Kristófer mátti ekki labba á flugvöllinn og rétt svo komst til Íslands Sindri Sverrisson skrifar 1. apríl 2020 22:00 Kjartan Atli Kjartansson sló á þráðinn til Kristófers Inga Kristinssonar. MYND/STÖÐ 2 SPORT Knattspyrnumaðurinn ungi Kristófer Ingi Kristinsson komst með skrautlegum hætti heim til Íslands frá Frakklandi þar sem hann hefur búið í vetur og spilað með liði Grenoble í næstefstu deild. Kristófer var kominn til Parísar þar sem hann dvaldi hjá frændsystkinum sínum áður en hann ákvað að halda til Íslands í síðustu viku vegna kórónuveirufaraldursins. Hann lýsti heimferðinni í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport: „Ég átti flug á miðvikudegi frá París en það var að ég held öllu flugi frá Evrópu aflýst nema frá London og Osló. Síðan átti ég flug á föstudeginum til London og átti þá að gista í London, en það var rosalega mikið vesen að fá taxa og svona svo ég ætlaði að labba á flugvöllinn. En það var búið að loka gönguleiðinni að flugvellinum svo ég komst ekkert þangað. Það vildi enginn leigubíll ná í mig, svo ég var næstum því búinn að missa af fluginu,“ sagði Kristófer, sem slapp með skrekkinn: „Ég þurfti að hlaupa á einhverja strætóstöð og strætóinn samþykkti að skutla mér. Þegar ég kom að hliðinu stóð á skilti að það væri að loka. Ég þurfti að hlaupa alla leið yfir og rétt náði þessu,“ sagði Kristófer sem er nú kominn heim og er í sóttkví. Klippa: Sportið í dag - Kristófer um ferðasögu sína heim til Íslands Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í dag Franski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari og liðsfélagar „dissuðu“ ákvörðun Ástu um að fara heim Körfuboltakonan Ásta Júlía Grímsdóttir kveðst afar þakklát mömmu sinni fyrir að hafa ýtt á eftir því að hún legði af stað frá Bandaríkjunum til Íslands áður en samgöngur fóru enn meira úr skorðum vegna kórónuveirunnar. 30. mars 2020 23:00 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn ungi Kristófer Ingi Kristinsson komst með skrautlegum hætti heim til Íslands frá Frakklandi þar sem hann hefur búið í vetur og spilað með liði Grenoble í næstefstu deild. Kristófer var kominn til Parísar þar sem hann dvaldi hjá frændsystkinum sínum áður en hann ákvað að halda til Íslands í síðustu viku vegna kórónuveirufaraldursins. Hann lýsti heimferðinni í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport: „Ég átti flug á miðvikudegi frá París en það var að ég held öllu flugi frá Evrópu aflýst nema frá London og Osló. Síðan átti ég flug á föstudeginum til London og átti þá að gista í London, en það var rosalega mikið vesen að fá taxa og svona svo ég ætlaði að labba á flugvöllinn. En það var búið að loka gönguleiðinni að flugvellinum svo ég komst ekkert þangað. Það vildi enginn leigubíll ná í mig, svo ég var næstum því búinn að missa af fluginu,“ sagði Kristófer, sem slapp með skrekkinn: „Ég þurfti að hlaupa á einhverja strætóstöð og strætóinn samþykkti að skutla mér. Þegar ég kom að hliðinu stóð á skilti að það væri að loka. Ég þurfti að hlaupa alla leið yfir og rétt náði þessu,“ sagði Kristófer sem er nú kominn heim og er í sóttkví. Klippa: Sportið í dag - Kristófer um ferðasögu sína heim til Íslands Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag Franski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari og liðsfélagar „dissuðu“ ákvörðun Ástu um að fara heim Körfuboltakonan Ásta Júlía Grímsdóttir kveðst afar þakklát mömmu sinni fyrir að hafa ýtt á eftir því að hún legði af stað frá Bandaríkjunum til Íslands áður en samgöngur fóru enn meira úr skorðum vegna kórónuveirunnar. 30. mars 2020 23:00 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Þjálfari og liðsfélagar „dissuðu“ ákvörðun Ástu um að fara heim Körfuboltakonan Ásta Júlía Grímsdóttir kveðst afar þakklát mömmu sinni fyrir að hafa ýtt á eftir því að hún legði af stað frá Bandaríkjunum til Íslands áður en samgöngur fóru enn meira úr skorðum vegna kórónuveirunnar. 30. mars 2020 23:00