Snoturt brelluskot Harðar: „Sýnið mér seðlana“ Sindri Sverrisson skrifar 10. febrúar 2021 16:30 Hörður Björgvin Magnússon til varnar á æfingu CSKA í blíðunni í Campoamor, sem er í nágrenni Alicante á Spáni. mynd/cska moscow Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson eru þessa dagana í Campoamor á Spáni þar sem lið CSKA Moskvu er í æfingabúðum. Hörður sýndi spyrnuhæfni sína á æfingu og Arnór Sigurðsson var á skotskónum í æfingaleik í dag. Íslensku landsliðsmennirnir voru saman í liði í æfingaleik í dag þar sem leikmannahópi CSKA var skipt upp í tvö lið. Arnór skoraði annað af mörkum liðsins, í 3-2 tapi. Fyrr í vikunni birti CSKA myndband á samfélagsmiðlum þar sem Hörður var í sviðsljósinu. Varnarmaðurinn hélt þá á boltanum fyrir aftan endalínuna, lét hann falla og skoraði með skemmtilegum snúningi. Markið má sjá hér að neðan en eftir að hann skoraði mátti heyra Hörð segja við liðsfélaga sína „sýnið mér seðlana“, sjálfsagt búinn að veðja við einhverja þeirra um hvort hann gæti skorað svona. Leikmenn CSKA komu til Spánar 17. janúar til mánaðardvalar við æfingar í hitanum í vetrarfríinu í Rússlandi. Liðið spilar svo í 16-liða úrslitum rússneska bikarsins 21. febrúar og keppni í rússnesku úrvalsdeildinni hefst aftur nokkrum dögum síðar. CSKA er í 2. sæti deildarinnar með 37 stig eftir nítján umferðir, fjórum stigum á eftir meisturum Zenit. Arnór og Hörður ættu því að hafa getað spilað fimm leiki áður en að íslenska landsliðið kemur saman í sína fyrstu leiki í undankeppni HM seinni hluta mars. Rússneski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Leik lokið: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Sjá meira
Íslensku landsliðsmennirnir voru saman í liði í æfingaleik í dag þar sem leikmannahópi CSKA var skipt upp í tvö lið. Arnór skoraði annað af mörkum liðsins, í 3-2 tapi. Fyrr í vikunni birti CSKA myndband á samfélagsmiðlum þar sem Hörður var í sviðsljósinu. Varnarmaðurinn hélt þá á boltanum fyrir aftan endalínuna, lét hann falla og skoraði með skemmtilegum snúningi. Markið má sjá hér að neðan en eftir að hann skoraði mátti heyra Hörð segja við liðsfélaga sína „sýnið mér seðlana“, sjálfsagt búinn að veðja við einhverja þeirra um hvort hann gæti skorað svona. Leikmenn CSKA komu til Spánar 17. janúar til mánaðardvalar við æfingar í hitanum í vetrarfríinu í Rússlandi. Liðið spilar svo í 16-liða úrslitum rússneska bikarsins 21. febrúar og keppni í rússnesku úrvalsdeildinni hefst aftur nokkrum dögum síðar. CSKA er í 2. sæti deildarinnar með 37 stig eftir nítján umferðir, fjórum stigum á eftir meisturum Zenit. Arnór og Hörður ættu því að hafa getað spilað fimm leiki áður en að íslenska landsliðið kemur saman í sína fyrstu leiki í undankeppni HM seinni hluta mars.
Rússneski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Leik lokið: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Sjá meira