Hefur skorað á hverju ári á þessari öld og einu ári betur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2021 12:30 Zlatan Ibrahimovic fagnar öðru marka sinna fyrir AC Milan á móti Cagliari í gærkvöldi. Getty/Enrico Locci Einn besti framherji heims í dag var ekki fæddur þegar Svíinn Zlatan Ibrahimovic skoraði sitt fyrsta mark í atvinnumennsku og hann hefur skorað á öllum árum síðan. Zlatan Ibrahimovic skoraði í gærkvöldi sitt fyrsta mark á árinu 2021. Þetta þýðir að kappinn hefur skorað mark í mótsleik á hverju ári frá árinu 1999. Sænski framherjinn skoraði ekki eitt mark heldur tvö í 2-0 útisigri AC Milan á Cagliari. Fyrra markið hans kom úr vítaspyrnu á sjöundu mínútu en það seinna kom á 52. mínútu. Zlatan Ibrahimovic er með tólf mörk í átta deildarleikjum á tímabilinu en mörkin hans í gærkvöldi tryggðu AC Milan liðinu þriggja stiga forskoti á toppi deildarinnar. Ibrahimovic hefur nú skorað jafnmörg deildarmörk og Norðmaðurinn Erling Haaland en aðeins þrír leikmenn í fimm bestu deildunum í Evrópu. Zlatan has now scored in every year since 1999.23 years of @Ibra_official pic.twitter.com/VzZTQwyndY— B/R Football (@brfootball) January 18, 2021 Zlatan hefur skorað á hverju ári á þessari öld og gott betur. Hann hefur skorað á öllum árum frá árinu 1999. Erling Haaland er fæddur í júlí 2000 og var því ekki einu sinni orðinn hugmynd þegar Ibrahimovic byrjaði að skora fyrir meistaraflokkslið. Zlatan Ibrahimovic mun halda upp á fertugsafmæli sitt í október næstkomandi. Hann hóf feril sinn með Malmö FF í Svíþjóð og skoraði sitt fyrsta mark í sænsku deildinni sumarið 1999. Zlatan Ibrahimovi in Serie A this season: 8 games 6 wins 0 defeats 12 goals (!) 1 assistAC Milan are top of the league. pic.twitter.com/rkQmWc8Gr5— Squawka Football (@Squawka) January 18, 2021 Ibrahimovic in Serie A this season: 12 goals in 8 games Second only to Ronaldo for Golden Boot Scored in every start Five braces Still unbeaten pic.twitter.com/ZZQ66bTLuj— B/R Football (@brfootball) January 18, 2021 Ítalski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic skoraði í gærkvöldi sitt fyrsta mark á árinu 2021. Þetta þýðir að kappinn hefur skorað mark í mótsleik á hverju ári frá árinu 1999. Sænski framherjinn skoraði ekki eitt mark heldur tvö í 2-0 útisigri AC Milan á Cagliari. Fyrra markið hans kom úr vítaspyrnu á sjöundu mínútu en það seinna kom á 52. mínútu. Zlatan Ibrahimovic er með tólf mörk í átta deildarleikjum á tímabilinu en mörkin hans í gærkvöldi tryggðu AC Milan liðinu þriggja stiga forskoti á toppi deildarinnar. Ibrahimovic hefur nú skorað jafnmörg deildarmörk og Norðmaðurinn Erling Haaland en aðeins þrír leikmenn í fimm bestu deildunum í Evrópu. Zlatan has now scored in every year since 1999.23 years of @Ibra_official pic.twitter.com/VzZTQwyndY— B/R Football (@brfootball) January 18, 2021 Zlatan hefur skorað á hverju ári á þessari öld og gott betur. Hann hefur skorað á öllum árum frá árinu 1999. Erling Haaland er fæddur í júlí 2000 og var því ekki einu sinni orðinn hugmynd þegar Ibrahimovic byrjaði að skora fyrir meistaraflokkslið. Zlatan Ibrahimovic mun halda upp á fertugsafmæli sitt í október næstkomandi. Hann hóf feril sinn með Malmö FF í Svíþjóð og skoraði sitt fyrsta mark í sænsku deildinni sumarið 1999. Zlatan Ibrahimovi in Serie A this season: 8 games 6 wins 0 defeats 12 goals (!) 1 assistAC Milan are top of the league. pic.twitter.com/rkQmWc8Gr5— Squawka Football (@Squawka) January 18, 2021 Ibrahimovic in Serie A this season: 12 goals in 8 games Second only to Ronaldo for Golden Boot Scored in every start Five braces Still unbeaten pic.twitter.com/ZZQ66bTLuj— B/R Football (@brfootball) January 18, 2021
Ítalski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira