Landsréttur sneri við sjö ára dómi fyrir barnaníð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. desember 2020 16:47 Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í dag. Vísir/Hanna Karlmaður á sextugsaldri sem dæmdur var í sjö ára fangelsi fyrir brot á syni sínum yfir margra ára tímabil hefur verið sýknaður í Landsrétti. Dómur var kveðinn upp í dag og taldi Landsréttur að ákæruvaldinu hefði ekki tekist að færa sönnur á sekt karlmannsins gegn eindreginni neitun hans. Drengurinn var á aldrinum fjögurra til ellefu ára þegar hann sagði brotin hafa átt sér stað. Sonurinn taldi pabba sinn hafa brotið á sér flestar pabbahelgar en þangað fór hann aðra hverja helgi eftir að foreldrar hans slitu samvistum. Málið rataði ekki á borð lögreglu fyrr en sonurinn var kominn á miðjan þrítugsaldur. Þá kærði sonurinn föður sinn til lögreglu. Héraðsdómur taldi framburð sonarins trúanlegan og lagði til grundvallar niðurstöðu sinni. Var bótakrafa sonarins um þrjár milljónir króna úr hendi föður samþykkt. Landsréttur komst að annarri niðurstöðu. Í dómnum kom fram að við skýrslugjöf sonarins fyrir héraðsdómi hefði þess ekki verið gætt að hann gæfi sjálfstæða lýsingu á atvikum málsins. Það hefði torveldað mjög möguleika á að meta trúverðugleika framburðar hans. Þá var rakið að ekki hefði verið fullt samræmi í framburði sonarins hjá lögreglu, í héraði og fyrir Landsrétti. Auk þess hefði ýmislegt annað sem sem sonurinn bar vitni um og dómurinn í héraði byggt á ekki fengið stoð í framburði annarra vitna. Faðirinn hefði á hinn bóginn verið stöðugur og samkvæmur sjálfum sér í framburði sínum á öllum stigum málsins. Með hliðsjón af því var ekki talið að ríkissaksóknara hefði tekist sýna fram á sekt föðurins. Var hann því sýknaður og einkaréttarkröfu sonarins um bætur vísað frá. Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Fleiri fréttir Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Sjá meira
Drengurinn var á aldrinum fjögurra til ellefu ára þegar hann sagði brotin hafa átt sér stað. Sonurinn taldi pabba sinn hafa brotið á sér flestar pabbahelgar en þangað fór hann aðra hverja helgi eftir að foreldrar hans slitu samvistum. Málið rataði ekki á borð lögreglu fyrr en sonurinn var kominn á miðjan þrítugsaldur. Þá kærði sonurinn föður sinn til lögreglu. Héraðsdómur taldi framburð sonarins trúanlegan og lagði til grundvallar niðurstöðu sinni. Var bótakrafa sonarins um þrjár milljónir króna úr hendi föður samþykkt. Landsréttur komst að annarri niðurstöðu. Í dómnum kom fram að við skýrslugjöf sonarins fyrir héraðsdómi hefði þess ekki verið gætt að hann gæfi sjálfstæða lýsingu á atvikum málsins. Það hefði torveldað mjög möguleika á að meta trúverðugleika framburðar hans. Þá var rakið að ekki hefði verið fullt samræmi í framburði sonarins hjá lögreglu, í héraði og fyrir Landsrétti. Auk þess hefði ýmislegt annað sem sem sonurinn bar vitni um og dómurinn í héraði byggt á ekki fengið stoð í framburði annarra vitna. Faðirinn hefði á hinn bóginn verið stöðugur og samkvæmur sjálfum sér í framburði sínum á öllum stigum málsins. Með hliðsjón af því var ekki talið að ríkissaksóknara hefði tekist sýna fram á sekt föðurins. Var hann því sýknaður og einkaréttarkröfu sonarins um bætur vísað frá.
Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Fleiri fréttir Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Sjá meira