Topparnir í tölfræðinni á móti Sviss: Markvörðurinn okkar næstmarkahæstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2021 16:35 Guðmundur Guðmundsson fann ekki leið til að koma sóknarleiknum í gang. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Sóknarleikurinn fær falleinkunn í leiknum gegn Sviss í dag enda skoraði liðið aðeins átján mörk í leiknum. Tölfræðin í varnarleiknum var miklu miklu betri. Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveimur mörkum á móti Sviss, 18-20, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum opnunarleik Íslands á mótinu. Það er óhætt að segja að slakur sóknarleikur hafi fellt íslensku strákana í þessum leik. Liðið skoraði aðeins 18 mörk í leiknum og skotnýtingin var aðeins 43 prósent. Það segir meira en mörg orð um sóknarleikinn að markvörður liðsins, Björgvin Páll Gústavsson, hafi verið næstmarkahæsti leikmaður liðsins en Björgvin var einn af fimm leikmönnum sem skoruðu tvö mörk. Björgvin Páll Gústavsson og varnarleikurinn stóðu sig mjög vel. Það er ekki slæmt að fá bara tuttugu mörk á sig og ná 32 löglegum stöðvunum. Ýmir Örn Gíslason og Elliði Snær Viðarsson vörðu báðir tvö skot og voru með fimmtán löglegast stöðvanir. Ýmir var einnig með 3 stolna bolta og átti magnaðan leik í vörninni. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Sviss á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Ólafur Guðmundsson 4 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 2. Bjarki Már Elísson 2/1 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ólafur Guðmundsson 3 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2/1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 3. Fimm með eitt mark Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 11 (46%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 3 (30%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:30 2. Ólafur Guðmundsson 49:33 3. Elliði Snær Viðarsson 46:14 4. Björgvin Páll Gústavsson 42:35 5. Bjarki Már Elísson 42:16 6. Ýmir Örn Gíslason 37:27 Hver skaut oftast á markið: 1. Ólafur Guðmundsson 10 2. Viggó Kristjánsson 7 2. Elvar Örn Jónsson 7 4. Bjarki Már Elísson 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Ólafur Guðmundsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 5 2. Ólafur Guðmundsson 5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Bjarki Már Elísson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9 2. Elvar Örn Jónsson 6 2. Ýmir Örn Gíslason 6 4. Ólafur Guðmundsson 3 5. Alexander Peterson 2 5. Viggó Kristjánsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 2 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Ólafur Guðmundsson 1 2. Alexander Petersson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 2 1. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 1. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 Flestir stolnir boltar 1. Ýmir Örn Gíslason 3 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 2. Ólafur Guðmundsson 6,5 3. Viggó Kristjánsson 6,5 4. Kristján Örn Kristjánsson 5,9 4. Bjarki Már Elísson 5,9 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 10,0 2. Elliði Snær Viðarsson 9,9 3. Elvar Örn Jónsson 9,7 4. Ólafur Guðmundsson 7,3 5. Sigvaldi Guðjónsson 6,0 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 3 með gegnumbrotum 1 af línu 1 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (0 með seinni bylgju) 2 úr vítum 0 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Sviss +2 (7-9) Mörk af línu: Sviss +1 (1-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 (4-1) Tapaðir boltar: Sviss +3 (7-10) Fiskuð víti: Ísland +4 (4-1) Varin skot markvarða: Sviss +2 (16-14) Varin víti markvarða: Sviss +2 (2-0) Misheppnuð skot: Ísland +7 (24-17) Löglegar stöðvanir:Ísland +18 (32-14) Refsimínútur: Sviss +4 (10-6) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Sviss +1 (3-4) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (4-3) 21. til 30. mínúta: Sviss +1 (2-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (3-3) 41. til 50. mínúta: Jafnt (3-3) 51. til 60. mínúta: Sviss +1 (3-4) -- Byrjun hálfleikja: Sviss +1 (6-7) Lok hálfleikja: Sviss +2 (5-17) Fyrri hálfleikur: Sviss +1 (9-10) Seinni hálfleikur: Sviss +1 (9-10) HM 2021 í handbolta Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveimur mörkum á móti Sviss, 18-20, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum opnunarleik Íslands á mótinu. Það er óhætt að segja að slakur sóknarleikur hafi fellt íslensku strákana í þessum leik. Liðið skoraði aðeins 18 mörk í leiknum og skotnýtingin var aðeins 43 prósent. Það segir meira en mörg orð um sóknarleikinn að markvörður liðsins, Björgvin Páll Gústavsson, hafi verið næstmarkahæsti leikmaður liðsins en Björgvin var einn af fimm leikmönnum sem skoruðu tvö mörk. Björgvin Páll Gústavsson og varnarleikurinn stóðu sig mjög vel. Það er ekki slæmt að fá bara tuttugu mörk á sig og ná 32 löglegum stöðvunum. Ýmir Örn Gíslason og Elliði Snær Viðarsson vörðu báðir tvö skot og voru með fimmtán löglegast stöðvanir. Ýmir var einnig með 3 stolna bolta og átti magnaðan leik í vörninni. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Sviss á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Ólafur Guðmundsson 4 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 2. Bjarki Már Elísson 2/1 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ólafur Guðmundsson 3 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2/1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 3. Fimm með eitt mark Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 11 (46%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 3 (30%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:30 2. Ólafur Guðmundsson 49:33 3. Elliði Snær Viðarsson 46:14 4. Björgvin Páll Gústavsson 42:35 5. Bjarki Már Elísson 42:16 6. Ýmir Örn Gíslason 37:27 Hver skaut oftast á markið: 1. Ólafur Guðmundsson 10 2. Viggó Kristjánsson 7 2. Elvar Örn Jónsson 7 4. Bjarki Már Elísson 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Ólafur Guðmundsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 5 2. Ólafur Guðmundsson 5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Bjarki Már Elísson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9 2. Elvar Örn Jónsson 6 2. Ýmir Örn Gíslason 6 4. Ólafur Guðmundsson 3 5. Alexander Peterson 2 5. Viggó Kristjánsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 2 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Ólafur Guðmundsson 1 2. Alexander Petersson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 2 1. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 1. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 Flestir stolnir boltar 1. Ýmir Örn Gíslason 3 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 2. Ólafur Guðmundsson 6,5 3. Viggó Kristjánsson 6,5 4. Kristján Örn Kristjánsson 5,9 4. Bjarki Már Elísson 5,9 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 10,0 2. Elliði Snær Viðarsson 9,9 3. Elvar Örn Jónsson 9,7 4. Ólafur Guðmundsson 7,3 5. Sigvaldi Guðjónsson 6,0 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 3 með gegnumbrotum 1 af línu 1 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (0 með seinni bylgju) 2 úr vítum 0 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Sviss +2 (7-9) Mörk af línu: Sviss +1 (1-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 (4-1) Tapaðir boltar: Sviss +3 (7-10) Fiskuð víti: Ísland +4 (4-1) Varin skot markvarða: Sviss +2 (16-14) Varin víti markvarða: Sviss +2 (2-0) Misheppnuð skot: Ísland +7 (24-17) Löglegar stöðvanir:Ísland +18 (32-14) Refsimínútur: Sviss +4 (10-6) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Sviss +1 (3-4) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (4-3) 21. til 30. mínúta: Sviss +1 (2-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (3-3) 41. til 50. mínúta: Jafnt (3-3) 51. til 60. mínúta: Sviss +1 (3-4) -- Byrjun hálfleikja: Sviss +1 (6-7) Lok hálfleikja: Sviss +2 (5-17) Fyrri hálfleikur: Sviss +1 (9-10) Seinni hálfleikur: Sviss +1 (9-10)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Sviss á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Ólafur Guðmundsson 4 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 2. Bjarki Már Elísson 2/1 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ólafur Guðmundsson 3 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2/1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 3. Fimm með eitt mark Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 11 (46%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 3 (30%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:30 2. Ólafur Guðmundsson 49:33 3. Elliði Snær Viðarsson 46:14 4. Björgvin Páll Gústavsson 42:35 5. Bjarki Már Elísson 42:16 6. Ýmir Örn Gíslason 37:27 Hver skaut oftast á markið: 1. Ólafur Guðmundsson 10 2. Viggó Kristjánsson 7 2. Elvar Örn Jónsson 7 4. Bjarki Már Elísson 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Ólafur Guðmundsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 5 2. Ólafur Guðmundsson 5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Bjarki Már Elísson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9 2. Elvar Örn Jónsson 6 2. Ýmir Örn Gíslason 6 4. Ólafur Guðmundsson 3 5. Alexander Peterson 2 5. Viggó Kristjánsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 2 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Ólafur Guðmundsson 1 2. Alexander Petersson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 2 1. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 1. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 Flestir stolnir boltar 1. Ýmir Örn Gíslason 3 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 2. Ólafur Guðmundsson 6,5 3. Viggó Kristjánsson 6,5 4. Kristján Örn Kristjánsson 5,9 4. Bjarki Már Elísson 5,9 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 10,0 2. Elliði Snær Viðarsson 9,9 3. Elvar Örn Jónsson 9,7 4. Ólafur Guðmundsson 7,3 5. Sigvaldi Guðjónsson 6,0 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 3 með gegnumbrotum 1 af línu 1 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (0 með seinni bylgju) 2 úr vítum 0 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Sviss +2 (7-9) Mörk af línu: Sviss +1 (1-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 (4-1) Tapaðir boltar: Sviss +3 (7-10) Fiskuð víti: Ísland +4 (4-1) Varin skot markvarða: Sviss +2 (16-14) Varin víti markvarða: Sviss +2 (2-0) Misheppnuð skot: Ísland +7 (24-17) Löglegar stöðvanir:Ísland +18 (32-14) Refsimínútur: Sviss +4 (10-6) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Sviss +1 (3-4) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (4-3) 21. til 30. mínúta: Sviss +1 (2-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (3-3) 41. til 50. mínúta: Jafnt (3-3) 51. til 60. mínúta: Sviss +1 (3-4) -- Byrjun hálfleikja: Sviss +1 (6-7) Lok hálfleikja: Sviss +2 (5-17) Fyrri hálfleikur: Sviss +1 (9-10) Seinni hálfleikur: Sviss +1 (9-10)
HM 2021 í handbolta Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira