Brjóstaskurðlæknir hefur efasemdir um að seinka skimun á brjóstakrabbameini Nadine Guðrún Yaghi skrifar 12. janúar 2021 20:01 Brjóstaskurðlæknir hefur efasemdir um þá ákvörðun að hefja skimun fyrir brjóstakrabbameini um fimmtugt í stað fertugs. Ísland sé í aðstöðu til að gera betur og miða þjónustuna við hverja konu. Krabbameinsskimanir voru í byrjun árs færðar frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslu og Landspítala. Konum verður þannig ekki boðið upp á brjóstaskimanir fyrr en við fimmtugt í stað fertugt eins og áður var. Rúmlega sautján þúsund manns hafa nú skrifað undir undirskriftalista þar sem þetta er harðlega gagnrýnt. Kristján Skúli Ásgeirsson brjóstaskurðlæknir segir að mæting í skimun hér á landi hjá konum á aldrinum 40 til fimmtíu ára hafi verið léleg eða í kring um fjörutíu til fimmtíu prósent. Því sé árangurinn af skimuninni ekki góður. „Það hefði kannski átt að leggja áherslu á að gera þetta öðruvísi og spyrja sig af hverju mætingin er svona léleg,“ segir Kristján og þá frekar bæta verkferlanna í kring um innköllun í skimun í stað þess að fylgja alþjóðlegum leiðbeiningum sem geri ráð fyrir að skimun hefjist um fimmtugt. „Ég hef ákveðnar efasemdir um að við þurfum endilega að fylgja alþjóðlegum leiðbeiningum hvað þetta varðar. Ég held að við höfum þá sérfræðiþekkingu, bæði hvað varðar erfðafræði og sérfræðikunnáttuna, til að gera þetta á hátt sem hentar okkar samfélagi,“ segir Kristján Skúli. Til að mynda að miða þjónustuna við hverja konu. Mikilvægt sé að finna leiðir til að finna þær konur sem greinast með krabbamein á fimmtugsaldri. „Þetta eru oft konurnar sem eru að fá illvígari sjúkdóma og verri krabbamein heldur en konurnar sem eru eldri,“ segir Kristján Skúli. Heilbrigðismál Skimun fyrir krabbameini Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Sjá meira
Krabbameinsskimanir voru í byrjun árs færðar frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslu og Landspítala. Konum verður þannig ekki boðið upp á brjóstaskimanir fyrr en við fimmtugt í stað fertugt eins og áður var. Rúmlega sautján þúsund manns hafa nú skrifað undir undirskriftalista þar sem þetta er harðlega gagnrýnt. Kristján Skúli Ásgeirsson brjóstaskurðlæknir segir að mæting í skimun hér á landi hjá konum á aldrinum 40 til fimmtíu ára hafi verið léleg eða í kring um fjörutíu til fimmtíu prósent. Því sé árangurinn af skimuninni ekki góður. „Það hefði kannski átt að leggja áherslu á að gera þetta öðruvísi og spyrja sig af hverju mætingin er svona léleg,“ segir Kristján og þá frekar bæta verkferlanna í kring um innköllun í skimun í stað þess að fylgja alþjóðlegum leiðbeiningum sem geri ráð fyrir að skimun hefjist um fimmtugt. „Ég hef ákveðnar efasemdir um að við þurfum endilega að fylgja alþjóðlegum leiðbeiningum hvað þetta varðar. Ég held að við höfum þá sérfræðiþekkingu, bæði hvað varðar erfðafræði og sérfræðikunnáttuna, til að gera þetta á hátt sem hentar okkar samfélagi,“ segir Kristján Skúli. Til að mynda að miða þjónustuna við hverja konu. Mikilvægt sé að finna leiðir til að finna þær konur sem greinast með krabbamein á fimmtugsaldri. „Þetta eru oft konurnar sem eru að fá illvígari sjúkdóma og verri krabbamein heldur en konurnar sem eru eldri,“ segir Kristján Skúli.
Heilbrigðismál Skimun fyrir krabbameini Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Sjá meira