Sjá fyrir sér endurkomu Eric Cantona á Old Trafford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2020 12:00 Cantona fagnar marki sínu í endurkomuleiknum gegn Liverpool árið 1995. Manchester United var þá búið að vera án hans í átta mánuði. vísir/getty Eric Cantona er án efa ein af stóru goðsögnunum í sögu Manchester United og félagið hefur nú áhuga á því að fá hann aftur til að vinna fyrir félagið. Eric Cantona er orðinn 53 ára gamall og er því ekki að fara að klæða sig aftur í sjöuna með kragann upp heldur er menn á Old Trafford spenntir fyrir því að fá hann inn sem sendiherra félagsins. Daily Mirror segir frá þessu og það eru örugglega langflestir stuðningsmenn Manchester United sem fagna þessu. Eric Cantona in line for sensational Man Utd return as Red Devils chiefs discuss idea - @johncrossmirror column https://t.co/spEgZ50q3l pic.twitter.com/fi5YKJx5Sr— Mirror Football (@MirrorFootball) March 19, 2020 Gamlir leikmenn eins og Bryan Robson og Denis Irwin eru báðir starfandi sendiherrar Manchester United og koma þeir bæði fram fyrir hönd félagsins á samkomum en líka einir og sér. Eric Cantona átti mögnuð ár hjá Manchester United á tíunda áratugnum og hefur síðan verið einn vinsælasti leikmaður félagsins. Cantona kom til United árið 1992 og á næstu fimm tímabilum vann félagið fjóra Englandsmeistaratitla og tvo bikarmeistaratitla. United er náttúrulega með Ole Gunnar Solskjær sem knattspyrnustjóra og þá mætir Sir Alex Ferguson á alla heimaleiki. Sir Alex mætir líka við og við á æfingasvæðið. United hefur mikinn áhuga á því að tengja glæsta sögu félagsins við liðið í dag á meðan þeir leita leiða til að koma félaginu aftur í fremstu röð. 1993-94. Glorious scene including pitch invasion from jubilant and triumphant fans smothering Eric The King Cantona #MUFC pic.twitter.com/VzKH5RcmPg— Stretford Enders (@StretfordEndrs) March 18, 2020 Eric Cantona er oft álitin vera bestu kaupin á löngum stjóraferli Sir Alex Ferguson en Manchester United hafði ekki orðið Englandsmeistari í 26 ár þegar Frakkinn öflugi mætti á Old Trafford í nóvember 1992. Á fimm tímabilum með Cantona í sjöunni þá vann United fjóra Englandsmeistaratitla og sá eini sem rann þeim úr greipum var tímabilið þegar Cantona var dæmdur í átta mánaða bann fyrir karatesparkið fræga. Cantona hætti hins vegar óvænt eftir 1996-97 tímabilið en hann var þá aðeins 31 ára og átti nóg eftir að mati flestra. Kappinn hefur síðan prófað ýmsa hluti síðan, bæði strandfótbolta og annað. Nú gæti hann mögulega verið tilbúinn að mæta aftur á Old Trafford. Enski boltinn Tengdar fréttir Alan Shearer hrifinn af hrokanum í Bruno Fernandes Það vantaði ekki jákvæða hrokann í Frakkann Eric Cantona þegar hann komm inn í Manchester United liðið haustið 1992 og Portúgalinn Bruno Fernandes þykir líka að vera að hrista upp í hlutunum á Old Trafford. 11. mars 2020 09:00 Rétt hjá Bruno Fernandes að „sussa“ á Guardiola Samskipti Bruno Fernandes og Pep Guardiola undir loks leiks Manchester liðanna vöktu heilmikla athygli og bæði sjálfur knattspyrnustjórinn og fyrrum hetja Manchester United liðsins eru ánægðir með Portúgalann. 10. mars 2020 09:30 Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Sjá meira
Eric Cantona er án efa ein af stóru goðsögnunum í sögu Manchester United og félagið hefur nú áhuga á því að fá hann aftur til að vinna fyrir félagið. Eric Cantona er orðinn 53 ára gamall og er því ekki að fara að klæða sig aftur í sjöuna með kragann upp heldur er menn á Old Trafford spenntir fyrir því að fá hann inn sem sendiherra félagsins. Daily Mirror segir frá þessu og það eru örugglega langflestir stuðningsmenn Manchester United sem fagna þessu. Eric Cantona in line for sensational Man Utd return as Red Devils chiefs discuss idea - @johncrossmirror column https://t.co/spEgZ50q3l pic.twitter.com/fi5YKJx5Sr— Mirror Football (@MirrorFootball) March 19, 2020 Gamlir leikmenn eins og Bryan Robson og Denis Irwin eru báðir starfandi sendiherrar Manchester United og koma þeir bæði fram fyrir hönd félagsins á samkomum en líka einir og sér. Eric Cantona átti mögnuð ár hjá Manchester United á tíunda áratugnum og hefur síðan verið einn vinsælasti leikmaður félagsins. Cantona kom til United árið 1992 og á næstu fimm tímabilum vann félagið fjóra Englandsmeistaratitla og tvo bikarmeistaratitla. United er náttúrulega með Ole Gunnar Solskjær sem knattspyrnustjóra og þá mætir Sir Alex Ferguson á alla heimaleiki. Sir Alex mætir líka við og við á æfingasvæðið. United hefur mikinn áhuga á því að tengja glæsta sögu félagsins við liðið í dag á meðan þeir leita leiða til að koma félaginu aftur í fremstu röð. 1993-94. Glorious scene including pitch invasion from jubilant and triumphant fans smothering Eric The King Cantona #MUFC pic.twitter.com/VzKH5RcmPg— Stretford Enders (@StretfordEndrs) March 18, 2020 Eric Cantona er oft álitin vera bestu kaupin á löngum stjóraferli Sir Alex Ferguson en Manchester United hafði ekki orðið Englandsmeistari í 26 ár þegar Frakkinn öflugi mætti á Old Trafford í nóvember 1992. Á fimm tímabilum með Cantona í sjöunni þá vann United fjóra Englandsmeistaratitla og sá eini sem rann þeim úr greipum var tímabilið þegar Cantona var dæmdur í átta mánaða bann fyrir karatesparkið fræga. Cantona hætti hins vegar óvænt eftir 1996-97 tímabilið en hann var þá aðeins 31 ára og átti nóg eftir að mati flestra. Kappinn hefur síðan prófað ýmsa hluti síðan, bæði strandfótbolta og annað. Nú gæti hann mögulega verið tilbúinn að mæta aftur á Old Trafford.
Enski boltinn Tengdar fréttir Alan Shearer hrifinn af hrokanum í Bruno Fernandes Það vantaði ekki jákvæða hrokann í Frakkann Eric Cantona þegar hann komm inn í Manchester United liðið haustið 1992 og Portúgalinn Bruno Fernandes þykir líka að vera að hrista upp í hlutunum á Old Trafford. 11. mars 2020 09:00 Rétt hjá Bruno Fernandes að „sussa“ á Guardiola Samskipti Bruno Fernandes og Pep Guardiola undir loks leiks Manchester liðanna vöktu heilmikla athygli og bæði sjálfur knattspyrnustjórinn og fyrrum hetja Manchester United liðsins eru ánægðir með Portúgalann. 10. mars 2020 09:30 Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Sjá meira
Alan Shearer hrifinn af hrokanum í Bruno Fernandes Það vantaði ekki jákvæða hrokann í Frakkann Eric Cantona þegar hann komm inn í Manchester United liðið haustið 1992 og Portúgalinn Bruno Fernandes þykir líka að vera að hrista upp í hlutunum á Old Trafford. 11. mars 2020 09:00
Rétt hjá Bruno Fernandes að „sussa“ á Guardiola Samskipti Bruno Fernandes og Pep Guardiola undir loks leiks Manchester liðanna vöktu heilmikla athygli og bæði sjálfur knattspyrnustjórinn og fyrrum hetja Manchester United liðsins eru ánægðir með Portúgalann. 10. mars 2020 09:30