Liðsfélagi Ísaks: Ég er ekki heimskur en þetta er eins og högg í magann Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2020 09:01 Jonathan Levi er hann lék með Elfsborg á síðustu leiktíð. Nú er hann samherji Ísaks hjá Norrköping en hversu lengi það varir er erfitt að segja. Nils Petter Nilsson/Getty Images Jonathan Levi, samherji Ísaks Bergmanns Jóhannessonar hjá Norrköping, segir það eins og að fá högg í magann að þjálfarinn Jens Gustafsson hafi yfirgefið félagið. Á laugardagskvöldið var það ljóst að þjálfarinn Jens Gustafsson myndi ekki vera áfram við stjórnvölinn hjá Íslendingaliðinu en eftir tæp fimm ár hjá félaginu leitar hann nú á nýjar slóðir. „Við leikmennirnir fengum ekki neinar upplýsingar um þetta en ég er ekki heimskur og les fjölmiðla. Þetta er ekki áfall en þegar ég las þetta var þetta eins og að fá högg í magann,“ sagði Jonathan Levi í samtali við Aftonbladet. 4,5 år och många fina ögonblick. Stort tack för din tid i IFK Norrköping Jens Gustafsson, och lycka till i framtiden #ifknorrköping pic.twitter.com/LjjkMZxwPF— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) December 20, 2020 „Okkur var ekki blandað í þetta. Ég hef ekki heyrt frá neinum leikmanni sem fundaði með stjórninni eða eitthvað því um líkt en það er erfitt fyrir þjálfara að fá traust 25 leikmanna. Það er varla hægt, og ekki einu sinni stærstu þjálfurunum tekst það. Þú veist hvernig það er þegar þú færð ekki spiltíma,“ sagði Levi. Levi bætti því við honum sárni að sjá á eftir Gustafsson en átti eftir að sjá hver kæmi inn í hans stað. Talið er að Gustafsson hafi yfirgefið félagið eftir að hafa ekki náð saman við formanninn Peter Hunt. Óvíst er hvort að Ísak Bergmann verði í herbúðum Norrköping á næstu leiktíð en Skagamaðurinn er talinn einn eftirsóttasti ungi leikmaðurinn í Evrópu. Juventus, Liverpool og fleiri stórlið eru sögð á eftir honum. Levi om Jens Gustafsson: Inte många som klarar det https://t.co/jBYijd2qTb— Sportbladet (@sportbladet) December 20, 2020 Sænski boltinn Tengdar fréttir Verði Ísak áfram hjá Norrköping fær hann nýjan þjálfara Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Jens Gustafsson sem stýrt hefur liðinu undanfarin fimm ár. 20. desember 2020 12:30 Ísak Bergmann um Norrköping, félagaskipti og peningana: „Ekkert draumalið en ég held með Man. United“ Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er eitt heitasta unga nafnið í Evrópufótboltanum í dag. Fjölmiðlar ytra segja Juventus, Liverpool og fleiri stórlið fylgjast með kappanum sem er einungis sautján ára gamall. 18. desember 2020 19:01 Segir stærstu lið Evrópu keppast um „íslenska undrabarnið“ Vefmiðillinn Goal birti í dag ítarlega grein um „íslenska undrabarnið“ Ísak Bergmann Jóhannesson. Vefmiðillinn er einkar vinsæll og er til að mynda með 1.8 milljón fylgjenda á Twitter-síðu sinni. 15. desember 2020 15:15 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Sjá meira
Á laugardagskvöldið var það ljóst að þjálfarinn Jens Gustafsson myndi ekki vera áfram við stjórnvölinn hjá Íslendingaliðinu en eftir tæp fimm ár hjá félaginu leitar hann nú á nýjar slóðir. „Við leikmennirnir fengum ekki neinar upplýsingar um þetta en ég er ekki heimskur og les fjölmiðla. Þetta er ekki áfall en þegar ég las þetta var þetta eins og að fá högg í magann,“ sagði Jonathan Levi í samtali við Aftonbladet. 4,5 år och många fina ögonblick. Stort tack för din tid i IFK Norrköping Jens Gustafsson, och lycka till i framtiden #ifknorrköping pic.twitter.com/LjjkMZxwPF— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) December 20, 2020 „Okkur var ekki blandað í þetta. Ég hef ekki heyrt frá neinum leikmanni sem fundaði með stjórninni eða eitthvað því um líkt en það er erfitt fyrir þjálfara að fá traust 25 leikmanna. Það er varla hægt, og ekki einu sinni stærstu þjálfurunum tekst það. Þú veist hvernig það er þegar þú færð ekki spiltíma,“ sagði Levi. Levi bætti því við honum sárni að sjá á eftir Gustafsson en átti eftir að sjá hver kæmi inn í hans stað. Talið er að Gustafsson hafi yfirgefið félagið eftir að hafa ekki náð saman við formanninn Peter Hunt. Óvíst er hvort að Ísak Bergmann verði í herbúðum Norrköping á næstu leiktíð en Skagamaðurinn er talinn einn eftirsóttasti ungi leikmaðurinn í Evrópu. Juventus, Liverpool og fleiri stórlið eru sögð á eftir honum. Levi om Jens Gustafsson: Inte många som klarar det https://t.co/jBYijd2qTb— Sportbladet (@sportbladet) December 20, 2020
Sænski boltinn Tengdar fréttir Verði Ísak áfram hjá Norrköping fær hann nýjan þjálfara Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Jens Gustafsson sem stýrt hefur liðinu undanfarin fimm ár. 20. desember 2020 12:30 Ísak Bergmann um Norrköping, félagaskipti og peningana: „Ekkert draumalið en ég held með Man. United“ Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er eitt heitasta unga nafnið í Evrópufótboltanum í dag. Fjölmiðlar ytra segja Juventus, Liverpool og fleiri stórlið fylgjast með kappanum sem er einungis sautján ára gamall. 18. desember 2020 19:01 Segir stærstu lið Evrópu keppast um „íslenska undrabarnið“ Vefmiðillinn Goal birti í dag ítarlega grein um „íslenska undrabarnið“ Ísak Bergmann Jóhannesson. Vefmiðillinn er einkar vinsæll og er til að mynda með 1.8 milljón fylgjenda á Twitter-síðu sinni. 15. desember 2020 15:15 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Sjá meira
Verði Ísak áfram hjá Norrköping fær hann nýjan þjálfara Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Jens Gustafsson sem stýrt hefur liðinu undanfarin fimm ár. 20. desember 2020 12:30
Ísak Bergmann um Norrköping, félagaskipti og peningana: „Ekkert draumalið en ég held með Man. United“ Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er eitt heitasta unga nafnið í Evrópufótboltanum í dag. Fjölmiðlar ytra segja Juventus, Liverpool og fleiri stórlið fylgjast með kappanum sem er einungis sautján ára gamall. 18. desember 2020 19:01
Segir stærstu lið Evrópu keppast um „íslenska undrabarnið“ Vefmiðillinn Goal birti í dag ítarlega grein um „íslenska undrabarnið“ Ísak Bergmann Jóhannesson. Vefmiðillinn er einkar vinsæll og er til að mynda með 1.8 milljón fylgjenda á Twitter-síðu sinni. 15. desember 2020 15:15