Komst ekki til Ítalíu því einkaþotan er föst í Madríd Anton Ingi Leifsson skrifar 4. maí 2020 07:30 Reikna má með að viðbrögð Ronaldo hafi verið einhvernveginn á þennan hátt í gær. vísir/getty Cristiano Ronaldo ætlaði að ferðast aftur til Ítalíu í gær en það gekk ekki upp því einkaþotan hans var föst í Madríd vegna kórónuveirunnar. Juventus kallaði alla sína leikmenn aftur til baka til Ítalíu þar sem stjórnvöld á Ítalíu hafa gefið leyfi á að liðin byrji aftur að æfa frá síðar í mánuðinum. Portúgalska sjónvarpsstöðin TVI greinir frá því að Ronaldo hafi ætlað að ferðast til Ítalíu í gær en það hafi ekki gengið eftir því 30 milljóna punda einkaþota hans hafi ekki getað yfirgefið Madríd. Cristiano Ronaldo stuck in Madeira and unable to return to Turin with his £30m private jet grounded https://t.co/YHLB0eUFOk pic.twitter.com/o5ATvrh14V— MailOnline Sport (@MailSport) May 3, 2020 Flugvélin á að hafa reynt í þrígang að taka á brott í gær en vegna kórónuveirunnar liggur allt flug á Spáni niðri svo flugvélin fékk ekki að taka á loft og ferðast til Madeira í Portúgal að ná í Ronaldo. Hann hefur haldið til í heimahögunum frá því að veiran fór að breiðast út á Ítalíu en hann gerði sér lítið fyrir og keypti eins og einn glæsilegan Mercedes fyrir mömmu sína á mæðradeginum í gær. Eins og áður hefur verið nefnt er einkaþota Ronaldo metinn á um 30 milljónir punda en hún er fyrir áhugasama af gerðinni G650 Gulfstream og getur tekið átján manns í sæti. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Cristiano Ronaldo ætlaði að ferðast aftur til Ítalíu í gær en það gekk ekki upp því einkaþotan hans var föst í Madríd vegna kórónuveirunnar. Juventus kallaði alla sína leikmenn aftur til baka til Ítalíu þar sem stjórnvöld á Ítalíu hafa gefið leyfi á að liðin byrji aftur að æfa frá síðar í mánuðinum. Portúgalska sjónvarpsstöðin TVI greinir frá því að Ronaldo hafi ætlað að ferðast til Ítalíu í gær en það hafi ekki gengið eftir því 30 milljóna punda einkaþota hans hafi ekki getað yfirgefið Madríd. Cristiano Ronaldo stuck in Madeira and unable to return to Turin with his £30m private jet grounded https://t.co/YHLB0eUFOk pic.twitter.com/o5ATvrh14V— MailOnline Sport (@MailSport) May 3, 2020 Flugvélin á að hafa reynt í þrígang að taka á brott í gær en vegna kórónuveirunnar liggur allt flug á Spáni niðri svo flugvélin fékk ekki að taka á loft og ferðast til Madeira í Portúgal að ná í Ronaldo. Hann hefur haldið til í heimahögunum frá því að veiran fór að breiðast út á Ítalíu en hann gerði sér lítið fyrir og keypti eins og einn glæsilegan Mercedes fyrir mömmu sína á mæðradeginum í gær. Eins og áður hefur verið nefnt er einkaþota Ronaldo metinn á um 30 milljónir punda en hún er fyrir áhugasama af gerðinni G650 Gulfstream og getur tekið átján manns í sæti.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira