„Spilamennska Leeds er eins og ef einhver væri að rappa á latínu á FM 957“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. desember 2020 14:00 Luke Ayling, varnarmaður Leeds United, niðurlútur á Old Trafford í gær. getty/Nick Potts Frammistaða Leeds United gegn Manchester United var til umræðu í Sportinu í dag. Strákarnir voru sammála um að leikstíll liðsins væri skemmtilegur þótt hann væri ekki alltaf árangursríkur. Leeds tapaði 6-2 fyrir Manchester United á Old Trafford í gríðarlega fjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í gær. United hefði getað skorað mun fleiri mörk í leiknum, og Leeds reyndar líka. Þrátt fyrir fjögurra marka tap fékk Leeds hrós fyrir spilamennskuna og djarft upplegg í leiknum í gær. „Þeir eru að spila algjöran sjálfsmorðsfótbolta en það er gaman að horfa á hann,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason í Sportinu í dag. Kjartan Atli Kjartansson kom með skemmtilega líkingu varðandi leikstíl og upplegg Leeds. „Þetta er eins og ef einhver væri að rappa á latínu á FM 957. Þetta var stórfurðulegur leikur,“ sagði Kjartan Atli. Rikki velti því upp hvort Marcelo Bielsa, knattspyrnustjóri Leeds, myndi breyta leikstíl liðsins að einhverju leyti en Kjartan Atli og Henry Birgir Gunnarsson sögðu engar líkur á því. „Ég held að hann sé búinn að gefa það út að það komi ekki til greina að breyta neinu,“ sagði Henry Birgir. „Hann er af gamla skólanum, þrjóskur og lætur þetta ganga.“ Leeds er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sautján stig, sjö stigum frá fallsæti. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play. Enski boltinn Sportið í dag Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Leeds tapaði 6-2 fyrir Manchester United á Old Trafford í gríðarlega fjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í gær. United hefði getað skorað mun fleiri mörk í leiknum, og Leeds reyndar líka. Þrátt fyrir fjögurra marka tap fékk Leeds hrós fyrir spilamennskuna og djarft upplegg í leiknum í gær. „Þeir eru að spila algjöran sjálfsmorðsfótbolta en það er gaman að horfa á hann,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason í Sportinu í dag. Kjartan Atli Kjartansson kom með skemmtilega líkingu varðandi leikstíl og upplegg Leeds. „Þetta er eins og ef einhver væri að rappa á latínu á FM 957. Þetta var stórfurðulegur leikur,“ sagði Kjartan Atli. Rikki velti því upp hvort Marcelo Bielsa, knattspyrnustjóri Leeds, myndi breyta leikstíl liðsins að einhverju leyti en Kjartan Atli og Henry Birgir Gunnarsson sögðu engar líkur á því. „Ég held að hann sé búinn að gefa það út að það komi ekki til greina að breyta neinu,“ sagði Henry Birgir. „Hann er af gamla skólanum, þrjóskur og lætur þetta ganga.“ Leeds er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sautján stig, sjö stigum frá fallsæti. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Enski boltinn Sportið í dag Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira