Allir út í garð að telja fugla um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. janúar 2021 12:18 Þríeyki snjótittlinga með sýn í allar áttir. Jóhann Óli Hilmarsson. Fuglavinir eru hvattir til að fylgjast með öllum fuglum sem koma í garðinn þeirra um helgina og skrá niður tegundir og fjölda því Garðfuglahelgi Fuglaverndar stendur nú yfir. Stari og snjótittlingar eru algengastir í görðum landsmanna á þessum tíma árs. Árlega Garðfuglahelgi Fuglaverndar hófst í gær og stendur fram til 1. febrúar. Þá eru fuglavinir hvattir til að skrá fugla sem líta við í garðinn í eina klukkustund og senda Fuglavernd talningartölurnar. Guðrún Lára Pálmadóttir er verkefnisstjóri kynningar og náttúruverndarmála hjá Fuglavernd. „Þetta er náttúrlega til gamans gert að einhverju leyti en líka er mikilvægt fyrir okkur að fá upplýsingar um hvaða fuglar halda hér til yfir veturinn og reiða sig á matargjafir frá mannfólkinu.“ Guðrún segir að fólk sé beðið um er að skrásetja í eina klukkustund, einhvern tímann yfir helgina eða á mánudaginn hvað margir fuglar mæta í garðinn og hvað tegundir það er. Guðrún Lára Pálmadóttir, verkefnisstjóri kynningar og náttúruverndarmála hjá Fuglavernd.Aðsend „Já, það er besta að gera það fyrir þá sem eru að gefa fuglunum út í garði hjá sér að fylgjast með garðinum í klukkutíma eftir að þeir gefa og telja alla fugla sem koma. Nýta sér garðinn, telja þá fugla, sem setjast í tré eða á jörðina en ekki telja þá sem fljúga yfir,“ segir Guðrún Lára. Síðan er farið inn á heimasíðu Fuglaverndar þar sem rafrænt eyðublað er fyllt út samviskusamlega úr fuglatalningunni og sent í kjölfarið á Fuglavernd. En hvaða garðfuglar eru algengastir í görðum landsmanna yfir veturinn? „Starinn hefur vinninginn og er vinsælastur en þar strax á eftir koma snjótittlingarnir.“ Eyðublaðið með upplýsingunum úr talningunni eru á heimasíðu Fuglaverndar. Dýr Fuglar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Árlega Garðfuglahelgi Fuglaverndar hófst í gær og stendur fram til 1. febrúar. Þá eru fuglavinir hvattir til að skrá fugla sem líta við í garðinn í eina klukkustund og senda Fuglavernd talningartölurnar. Guðrún Lára Pálmadóttir er verkefnisstjóri kynningar og náttúruverndarmála hjá Fuglavernd. „Þetta er náttúrlega til gamans gert að einhverju leyti en líka er mikilvægt fyrir okkur að fá upplýsingar um hvaða fuglar halda hér til yfir veturinn og reiða sig á matargjafir frá mannfólkinu.“ Guðrún segir að fólk sé beðið um er að skrásetja í eina klukkustund, einhvern tímann yfir helgina eða á mánudaginn hvað margir fuglar mæta í garðinn og hvað tegundir það er. Guðrún Lára Pálmadóttir, verkefnisstjóri kynningar og náttúruverndarmála hjá Fuglavernd.Aðsend „Já, það er besta að gera það fyrir þá sem eru að gefa fuglunum út í garði hjá sér að fylgjast með garðinum í klukkutíma eftir að þeir gefa og telja alla fugla sem koma. Nýta sér garðinn, telja þá fugla, sem setjast í tré eða á jörðina en ekki telja þá sem fljúga yfir,“ segir Guðrún Lára. Síðan er farið inn á heimasíðu Fuglaverndar þar sem rafrænt eyðublað er fyllt út samviskusamlega úr fuglatalningunni og sent í kjölfarið á Fuglavernd. En hvaða garðfuglar eru algengastir í görðum landsmanna yfir veturinn? „Starinn hefur vinninginn og er vinsælastur en þar strax á eftir koma snjótittlingarnir.“ Eyðublaðið með upplýsingunum úr talningunni eru á heimasíðu Fuglaverndar.
Dýr Fuglar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira