Enginn á launum hjá Roma næstu fjóra mánuði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2020 19:00 Leikmenn Roma vilja aðstoða félagið í gegnum þá erfiðu tíma sem eru framundan. EPA-EFE/RICCARDO ANTIMIANI Ljóst er að leikmenn ítalska knattspyrnufélagsins Roma fá ekki greidd laun næstu fjóru mánuðina. Voru það leikmennirnir sjálfir sem stungu upp á því. Guido Fienga, framkvæmdastjóri Roma, hefur hrósað leikmönnum liðsins fyrir þá ákvörðun að falla frá launakröfum næstu fjóra mánuði vegna óvissuástandsins sem fylgir kórónufaraldrinum. Leikmenn Roma ásamt þjálfarateymi félagsins komust að þeirri niðurstöðu í sameiningu að enginn leikmaður né þjálfari myndi fá greidd laun næstu fjóra mánuði ársins. Talið er að Edin Džeko, fyrrum leikmaður Manchester City og fyrirliði Roma, hafi upprunalega átt hugmyndina. „Við erum alltaf að tala um þennan samhug sem er hjá Roma,“ er haft eftir Fienga á íþróttavef BBC. „Við, leikmennirnir, erum tilbúnir að byrja spila aftur eins fljótt og völ er á. Við erum tilbúnir að gefa allt sem við eigum til að ná marmiðum okkar. Við gerum okkur þó grein fyrir því að það er ekki nóg þegar kemur að þeim efnahagslegum afleiðingum sem fylgja núverandi neyðarástandi,“ segir í bréfi leikmanna félagsins til Fienga. Það er ljóst að leikmenn Roma eru svo sannarlega tilbúnir að leggja sitt á vogarskálarnar, innan vallar sem utan, þegar kemur að því að hjálpa félaginu í gegnum þessum erfiðu tímum. Roma var í 5. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar ákveðið var að fresta deildinni tímabundið. Enn er óljóst hvenær deildin getur hafist að nýju en Ítalía er það Evrópuríki sem hefur orðið hvað verst úti vegna faraldursins. Alls hafa 23 þúsund látið lífið. Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Ljóst er að leikmenn ítalska knattspyrnufélagsins Roma fá ekki greidd laun næstu fjóru mánuðina. Voru það leikmennirnir sjálfir sem stungu upp á því. Guido Fienga, framkvæmdastjóri Roma, hefur hrósað leikmönnum liðsins fyrir þá ákvörðun að falla frá launakröfum næstu fjóra mánuði vegna óvissuástandsins sem fylgir kórónufaraldrinum. Leikmenn Roma ásamt þjálfarateymi félagsins komust að þeirri niðurstöðu í sameiningu að enginn leikmaður né þjálfari myndi fá greidd laun næstu fjóra mánuði ársins. Talið er að Edin Džeko, fyrrum leikmaður Manchester City og fyrirliði Roma, hafi upprunalega átt hugmyndina. „Við erum alltaf að tala um þennan samhug sem er hjá Roma,“ er haft eftir Fienga á íþróttavef BBC. „Við, leikmennirnir, erum tilbúnir að byrja spila aftur eins fljótt og völ er á. Við erum tilbúnir að gefa allt sem við eigum til að ná marmiðum okkar. Við gerum okkur þó grein fyrir því að það er ekki nóg þegar kemur að þeim efnahagslegum afleiðingum sem fylgja núverandi neyðarástandi,“ segir í bréfi leikmanna félagsins til Fienga. Það er ljóst að leikmenn Roma eru svo sannarlega tilbúnir að leggja sitt á vogarskálarnar, innan vallar sem utan, þegar kemur að því að hjálpa félaginu í gegnum þessum erfiðu tímum. Roma var í 5. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar ákveðið var að fresta deildinni tímabundið. Enn er óljóst hvenær deildin getur hafist að nýju en Ítalía er það Evrópuríki sem hefur orðið hvað verst úti vegna faraldursins. Alls hafa 23 þúsund látið lífið.
Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira