Anníe Mist og Katrín Tanja skora á aðdáendur sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2020 09:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru miklar vinkonur eins og sjá má á þessari mynd af Instagram síðu Anníe. Mynd/Instagram Íslensku CrossFit drottningarnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir ætla að skora á aðdáendur sína í þriggja vikna áskorun sem hefst á mánudaginn kemur. „May the fourth be with you,“ hefst færslan á Instagram síðu Dóttir sem er sameiginlegt verkefni Anníe og Katrínar. Þar er vísað í Star Wars og að fyrsti dagur áskorunarinnar er 4. maí. Þrjár vikur í röð koma nýjar æfingar frá Anníe Mist og Katrínu Tönju á Instagram síðunni og þá ætla þær að vera einu sinni í beinni á síðunni. Íslensku CrossFit konurnar ætla að leggja áherslu á það að koma kviðvöðvum aðdáanda sinna í gott stand fyrir sumarið, hvort sem það er fyrir sólbað á kórónuveirulausri strönd eða bara út í garði. Anníe Mist og Katrín Tanja vilja líka að aðdáendur sínir geri æfingarnar með einum góðum félaga eins og íslensku CrossFit drottningarnar ætla að gera sjálfar saman í þessum æfingaröðum sínum. Dóttir verkefnið fór af stað á dögunum þegar þær Anníe Mist og Katrín Tanja ræddu saman í hlaðvarpsformi meðal annars um það hvað það þýðir fyrir þær að vera dóttir frá Íslandi. Instagram síðan Dóttir er þegar komin með tæpa 32 þúsund fylgjendur. Katrín Tanja er með 1.7 milljón fylgjendur á sinni síðu en Anníe Mist er með 1,2 milljón fylgjendur. View this post on Instagram MAY THE FOURTH BE WITH YOU and your abs. On Monday the 4th of May we will start a three week challenge with 3 weekly core workouts, including one LIVE workout with Annie and Katrin right here in Instagram. Be sure to tag your partner in crime for this and get those abs ready for a Corona free beach - or worst case schematic, your own garden - this summer! #dottir A post shared by D O T T I R (@dottir) on Apr 29, 2020 at 7:51am PDT CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Íslensku CrossFit drottningarnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir ætla að skora á aðdáendur sína í þriggja vikna áskorun sem hefst á mánudaginn kemur. „May the fourth be with you,“ hefst færslan á Instagram síðu Dóttir sem er sameiginlegt verkefni Anníe og Katrínar. Þar er vísað í Star Wars og að fyrsti dagur áskorunarinnar er 4. maí. Þrjár vikur í röð koma nýjar æfingar frá Anníe Mist og Katrínu Tönju á Instagram síðunni og þá ætla þær að vera einu sinni í beinni á síðunni. Íslensku CrossFit konurnar ætla að leggja áherslu á það að koma kviðvöðvum aðdáanda sinna í gott stand fyrir sumarið, hvort sem það er fyrir sólbað á kórónuveirulausri strönd eða bara út í garði. Anníe Mist og Katrín Tanja vilja líka að aðdáendur sínir geri æfingarnar með einum góðum félaga eins og íslensku CrossFit drottningarnar ætla að gera sjálfar saman í þessum æfingaröðum sínum. Dóttir verkefnið fór af stað á dögunum þegar þær Anníe Mist og Katrín Tanja ræddu saman í hlaðvarpsformi meðal annars um það hvað það þýðir fyrir þær að vera dóttir frá Íslandi. Instagram síðan Dóttir er þegar komin með tæpa 32 þúsund fylgjendur. Katrín Tanja er með 1.7 milljón fylgjendur á sinni síðu en Anníe Mist er með 1,2 milljón fylgjendur. View this post on Instagram MAY THE FOURTH BE WITH YOU and your abs. On Monday the 4th of May we will start a three week challenge with 3 weekly core workouts, including one LIVE workout with Annie and Katrin right here in Instagram. Be sure to tag your partner in crime for this and get those abs ready for a Corona free beach - or worst case schematic, your own garden - this summer! #dottir A post shared by D O T T I R (@dottir) on Apr 29, 2020 at 7:51am PDT
CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti