Afgangur á viðskiptajöfnuði stórjókst milli fjórðunga Eiður Þór Árnason skrifar 2. mars 2021 10:00 Erlendar eignir þjóðarbúsins námu 4.441 milljarði króna í lok síðasta árs en skuldir 3.402 milljörðum króna. Vísir/Heiða Á fjórða ársfjórðungi 2020 var 22,1 milljarða króna afgangur á viðskiptajöfnuði við útlönd samanborið við 2,9 milljarða króna ársfjórðunginn á undan. Halli á vöruskiptajöfnuði var 15,5 milljarðar króna en afgangur á þjónustujöfnuði var 26,4 milljarðar króna. Í lok fjórða ársfjórðungs var hrein staða við útlönd jákvæð um 1.039 milljarða króna eða 35,3% af vergri landsframleiðslu (VLF) og batnaði um 83 milljarða króna eða 2,8% af VLF á fjórðungnum. Þetta kemur fram í bráðabirgðayfirliti Seðlabanka Íslands en viðskiptaafgangur fyrir árið 2020 í heild nam 30,9 milljörðum króna samanborið við 193,9 milljarða króna fyrir árið á undan. Halli á vöruskiptajöfnuði var 90,3 milljarðar króna en afgangur á þjónustujöfnuði var 72,8 milljarðar króna. Óhagstæðari þjónustuviðskipti skýra minni viðskiptaafgang Viðskiptaafgangur var 30,6 milljarða króna minni á fjórða ársfjórðungi en á sama ársfjórðungi árið 2019. Að sögn Seðlabankans skýrist það aðallega af mun óhagstæðari þjónustuviðskiptum um sem nemur 35,1 milljarði króna. Munar þar mest um umtalsvert minna verðmæti útfluttrar þjónustu eða sem nemur 69,9 milljarða króna. Innflutt þjónusta minnkaði um 34,7 milljarða króna. Vöruviðskipti voru hagstæðari um sem nemur 1,6 milljarða króna. Erlendar eignir þjóðarbúsins námu 4.441 milljarði króna í lok fjórða ársfjórðungs en skuldir 3.402 milljörðum króna. Hrein fjármagnsviðskipti bættu erlenda stöðu þjóðarbúsins um 77 milljarða króna á fjórðungnum en erlendar eignir minnkuðu um 13 milljarða króna vegna fjármagnsviðskipta og skuldir um 90 milljarða króna. Virði eigna lækkaði á ársfjórðungnum um 58 milljarða króna vegna gengis- og verðbreytinga og skuldir um 47 milljarða króna. Í heildina leiddu gengis- og verðbreytingar til 12 milljarða króna lækkunar á hreinni erlendri stöðu þjóðarbúsins. Verð á erlendum verðbréfamörkuðum hækkaði um rúm 14% og verð á bréfum á innlendum hlutabréfamarkaði um 22,4%. Gengi krónunnar hækkaði um 4% miðað við gengisskráningarvog. Seðlabankinn Íslenska krónan Efnahagsmál Tengdar fréttir Viðskiptaafgangurinn sjö milljarðar króna Afgangur á viðskiptajöfnuði við útlönd var sjö milljarðar króna á öðrum ársfjórðungi þessa árs, samanborið við 16,7 milljarðar króna afgang ársfjórðunginn á undan. 1. september 2020 09:41 Mest lesið „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira
Í lok fjórða ársfjórðungs var hrein staða við útlönd jákvæð um 1.039 milljarða króna eða 35,3% af vergri landsframleiðslu (VLF) og batnaði um 83 milljarða króna eða 2,8% af VLF á fjórðungnum. Þetta kemur fram í bráðabirgðayfirliti Seðlabanka Íslands en viðskiptaafgangur fyrir árið 2020 í heild nam 30,9 milljörðum króna samanborið við 193,9 milljarða króna fyrir árið á undan. Halli á vöruskiptajöfnuði var 90,3 milljarðar króna en afgangur á þjónustujöfnuði var 72,8 milljarðar króna. Óhagstæðari þjónustuviðskipti skýra minni viðskiptaafgang Viðskiptaafgangur var 30,6 milljarða króna minni á fjórða ársfjórðungi en á sama ársfjórðungi árið 2019. Að sögn Seðlabankans skýrist það aðallega af mun óhagstæðari þjónustuviðskiptum um sem nemur 35,1 milljarði króna. Munar þar mest um umtalsvert minna verðmæti útfluttrar þjónustu eða sem nemur 69,9 milljarða króna. Innflutt þjónusta minnkaði um 34,7 milljarða króna. Vöruviðskipti voru hagstæðari um sem nemur 1,6 milljarða króna. Erlendar eignir þjóðarbúsins námu 4.441 milljarði króna í lok fjórða ársfjórðungs en skuldir 3.402 milljörðum króna. Hrein fjármagnsviðskipti bættu erlenda stöðu þjóðarbúsins um 77 milljarða króna á fjórðungnum en erlendar eignir minnkuðu um 13 milljarða króna vegna fjármagnsviðskipta og skuldir um 90 milljarða króna. Virði eigna lækkaði á ársfjórðungnum um 58 milljarða króna vegna gengis- og verðbreytinga og skuldir um 47 milljarða króna. Í heildina leiddu gengis- og verðbreytingar til 12 milljarða króna lækkunar á hreinni erlendri stöðu þjóðarbúsins. Verð á erlendum verðbréfamörkuðum hækkaði um rúm 14% og verð á bréfum á innlendum hlutabréfamarkaði um 22,4%. Gengi krónunnar hækkaði um 4% miðað við gengisskráningarvog.
Seðlabankinn Íslenska krónan Efnahagsmál Tengdar fréttir Viðskiptaafgangurinn sjö milljarðar króna Afgangur á viðskiptajöfnuði við útlönd var sjö milljarðar króna á öðrum ársfjórðungi þessa árs, samanborið við 16,7 milljarðar króna afgang ársfjórðunginn á undan. 1. september 2020 09:41 Mest lesið „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira
Viðskiptaafgangurinn sjö milljarðar króna Afgangur á viðskiptajöfnuði við útlönd var sjö milljarðar króna á öðrum ársfjórðungi þessa árs, samanborið við 16,7 milljarðar króna afgang ársfjórðunginn á undan. 1. september 2020 09:41