Meira en þúsund manns handteknir í mótmælum í Rússlandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. febrúar 2021 06:45 Hundruð mótmælenda komu saman í Moskvu í gær til að mótmæla dómnum yfir Navalní. Getty/Sefa Karacan Nærri 1400 manns voru handteknir í Rússlandi í gær eftir mótmæli í kjölfar fangelsisdóms yfir stjórnarandstæðingnum Alexei Navalní. Líkt og um helgina kom til átaka á milli mótmælenda og lögreglu. Þannig sýna myndskeið sem deilt hefur verið á samfélagsmiðlum hvernig lögregla lemur á mótmælendum með kylfum. Navalní var dæmdur í þriggja og hálfs árs langt fangelsi í gær eftir að hafa rofið skilorð en þar sem hann hefur verið í stofufangelsi í eitt ár mun hann sitja inni í tvö og hálft. Navalní sneri aftur til Rússlands frá Þýskalandi í janúar eftir að eitrað var fyrir honum í ágúst með taugaeitri. Hann heldur því fram að Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, hafi fyrirskipað eitrunina en rússnesk stjórnvöld hafa neitað fyrir allar slíkar ásakanir. Evrópusambandið, Bandaríkin og Bretland hafa öll fordæmt dóminn yfir Navalní og krafist þess að hann verði látinn laus. Það hefur Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, einnig gert. Hundruð mótmælenda komu saman í höfuðborginni Moskvu eftir að dómurinn var kveðinn upp. Ekki leið á löngu þar til ofbeldi braust út og lögregla hóf að berja á mótmælendum og handtaka þá. Rússnesku mannréttindasamtökin OVD-Info segja að 1116 manns hafi verið handtekin í Moskvu í gær og 246 í Sankti Pétursborg, næststærstu borg landsins. Þá hafi fimmtán aðrir verið handteknir í smærri borgum. Rússland Eitrað fyrir Alexei Navalní Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Eldur í bifreið og útihúsgögnum Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Erlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Fleiri fréttir Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump Jr. á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Sjá meira
Þannig sýna myndskeið sem deilt hefur verið á samfélagsmiðlum hvernig lögregla lemur á mótmælendum með kylfum. Navalní var dæmdur í þriggja og hálfs árs langt fangelsi í gær eftir að hafa rofið skilorð en þar sem hann hefur verið í stofufangelsi í eitt ár mun hann sitja inni í tvö og hálft. Navalní sneri aftur til Rússlands frá Þýskalandi í janúar eftir að eitrað var fyrir honum í ágúst með taugaeitri. Hann heldur því fram að Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, hafi fyrirskipað eitrunina en rússnesk stjórnvöld hafa neitað fyrir allar slíkar ásakanir. Evrópusambandið, Bandaríkin og Bretland hafa öll fordæmt dóminn yfir Navalní og krafist þess að hann verði látinn laus. Það hefur Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, einnig gert. Hundruð mótmælenda komu saman í höfuðborginni Moskvu eftir að dómurinn var kveðinn upp. Ekki leið á löngu þar til ofbeldi braust út og lögregla hóf að berja á mótmælendum og handtaka þá. Rússnesku mannréttindasamtökin OVD-Info segja að 1116 manns hafi verið handtekin í Moskvu í gær og 246 í Sankti Pétursborg, næststærstu borg landsins. Þá hafi fimmtán aðrir verið handteknir í smærri borgum.
Rússland Eitrað fyrir Alexei Navalní Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Eldur í bifreið og útihúsgögnum Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Erlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Fleiri fréttir Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump Jr. á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Sjá meira