Mótmælin halda áfram þrátt fyrir netleysi Sylvía Hall skrifar 7. febrúar 2021 08:44 Mótmælendur hafa krafist þess að Aung San Suu Kyi verði látin laus. Getty/Lauren DeCicca Mótmælendur í Mjanmar halda áfram að mótmæla í Yangon þrátt fyrir að herforingjastjórnin, sem tók völdin í vikunni sem leið, hafi lokað á Internet-tenginu landsins sem og helstu samfélagsmiðla. Ákvað herinn að loka á netið svo mótmælendur gætu ekki skipulagt sig. Greint var frá því í gær að almenningur hefði litla sem enga tengingu við Internetið, en þeir hafa undanfarna daga krafist lausnar á kjörnum leiðtoga landsins, Aung San Suu Kyi. Flokkur Suu Kyi hlaut áttatíu prósent þingsæta í kosningunum þar í landi í nóvember síðastliðnum. Krefjast mótmælendur þess að lýðræðið sé virt og hafa þeir fundið leiðir til þess að deila myndefni frá mótmælunum til umheimsins. „Við munum halda áfram og halda kröfum okkar til streitu þangað til fáum lýðræði,“ er haft eftir einum mótmælanda á AFP fréttaveitunni. Ákæra var gefin út á hendur Suu Kyi í vikunni þar sem hún er sökuð um ólöglegan innflutning á samskiptatækjum, en sex talstöðvar fundust á heimili hennar að sögn hersins. Aðrir stjórnmálamenn í landinu hafa einnig settir í varðhald undanfarna viku. Þá fullyrðir herinn að brögð hafi verið í tafli þegar kosningarnar fóru fram á síðasta ári, en herinn hafði stjórnað landinu að miklu leyti á bak við tjöldin og aldrei fyllilega sleppt takinu frá því borgaraleg stjórn komst á árið 2015. Mjanmar Tengdar fréttir Loka á Facebook og aðra samfélagsmiðla í landinu Herforingjastjórnin í Mjanmar hefur lokað á Facebook og aðra samfélagsmiðla í landinu og segist með því vera að tryggja stöðugleika í landinu. Herinn tók á dögunum völdin í Mjanmar og hneppti fjölda stjórnmálamanna í varðhald, þar á meðal kjörinn leiðtoga landsins, Aung San Suu Kyi. 4. febrúar 2021 07:25 Ákærð vegna brota á innflutningslögum og ólöglega vörslu á fjarskiptatækjum Lögregla í Mjanmar hefur ákært Aung San Suu Kyi, kjörinn leiðtoga landsins, í nokkrum liðum, fáeinum dögum eftir að herinn tók völdin í landinu. 3. febrúar 2021 11:22 Biden hótar að beita refsiaðgerðum gegn Mjanmar Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur hótað því að viðskiptahömlum og refsiaðgerðum verði aftur komið á gagnvart Mjanmar eftir að her landsins tók völdin. 2. febrúar 2021 06:41 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Greint var frá því í gær að almenningur hefði litla sem enga tengingu við Internetið, en þeir hafa undanfarna daga krafist lausnar á kjörnum leiðtoga landsins, Aung San Suu Kyi. Flokkur Suu Kyi hlaut áttatíu prósent þingsæta í kosningunum þar í landi í nóvember síðastliðnum. Krefjast mótmælendur þess að lýðræðið sé virt og hafa þeir fundið leiðir til þess að deila myndefni frá mótmælunum til umheimsins. „Við munum halda áfram og halda kröfum okkar til streitu þangað til fáum lýðræði,“ er haft eftir einum mótmælanda á AFP fréttaveitunni. Ákæra var gefin út á hendur Suu Kyi í vikunni þar sem hún er sökuð um ólöglegan innflutning á samskiptatækjum, en sex talstöðvar fundust á heimili hennar að sögn hersins. Aðrir stjórnmálamenn í landinu hafa einnig settir í varðhald undanfarna viku. Þá fullyrðir herinn að brögð hafi verið í tafli þegar kosningarnar fóru fram á síðasta ári, en herinn hafði stjórnað landinu að miklu leyti á bak við tjöldin og aldrei fyllilega sleppt takinu frá því borgaraleg stjórn komst á árið 2015.
Mjanmar Tengdar fréttir Loka á Facebook og aðra samfélagsmiðla í landinu Herforingjastjórnin í Mjanmar hefur lokað á Facebook og aðra samfélagsmiðla í landinu og segist með því vera að tryggja stöðugleika í landinu. Herinn tók á dögunum völdin í Mjanmar og hneppti fjölda stjórnmálamanna í varðhald, þar á meðal kjörinn leiðtoga landsins, Aung San Suu Kyi. 4. febrúar 2021 07:25 Ákærð vegna brota á innflutningslögum og ólöglega vörslu á fjarskiptatækjum Lögregla í Mjanmar hefur ákært Aung San Suu Kyi, kjörinn leiðtoga landsins, í nokkrum liðum, fáeinum dögum eftir að herinn tók völdin í landinu. 3. febrúar 2021 11:22 Biden hótar að beita refsiaðgerðum gegn Mjanmar Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur hótað því að viðskiptahömlum og refsiaðgerðum verði aftur komið á gagnvart Mjanmar eftir að her landsins tók völdin. 2. febrúar 2021 06:41 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Loka á Facebook og aðra samfélagsmiðla í landinu Herforingjastjórnin í Mjanmar hefur lokað á Facebook og aðra samfélagsmiðla í landinu og segist með því vera að tryggja stöðugleika í landinu. Herinn tók á dögunum völdin í Mjanmar og hneppti fjölda stjórnmálamanna í varðhald, þar á meðal kjörinn leiðtoga landsins, Aung San Suu Kyi. 4. febrúar 2021 07:25
Ákærð vegna brota á innflutningslögum og ólöglega vörslu á fjarskiptatækjum Lögregla í Mjanmar hefur ákært Aung San Suu Kyi, kjörinn leiðtoga landsins, í nokkrum liðum, fáeinum dögum eftir að herinn tók völdin í landinu. 3. febrúar 2021 11:22
Biden hótar að beita refsiaðgerðum gegn Mjanmar Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur hótað því að viðskiptahömlum og refsiaðgerðum verði aftur komið á gagnvart Mjanmar eftir að her landsins tók völdin. 2. febrúar 2021 06:41