Zlatan himinlifandi að fá Mandzukic til að hræða mótherja Milan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. janúar 2021 13:30 Mario Mandzukic varð fjórum sinnum ítalskur meistari með Juventus og vill endurtaka leikinn með AC Milan. getty/Alessandro Bremec AC Milan, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, hefur samið við króatíska framherjann Mario Mandzukic út tímabilið. Mandzukic hefur verið án félags síðan hann yfirgaf Al Duhail í Katar í sumar. Hann þekkir vel til í ítölsku úrvalsdeildinni en hann lék með Juventus á árunum 2015-19 og varð fjórum sinnum Ítalíumeistari og þrisvar sinnum bikarmeistari með liðinu. We have a new number 9 Welcome, @MarioMandzukic9 #ReadyToUnleash #SempreMilan pic.twitter.com/uFKeUo8FEd— AC Milan (@acmilan) January 19, 2021 Hinn 34 ára Mandzukic á að styðja við bakið á Zlatan Ibrahimovic í framlínu Milan. Svíinn skoraði bæði mörk Milan í 0-2 útisigri á Cagliari í gær. Zlatan er himinlifandi að fá Mandzukic til Milan. „Ég er mjög ánægður. Nú verðum við tveir til að skjóta andstæðingunum skelk í bringu,“ sagði sænski framherjinn. Milan er með þriggja stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar og komið í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar þar sem liðið mætir Inter. Mandzukic lék 89 landsleiki fyrir Króatíu og skoraði 33 mörk á árunum 2007-18. Síðasti landsleikur hans var úrslitaleikur HM í Rússlandi þar sem Frakkland sigraði Króatíu, 4-2. Mandzukic skoraði bæði í rétt og rangt mark í leiknum. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Hefur skorað á hverju ári á þessari öld og einu ári betur Einn besti framherji heims í dag var ekki fæddur þegar Svíinn Zlatan Ibrahimovic skoraði sitt fyrsta mark í atvinnumennsku og hann hefur skorað á öllum árum síðan. 19. janúar 2021 12:30 Zlatan snéri aftur í Seria A með látum Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk AC Milan sem er með þriggja stiga forystu á granna sína í Inter eftir 2-0 sigur á Cagliari í ítalska boltanum í kvöld. 18. janúar 2021 21:35 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Mandzukic hefur verið án félags síðan hann yfirgaf Al Duhail í Katar í sumar. Hann þekkir vel til í ítölsku úrvalsdeildinni en hann lék með Juventus á árunum 2015-19 og varð fjórum sinnum Ítalíumeistari og þrisvar sinnum bikarmeistari með liðinu. We have a new number 9 Welcome, @MarioMandzukic9 #ReadyToUnleash #SempreMilan pic.twitter.com/uFKeUo8FEd— AC Milan (@acmilan) January 19, 2021 Hinn 34 ára Mandzukic á að styðja við bakið á Zlatan Ibrahimovic í framlínu Milan. Svíinn skoraði bæði mörk Milan í 0-2 útisigri á Cagliari í gær. Zlatan er himinlifandi að fá Mandzukic til Milan. „Ég er mjög ánægður. Nú verðum við tveir til að skjóta andstæðingunum skelk í bringu,“ sagði sænski framherjinn. Milan er með þriggja stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar og komið í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar þar sem liðið mætir Inter. Mandzukic lék 89 landsleiki fyrir Króatíu og skoraði 33 mörk á árunum 2007-18. Síðasti landsleikur hans var úrslitaleikur HM í Rússlandi þar sem Frakkland sigraði Króatíu, 4-2. Mandzukic skoraði bæði í rétt og rangt mark í leiknum. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Hefur skorað á hverju ári á þessari öld og einu ári betur Einn besti framherji heims í dag var ekki fæddur þegar Svíinn Zlatan Ibrahimovic skoraði sitt fyrsta mark í atvinnumennsku og hann hefur skorað á öllum árum síðan. 19. janúar 2021 12:30 Zlatan snéri aftur í Seria A með látum Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk AC Milan sem er með þriggja stiga forystu á granna sína í Inter eftir 2-0 sigur á Cagliari í ítalska boltanum í kvöld. 18. janúar 2021 21:35 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Hefur skorað á hverju ári á þessari öld og einu ári betur Einn besti framherji heims í dag var ekki fæddur þegar Svíinn Zlatan Ibrahimovic skoraði sitt fyrsta mark í atvinnumennsku og hann hefur skorað á öllum árum síðan. 19. janúar 2021 12:30
Zlatan snéri aftur í Seria A með látum Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk AC Milan sem er með þriggja stiga forystu á granna sína í Inter eftir 2-0 sigur á Cagliari í ítalska boltanum í kvöld. 18. janúar 2021 21:35