Forseti félagsins og fjórir leikmenn fórust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2021 17:01 Slökkviliðsmenn að störfum við slysstaðinn. Getty/Tocantins State Firefighters Brasilíska fótboltafélagið Palmas varð fyrir miklu áfalli í gær þegar flugvél á vegum félagsins fórst. Í þessari lítil flugvél voru forseti brasilíska félagsins sem og fjórir leikmenn liðsins. Flugvélin fórst í flugtaki en hún var á leiðinni með farþega sína á bikarleik félagsins. Stefnan hafði verið sett á Goiania sem er í um 800 kílómetra fjarlægð. Flugvélin komst þó ekki lengra en út á enda flugbrautarinnar. Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA er meðal þeirra sem hafa sent aðstandendum samúðarkveðjur. FIFA offers its condolences after a plane crash tragically claimed six lives in Brazil - including five members of Palmas Futebol e Regatas. Football extends its deepest sympathies to the victims and their families at this difficult time.— FIFA.com (@FIFAcom) January 24, 2021 Palmas, sem spilar í brasilísku D-deildinni, átti að mæta Vila Nova í sextán liða úrslitum Copa Verde bikarsins í dag. Keppnin er fyrir önnur lið en stóru liðin í suður og norðaustur Brasilíu. Forsetinn hét Lucas Meira en nöfn leikmannanna voru Lucas Praxedes, Guilherme Noe, Ranule and Marcus Molinari. Flugmaður vélarinnar, Wagner, fórst líka. Ranule var markvörður, Praxedes og Noe voru varnarmenn og Molinari spilaði á miðju liðsins. Það eru aðeins fimm ár síðan að brasilíska fótboltaliðið Chapecoense lenti í flugslysi þar sem nær allir leikmenn liðsins fórust. Awful news coming out of Brazil...A plane carrying four Palmas FC players and the club president crashed earlier today, killing all on board. Thoughts are with the club and the friends and family of the victims. RIP. pic.twitter.com/07jrHx0aGU— Footy Accumulators (@FootyAccums) January 24, 2021 Fótbolti Brasilía Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Sjá meira
Í þessari lítil flugvél voru forseti brasilíska félagsins sem og fjórir leikmenn liðsins. Flugvélin fórst í flugtaki en hún var á leiðinni með farþega sína á bikarleik félagsins. Stefnan hafði verið sett á Goiania sem er í um 800 kílómetra fjarlægð. Flugvélin komst þó ekki lengra en út á enda flugbrautarinnar. Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA er meðal þeirra sem hafa sent aðstandendum samúðarkveðjur. FIFA offers its condolences after a plane crash tragically claimed six lives in Brazil - including five members of Palmas Futebol e Regatas. Football extends its deepest sympathies to the victims and their families at this difficult time.— FIFA.com (@FIFAcom) January 24, 2021 Palmas, sem spilar í brasilísku D-deildinni, átti að mæta Vila Nova í sextán liða úrslitum Copa Verde bikarsins í dag. Keppnin er fyrir önnur lið en stóru liðin í suður og norðaustur Brasilíu. Forsetinn hét Lucas Meira en nöfn leikmannanna voru Lucas Praxedes, Guilherme Noe, Ranule and Marcus Molinari. Flugmaður vélarinnar, Wagner, fórst líka. Ranule var markvörður, Praxedes og Noe voru varnarmenn og Molinari spilaði á miðju liðsins. Það eru aðeins fimm ár síðan að brasilíska fótboltaliðið Chapecoense lenti í flugslysi þar sem nær allir leikmenn liðsins fórust. Awful news coming out of Brazil...A plane carrying four Palmas FC players and the club president crashed earlier today, killing all on board. Thoughts are with the club and the friends and family of the victims. RIP. pic.twitter.com/07jrHx0aGU— Footy Accumulators (@FootyAccums) January 24, 2021
Fótbolti Brasilía Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti