Þrír Keflvíkingar komnir yfir hundrað í plús og Deane Williams langhæstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2021 17:00 Það ráða fá lið við Keflavíkurliðið þegar Deane Williams er inn á vellinum. Vísir/Vilhelm Keflavík á fimm hæstu leikmennina í plús og mínus eftir fimm umferðir af Domino´s deild karla í körfubolta. Þrír leikmenn Keflavíkurliðsins komust yfir hundrað í plús og mínus í stórsigrinum á Grindavík í síðustu umferð en þar vann Keflavík 94-67 sigur í leik tveggja taplausra liða. Keflavík vann þær tæpu 26 mínútur sem Deane Williams spilaði í leiknum með 35 stigum og hann er efstur í plús og mínus í deildinni. Þetta var annar leikurinn í röð og sá þriðji á tímabilinu þar sem Keflavíkur vinnu spilatíma Deane Williams með meira en 30 stigum. Í leiknum á undan vann Keflavík Njarðvík með 32 stigum þær 32 mínútur sem Williams spilaði. Deane Williams er alls 127 stig í plús þær 153 mínútur sem hann hefur spilað í deildinni í vetur og hefur Keflavík því unnið hans spilatíma með 25,4 stigum að meðaltali í leik. Á þessum tíma hefur hann síðan verið með 18,6 stig, 8,8 fráköst og 22,8 framlagsstig í leik. Valur Orri Valsson (+104) og Calvin Burks Jr. (+104) komust líka yfir hundrað í plús og mínus í Grindavikurleiknum og þá eru þeir Dominykas Milka (+78) og Hörður Axel Vilhjálmsson (+69 )í fjórða og fimmta sæti listans. Það þarf því að fara alla leið niður í sjötta sætið til að finna leikmann sem spilar ekki með toppliði Keflavíkur. Sá heitir Larry Thomas og spilar með Þór úr Þorlákshöfn og liðsfélagi hans Styrmir Snær Þrastarson er í sjöunda sætinu ásamt Joonas Jarvelainen úr Grindavík. Hæstir í plús og mínus í Domino´s deild karla eftir fimm umferðir: (Nettó stig þegar leikmenn eru inn á vellinum) 1. Deane Williams, Keflavík +127 2. Valur Orri Valsson, Keflavík +104 3. Calvin Burks Jr., Keflavík +100 4. Dominykas Milka, Keflavík +78 5. Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík +69 6. Larry Thomas, Þór Þorlákshöfn +63 7. Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þorlákshöfn +49 7. Joonas Jarvelainen, Grindavík +49 9. Alexander Lindqvist, Stjörnunni +42 10. Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn +39 -- 11. Hlynur Elías Bæringsson, Stjörnunni +38 12. Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni +35 13. Arnór Sveinsson, Keflavík +31 14. Björn Kristjánsson, KR +24 15. Adomas Drungilas, Þór Þorlákshöfn +20 16. Viðar Ágústsson, Tindastóll +18 17. Hugi Hallgrímsson, Stjörnunni +16 18. Dagur Kár Jónsson, Grindavík +16 19. Danero Thomas, ÍR +14 20. Evan Singletary, ÍR +14 Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Sjá meira
Þrír leikmenn Keflavíkurliðsins komust yfir hundrað í plús og mínus í stórsigrinum á Grindavík í síðustu umferð en þar vann Keflavík 94-67 sigur í leik tveggja taplausra liða. Keflavík vann þær tæpu 26 mínútur sem Deane Williams spilaði í leiknum með 35 stigum og hann er efstur í plús og mínus í deildinni. Þetta var annar leikurinn í röð og sá þriðji á tímabilinu þar sem Keflavíkur vinnu spilatíma Deane Williams með meira en 30 stigum. Í leiknum á undan vann Keflavík Njarðvík með 32 stigum þær 32 mínútur sem Williams spilaði. Deane Williams er alls 127 stig í plús þær 153 mínútur sem hann hefur spilað í deildinni í vetur og hefur Keflavík því unnið hans spilatíma með 25,4 stigum að meðaltali í leik. Á þessum tíma hefur hann síðan verið með 18,6 stig, 8,8 fráköst og 22,8 framlagsstig í leik. Valur Orri Valsson (+104) og Calvin Burks Jr. (+104) komust líka yfir hundrað í plús og mínus í Grindavikurleiknum og þá eru þeir Dominykas Milka (+78) og Hörður Axel Vilhjálmsson (+69 )í fjórða og fimmta sæti listans. Það þarf því að fara alla leið niður í sjötta sætið til að finna leikmann sem spilar ekki með toppliði Keflavíkur. Sá heitir Larry Thomas og spilar með Þór úr Þorlákshöfn og liðsfélagi hans Styrmir Snær Þrastarson er í sjöunda sætinu ásamt Joonas Jarvelainen úr Grindavík. Hæstir í plús og mínus í Domino´s deild karla eftir fimm umferðir: (Nettó stig þegar leikmenn eru inn á vellinum) 1. Deane Williams, Keflavík +127 2. Valur Orri Valsson, Keflavík +104 3. Calvin Burks Jr., Keflavík +100 4. Dominykas Milka, Keflavík +78 5. Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík +69 6. Larry Thomas, Þór Þorlákshöfn +63 7. Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þorlákshöfn +49 7. Joonas Jarvelainen, Grindavík +49 9. Alexander Lindqvist, Stjörnunni +42 10. Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn +39 -- 11. Hlynur Elías Bæringsson, Stjörnunni +38 12. Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni +35 13. Arnór Sveinsson, Keflavík +31 14. Björn Kristjánsson, KR +24 15. Adomas Drungilas, Þór Þorlákshöfn +20 16. Viðar Ágústsson, Tindastóll +18 17. Hugi Hallgrímsson, Stjörnunni +16 18. Dagur Kár Jónsson, Grindavík +16 19. Danero Thomas, ÍR +14 20. Evan Singletary, ÍR +14 Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Hæstir í plús og mínus í Domino´s deild karla eftir fimm umferðir: (Nettó stig þegar leikmenn eru inn á vellinum) 1. Deane Williams, Keflavík +127 2. Valur Orri Valsson, Keflavík +104 3. Calvin Burks Jr., Keflavík +100 4. Dominykas Milka, Keflavík +78 5. Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík +69 6. Larry Thomas, Þór Þorlákshöfn +63 7. Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þorlákshöfn +49 7. Joonas Jarvelainen, Grindavík +49 9. Alexander Lindqvist, Stjörnunni +42 10. Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn +39 -- 11. Hlynur Elías Bæringsson, Stjörnunni +38 12. Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni +35 13. Arnór Sveinsson, Keflavík +31 14. Björn Kristjánsson, KR +24 15. Adomas Drungilas, Þór Þorlákshöfn +20 16. Viðar Ágústsson, Tindastóll +18 17. Hugi Hallgrímsson, Stjörnunni +16 18. Dagur Kár Jónsson, Grindavík +16 19. Danero Thomas, ÍR +14 20. Evan Singletary, ÍR +14
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Sjá meira