Bruno til bjargar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2024 20:31 Bruno er ávallt tilbúinn að aðstoða, sama hvort það sé innan vallar eða utan. Robbie Jay Barratt/Getty Images Bruno Fernandes, fyrirliði enska knattspyrnufélagsins Manchester United og landsliðsmaður Portúgal, var meðal þeirra sem komu farþega um borð í flugvél easyJet frá Manchester til Lissabon til bjargar. Það kann að hljóma undarlegt en Fernandes og Diogo Daloto, samherji hans hjá United og Portúgal, flugu með easyJet til heimalandsins en um er að ræða lággjalda flugfélag. Það hefur verið fjallað um sparnaðaraðgerðir Man United og eflaust er þetta ein þeirra. Fyrirliðinn Bruno tók eftir því að það virtist líða yfir manninn sem sat fyrir aftan hann þegar Bruno var á leið aftur í sætið sitt eftir að hafa notað salernið. Kallaði hann samstundis eftir hjálp. Maðurinn fékk þá aðstoð sem hann þurfti en Bruno sat með honum í nokkrar mínútur áður en hann sneri aftur í sæti sitt. Daily Mail hefur eftir viðstöddum að Bruno hafi látið líta fara fyrir sér í fluginu og brugðist hárrétt við aðstæðum. „Ég hrósaði honum fyrir að aðstoða farþegann. Í hreinskilni sagt, ef maður vissi ekki hver hann væri þá hefði þetta getað verið hver annar farþegi,“ hefur Daily Mail eftir einstakling sem bað Bruno um sjálfu þegar flugvélin var lent í Lissabon. Dalot og Bruno ásamt nokkrum farþegum.Daily Mail Bruno átti góðan leik þegar Man United lagði Leicester City 3-0 í því sem var hans 250. leikur fyrir félagið. Bruno hefur nú skorað tvö mörk og gefið þrjár stoðsendingar í 11 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Sjá meira
Það kann að hljóma undarlegt en Fernandes og Diogo Daloto, samherji hans hjá United og Portúgal, flugu með easyJet til heimalandsins en um er að ræða lággjalda flugfélag. Það hefur verið fjallað um sparnaðaraðgerðir Man United og eflaust er þetta ein þeirra. Fyrirliðinn Bruno tók eftir því að það virtist líða yfir manninn sem sat fyrir aftan hann þegar Bruno var á leið aftur í sætið sitt eftir að hafa notað salernið. Kallaði hann samstundis eftir hjálp. Maðurinn fékk þá aðstoð sem hann þurfti en Bruno sat með honum í nokkrar mínútur áður en hann sneri aftur í sæti sitt. Daily Mail hefur eftir viðstöddum að Bruno hafi látið líta fara fyrir sér í fluginu og brugðist hárrétt við aðstæðum. „Ég hrósaði honum fyrir að aðstoða farþegann. Í hreinskilni sagt, ef maður vissi ekki hver hann væri þá hefði þetta getað verið hver annar farþegi,“ hefur Daily Mail eftir einstakling sem bað Bruno um sjálfu þegar flugvélin var lent í Lissabon. Dalot og Bruno ásamt nokkrum farþegum.Daily Mail Bruno átti góðan leik þegar Man United lagði Leicester City 3-0 í því sem var hans 250. leikur fyrir félagið. Bruno hefur nú skorað tvö mörk og gefið þrjár stoðsendingar í 11 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Sjá meira