Bendtner vonast eftir endurkomu Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2020 13:00 Bendtner samdi vð FCK sumarið 2019 og lék með danska stórliðinu til ársloka 2019. Aleksandr Gusev/Getty Sá draumur um að spila fótbolta á nýjan leik lifir enn hjá Dananum Niclas Bendtner sem hefur átt ansi skrautlegan feril. Þetta kom fram í þættinum Bendtner og Philine sem er nú sýnt í danska sjónvarpinu en þar er fylgst með danska framherjanum og kærustu hans, módelinu Philine Roepstorff. Bendtner hefur verið án félags í rétt rúmt ár en samningur hans við FCK var ekki endurnýjaður í desember á síðasta ári eftir að hann lék þar í hálft ár við endurkomuna til Danmerkur. Bendtner sagði frá því fyrr á árinu að hann var búinn að semja við lið Kína en það datt upp fyrir eftir að kórónuveirufaraldurinn kom til sögunnar. „Það er enn 50/50 hvað mun gerast,“ sagði Bendtner aðspurður út í fótboltaferilinn. „Ég vona það að geta spilað fótbolta en ég er ekki að bíða eftir því. Ef það kemur, þá kemur það og ef ekki, þá er það bara þannig.“ „Ég fæ enn tilboð en þau hafa verið óáhugaverð. Það mikilvægasta fyrir mig er að ég finn að þetta er nægilega spennandi deild. Svo koma hlutir eins og staðir, laun, liðsfélagar, þjálfara og allt þetta í einum pakka.“ Mikið hefur stormað um danska framherjann á þessu ári. Hann spilaði meðal annars fyrir Arsenal, Juventus og Wolfsburg. Hann hefur leikið 80 landsleiki. #OTD in 2007: Nicklas Bendtner scored the winning goal just 6 seconds after coming on as a substitute against Tottenham to keep Arsenal top of the PL table at Christmas. #AFC pic.twitter.com/GkHQbXunMT— Gunners (@Gunnersc0m) December 22, 2020 Danski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Þetta kom fram í þættinum Bendtner og Philine sem er nú sýnt í danska sjónvarpinu en þar er fylgst með danska framherjanum og kærustu hans, módelinu Philine Roepstorff. Bendtner hefur verið án félags í rétt rúmt ár en samningur hans við FCK var ekki endurnýjaður í desember á síðasta ári eftir að hann lék þar í hálft ár við endurkomuna til Danmerkur. Bendtner sagði frá því fyrr á árinu að hann var búinn að semja við lið Kína en það datt upp fyrir eftir að kórónuveirufaraldurinn kom til sögunnar. „Það er enn 50/50 hvað mun gerast,“ sagði Bendtner aðspurður út í fótboltaferilinn. „Ég vona það að geta spilað fótbolta en ég er ekki að bíða eftir því. Ef það kemur, þá kemur það og ef ekki, þá er það bara þannig.“ „Ég fæ enn tilboð en þau hafa verið óáhugaverð. Það mikilvægasta fyrir mig er að ég finn að þetta er nægilega spennandi deild. Svo koma hlutir eins og staðir, laun, liðsfélagar, þjálfara og allt þetta í einum pakka.“ Mikið hefur stormað um danska framherjann á þessu ári. Hann spilaði meðal annars fyrir Arsenal, Juventus og Wolfsburg. Hann hefur leikið 80 landsleiki. #OTD in 2007: Nicklas Bendtner scored the winning goal just 6 seconds after coming on as a substitute against Tottenham to keep Arsenal top of the PL table at Christmas. #AFC pic.twitter.com/GkHQbXunMT— Gunners (@Gunnersc0m) December 22, 2020
Danski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira