Vilja halda Diallo út tímabilið en hann og United eru á öðru máli Anton Ingi Leifsson skrifar 3. janúar 2021 11:30 Diallo í leik gegn Midtjylland í Meistaradeildinni fyrr á leiktíðinni. Jonathan Moscrop/Getty Images Macnhester United festi í október kaup á vængmanninum Amad Diallo frá Atalanta en hann átti svo að ganga í raðir Manchester í janúar. Nú vill ítalska liðið hins vegar halda Diallo hjá félaginu og vonast sjórinn Gian Piero Gasperini til þess að hann verði lánaður til baka út leiktíðina. Stjörnuleikmaðurinn Papu Gomez er nefnilega kominn út í kuldann eftir stríð við Gasperini og leita Atalanta menn því eftir eftirmanni hans. „Við erum með Amad Diallo sem gæti verið góð lausn í stað Papu Gomez en Manchester á hann. Vonandi getum við fengið að halda honum í nokkra mánuði í viðbót,“ sagði Gasperini. „Mér líkar vel við hann. Ég gæti vel hugsað mér að hafa hann þangað til í júní en þetta er undir félagi hans komið.“ Ummæli Gasperini koma á óvart því hinn átján ára gamli Diallo hefur ekki fengið mörg tækifæri eftir að skiptin til United urðu staðfest. Blaðamaðurinn Fabrizio Romano segir hins vegar að bæði vilji United og leikmannsins sé að hann fari til Englands nú í janúar. Atalanta manager Gian Piero Gasperini announced today in press conference that they re working to keep Amad Diallo on loan until June .... but Manchester United want Amad to join the club immediatly and not in June. And @Amaddiallo79 priority is to join #MUFC right now. — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 2, 2021 Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Nú vill ítalska liðið hins vegar halda Diallo hjá félaginu og vonast sjórinn Gian Piero Gasperini til þess að hann verði lánaður til baka út leiktíðina. Stjörnuleikmaðurinn Papu Gomez er nefnilega kominn út í kuldann eftir stríð við Gasperini og leita Atalanta menn því eftir eftirmanni hans. „Við erum með Amad Diallo sem gæti verið góð lausn í stað Papu Gomez en Manchester á hann. Vonandi getum við fengið að halda honum í nokkra mánuði í viðbót,“ sagði Gasperini. „Mér líkar vel við hann. Ég gæti vel hugsað mér að hafa hann þangað til í júní en þetta er undir félagi hans komið.“ Ummæli Gasperini koma á óvart því hinn átján ára gamli Diallo hefur ekki fengið mörg tækifæri eftir að skiptin til United urðu staðfest. Blaðamaðurinn Fabrizio Romano segir hins vegar að bæði vilji United og leikmannsins sé að hann fari til Englands nú í janúar. Atalanta manager Gian Piero Gasperini announced today in press conference that they re working to keep Amad Diallo on loan until June .... but Manchester United want Amad to join the club immediatly and not in June. And @Amaddiallo79 priority is to join #MUFC right now. — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 2, 2021
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira