Bauð Valdísi Þóru tvö kameldýr fyrir að giftast sér Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. apríl 2020 15:47 Valdís Þóra Jónsdóttir hefur þrisvar sinnum orðið Íslandsmeistari í höggleik. vísir/getty Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir var gestur Sportsins í dag. Skagakonan er víðförul og hefur keppt á mótum víða um heiminn á síðustu árum. Hún sagði frá einni skemmtilegri uppákomu í Kenýu frá því á síðasta ári. Þá fékk hún óvænt bónorð. „Þegar ég var að fara frá Kenýu í fyrra bauð einn flugvallarstarfsmaður mér tvö kameldýr fyrir að ég myndi vera áfram og giftast honum,“ sagði Valdís Þóra. Henry Birgir Gunnarsson spurði hana hvort hún hefði hafnað boði mannsins. „Ég vildi fá þrjú kameldýr,“ sagði Valdís Þóra og hló. Klippa: Sportið í dag - Valdís Þóra vildi fá þrjú Kameldýr fyrir að giftast Kenýumanni Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Golf Sportið í dag Kenía Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir var gestur Sportsins í dag. Skagakonan er víðförul og hefur keppt á mótum víða um heiminn á síðustu árum. Hún sagði frá einni skemmtilegri uppákomu í Kenýu frá því á síðasta ári. Þá fékk hún óvænt bónorð. „Þegar ég var að fara frá Kenýu í fyrra bauð einn flugvallarstarfsmaður mér tvö kameldýr fyrir að ég myndi vera áfram og giftast honum,“ sagði Valdís Þóra. Henry Birgir Gunnarsson spurði hana hvort hún hefði hafnað boði mannsins. „Ég vildi fá þrjú kameldýr,“ sagði Valdís Þóra og hló. Klippa: Sportið í dag - Valdís Þóra vildi fá þrjú Kameldýr fyrir að giftast Kenýumanni Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Golf Sportið í dag Kenía Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira