Vilja halda Diallo út tímabilið en hann og United eru á öðru máli Anton Ingi Leifsson skrifar 3. janúar 2021 11:30 Diallo í leik gegn Midtjylland í Meistaradeildinni fyrr á leiktíðinni. Jonathan Moscrop/Getty Images Macnhester United festi í október kaup á vængmanninum Amad Diallo frá Atalanta en hann átti svo að ganga í raðir Manchester í janúar. Nú vill ítalska liðið hins vegar halda Diallo hjá félaginu og vonast sjórinn Gian Piero Gasperini til þess að hann verði lánaður til baka út leiktíðina. Stjörnuleikmaðurinn Papu Gomez er nefnilega kominn út í kuldann eftir stríð við Gasperini og leita Atalanta menn því eftir eftirmanni hans. „Við erum með Amad Diallo sem gæti verið góð lausn í stað Papu Gomez en Manchester á hann. Vonandi getum við fengið að halda honum í nokkra mánuði í viðbót,“ sagði Gasperini. „Mér líkar vel við hann. Ég gæti vel hugsað mér að hafa hann þangað til í júní en þetta er undir félagi hans komið.“ Ummæli Gasperini koma á óvart því hinn átján ára gamli Diallo hefur ekki fengið mörg tækifæri eftir að skiptin til United urðu staðfest. Blaðamaðurinn Fabrizio Romano segir hins vegar að bæði vilji United og leikmannsins sé að hann fari til Englands nú í janúar. Atalanta manager Gian Piero Gasperini announced today in press conference that they re working to keep Amad Diallo on loan until June .... but Manchester United want Amad to join the club immediatly and not in June. And @Amaddiallo79 priority is to join #MUFC right now. — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 2, 2021 Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Fleiri fréttir QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Sjá meira
Nú vill ítalska liðið hins vegar halda Diallo hjá félaginu og vonast sjórinn Gian Piero Gasperini til þess að hann verði lánaður til baka út leiktíðina. Stjörnuleikmaðurinn Papu Gomez er nefnilega kominn út í kuldann eftir stríð við Gasperini og leita Atalanta menn því eftir eftirmanni hans. „Við erum með Amad Diallo sem gæti verið góð lausn í stað Papu Gomez en Manchester á hann. Vonandi getum við fengið að halda honum í nokkra mánuði í viðbót,“ sagði Gasperini. „Mér líkar vel við hann. Ég gæti vel hugsað mér að hafa hann þangað til í júní en þetta er undir félagi hans komið.“ Ummæli Gasperini koma á óvart því hinn átján ára gamli Diallo hefur ekki fengið mörg tækifæri eftir að skiptin til United urðu staðfest. Blaðamaðurinn Fabrizio Romano segir hins vegar að bæði vilji United og leikmannsins sé að hann fari til Englands nú í janúar. Atalanta manager Gian Piero Gasperini announced today in press conference that they re working to keep Amad Diallo on loan until June .... but Manchester United want Amad to join the club immediatly and not in June. And @Amaddiallo79 priority is to join #MUFC right now. — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 2, 2021
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Fleiri fréttir QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Sjá meira