinn í sögu Alþjóðasakamáladómstólsins sem er dæmdur fyrir að hneppa fólk í kynlífsþrælkun. 7. nóvember 2019 11:26
„Tortímandinn“ fundinn sekur um stríðsglæpi Stríðsherrann Bosco Ntaganda var dæmdur fyrir morð, nauðgun og nota barnahermenn. 8. júlí 2019 09:31