Börn fengið greiðslur frá útlöndum fyrir kynferðislegar myndir Nadine Guðrún Yaghi skrifar 7. janúar 2021 20:01 Hrefna Sigurjónsdóttir hjá Heimili og skóla hvetur foreldra til árverkni. VÍSIR/EGILL AÐALSTEINSSON Tvær tilkynningar bárust ábendingalínu Barnaheilla í desember um að erlendir aðilar hafi greitt íslenskum börnum fyrir kynferðislegar myndir af þeim. Framkvæmdastjóri heimilis- og skóla segir að foreldrar verði að vera vakandi fyrir þessari þróun. Í gær sögðum við frá því að hátt í tíu mál hafi verið kærð til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í desember þar sem karlmenn greiddu allt niður í 13 ára íslenskum börnum fyrir kynferðislegar myndir af þeim. Börnin fengu greiddar á bilinu fimm til tíu þúsund krónur fyrir myndina í gegn um svokölluð greiðsluöpp í símanum. „Við höfum því mikið heyrt af þessari þróun að þetta sé eitthvað sem sé að færast í aukana og það hefur gerst bara um allan heim að svona vandamál tengd netinu hafa færst í aukana,“ segir Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla. Samkvæmt upplýsingum frá ábendingalínu Barnaheilla bárust tvær tilkynning um slík mál í gegn um ábendingalínuna í desember. Í þeim málum var um erlenda aðila að ræða og greiðslurnar bárust í gegn um síðurnar Paypal og Webmoney. Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar, segir að greiðslunar í málunum á borði lögreglu hafi borist í gegn um appið Aur. „Það eru ýmsar leiðir. Að vissu leyti má segja að það sé ákveðin kostur ef þú ert með þetta svona rafrænt að þú getur séð hvað kemur þarna inn og hvað fer út. Þannig að foreldrar geta fylgst með því en að sama skapi ertu líka að opna á leið til að greiða börnum,“ segir Hrefna. Foreldrar þurfi alltaf að spurja sig hvaða dyr þeir eru að opna út í heim þegar börn fá nýja tækni í hendurnar. Þá þurfi þeir að spurja sig hvort börnin hafi þroska til að höndla slík forrit. „Þetta er eitthvað sem við þurfum að vera mjög vakandi fyrir og við þurfum að eiga samtal við börnin okkar um hvað þau eru að gera og ekki bara þegar eitthvað kemur upp heldur reglulega ræða við börnin,“ segir Hrefna. Ofbeldi gegn börnum Lögreglumál Tengdar fréttir Íslenskum börnum greiddar fimm til tíu þúsund krónur fyrir kynferðislegar myndir Hátt í tíu mál voru kærð til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í desember þar sem karlmenn greiddu allt niður í 13 ára íslenskum börnum fyrir kynferðislegar myndir af þeim. Börnin fengu greiddar á bilinu fimm til tíu þúsund krónur fyrir myndina í gegnum forrit í símanum. 7. janúar 2021 07:01 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Í gær sögðum við frá því að hátt í tíu mál hafi verið kærð til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í desember þar sem karlmenn greiddu allt niður í 13 ára íslenskum börnum fyrir kynferðislegar myndir af þeim. Börnin fengu greiddar á bilinu fimm til tíu þúsund krónur fyrir myndina í gegn um svokölluð greiðsluöpp í símanum. „Við höfum því mikið heyrt af þessari þróun að þetta sé eitthvað sem sé að færast í aukana og það hefur gerst bara um allan heim að svona vandamál tengd netinu hafa færst í aukana,“ segir Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla. Samkvæmt upplýsingum frá ábendingalínu Barnaheilla bárust tvær tilkynning um slík mál í gegn um ábendingalínuna í desember. Í þeim málum var um erlenda aðila að ræða og greiðslurnar bárust í gegn um síðurnar Paypal og Webmoney. Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar, segir að greiðslunar í málunum á borði lögreglu hafi borist í gegn um appið Aur. „Það eru ýmsar leiðir. Að vissu leyti má segja að það sé ákveðin kostur ef þú ert með þetta svona rafrænt að þú getur séð hvað kemur þarna inn og hvað fer út. Þannig að foreldrar geta fylgst með því en að sama skapi ertu líka að opna á leið til að greiða börnum,“ segir Hrefna. Foreldrar þurfi alltaf að spurja sig hvaða dyr þeir eru að opna út í heim þegar börn fá nýja tækni í hendurnar. Þá þurfi þeir að spurja sig hvort börnin hafi þroska til að höndla slík forrit. „Þetta er eitthvað sem við þurfum að vera mjög vakandi fyrir og við þurfum að eiga samtal við börnin okkar um hvað þau eru að gera og ekki bara þegar eitthvað kemur upp heldur reglulega ræða við börnin,“ segir Hrefna.
Ofbeldi gegn börnum Lögreglumál Tengdar fréttir Íslenskum börnum greiddar fimm til tíu þúsund krónur fyrir kynferðislegar myndir Hátt í tíu mál voru kærð til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í desember þar sem karlmenn greiddu allt niður í 13 ára íslenskum börnum fyrir kynferðislegar myndir af þeim. Börnin fengu greiddar á bilinu fimm til tíu þúsund krónur fyrir myndina í gegnum forrit í símanum. 7. janúar 2021 07:01 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Íslenskum börnum greiddar fimm til tíu þúsund krónur fyrir kynferðislegar myndir Hátt í tíu mál voru kærð til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í desember þar sem karlmenn greiddu allt niður í 13 ára íslenskum börnum fyrir kynferðislegar myndir af þeim. Börnin fengu greiddar á bilinu fimm til tíu þúsund krónur fyrir myndina í gegnum forrit í símanum. 7. janúar 2021 07:01