Sara Björk meðal tuttugu bestu leikmanna ársins 2020 að mati virts knattspyrnutímarits Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. febrúar 2021 07:00 Árið 2020 var eitt besta ár Söru Bjarkar Gunnarsdóttur á ferlinum. Alejandro Rios/Getty Images Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var meðal þeirra sem knattspyrnutímaritið FourFourTwo taldi tuttugu bestu knattspyrnukonur ársins 2020. Alls hafði FourFourTwo samband við 27 íþróttablaðamenn víðs vegar um heim allan til að setja saman lista yfir tuttugu bestu knattspyrnukonur í heimi. Aðeins var haft samband við einn blaðamann frá hverju landi. Var listinn svo birtur í nýjasta tölublaði tímaritsins. Þar var Sara Björk jöfn Denise O‘Sullivan frá Írlandi í 15. og 16. sæti listans. We sought out experts from all over the world to crown the best women's footballers of 2020 https://t.co/TnPLZ2BM0Q pic.twitter.com/Y2H1ELKkiq— FourFourTwo (@FourFourTwo) February 8, 2021 „Ísland er ekki beint meðal þeirra þjóða sem við taldar eru bestar í heimi en (Sara Björk) Gunnarsdóttir hefur nú spilað með tveimur af stærstu liðum Evrópu. Hún skoraði í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta ári og hjálpaði Lyon að landa sigri á fyrrum samherjum hennar í Wolfsburg,“ segir í umfjöllun FourFourTwo um Söru Björk. „Gunnarsdóttir er með einstakan hæfileika til að finna pláss á miðju vallarins. Hreyfing hennar sem og hæfileiki til að taka við boltanum á þröngu svæði er til fyrirmyndar og sýnir hversu yfirveguð hin 30 ára gamla knattspyrnukona er,“ segir einnig í umfjölluninni. Líkt og á lista The Guardian yfir 100 bestu knattspyrnukonur í heimi var það hin danska Pernille Harder sem var kosin besti leikmaður heims árið 2020. Harder er dýrasti leikmaður í sögu kvennaknattspyrnu en Chelsea festi kaup á leikmanninum í sumar. Þar áður lék hún með Söru Björk hjá Wolfsburg og náðu þær einkar vel saman. Hér má sjá lista FourFourTwo í heild sinni. Fótbolti Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Alls hafði FourFourTwo samband við 27 íþróttablaðamenn víðs vegar um heim allan til að setja saman lista yfir tuttugu bestu knattspyrnukonur í heimi. Aðeins var haft samband við einn blaðamann frá hverju landi. Var listinn svo birtur í nýjasta tölublaði tímaritsins. Þar var Sara Björk jöfn Denise O‘Sullivan frá Írlandi í 15. og 16. sæti listans. We sought out experts from all over the world to crown the best women's footballers of 2020 https://t.co/TnPLZ2BM0Q pic.twitter.com/Y2H1ELKkiq— FourFourTwo (@FourFourTwo) February 8, 2021 „Ísland er ekki beint meðal þeirra þjóða sem við taldar eru bestar í heimi en (Sara Björk) Gunnarsdóttir hefur nú spilað með tveimur af stærstu liðum Evrópu. Hún skoraði í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta ári og hjálpaði Lyon að landa sigri á fyrrum samherjum hennar í Wolfsburg,“ segir í umfjöllun FourFourTwo um Söru Björk. „Gunnarsdóttir er með einstakan hæfileika til að finna pláss á miðju vallarins. Hreyfing hennar sem og hæfileiki til að taka við boltanum á þröngu svæði er til fyrirmyndar og sýnir hversu yfirveguð hin 30 ára gamla knattspyrnukona er,“ segir einnig í umfjölluninni. Líkt og á lista The Guardian yfir 100 bestu knattspyrnukonur í heimi var það hin danska Pernille Harder sem var kosin besti leikmaður heims árið 2020. Harder er dýrasti leikmaður í sögu kvennaknattspyrnu en Chelsea festi kaup á leikmanninum í sumar. Þar áður lék hún með Söru Björk hjá Wolfsburg og náðu þær einkar vel saman. Hér má sjá lista FourFourTwo í heild sinni.
Fótbolti Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira