RAX Augnablik: Folaldið sem dansaði í Sandey Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. desember 2020 07:00 Jónas Madsen og tónelska folaldið í Sandey. RAX „Ég fer oft til Færeyja og árið 1989 fór ég í enn eina ferðina og fór út í Sandey. Ég frétti af manni þar, Jónasi Madsen, sem að spilaði á munnhörpu fyrir kindurnar sínar og hestana. Mig langaði að sjá hvernig þetta færi fram,“ Ragnar Axelsson ljósmyndari hefur í gegnum árin eytt miklum tíma í Færeyjum og myndað þar mannlífið. Í nýjasta þættinum af RAX Augnablik segir hann söguna á bak við einstakar myndir af sem hann tók af Jónasi Madsen í Sandey. „Mér var sagt að á haustin þegar það er slátrað, þá spilaði hann fyrir kindurnar til að róa þær.“ RAX var fljótur að finna Jónas í Sandey og kom hann þangað á hárréttu augnabliki. „Þá er hann úti á túni. Ég kem að og rýk út úr bílnum.“ Meri með folald nálgast Jónas og þá tekur hann upp munnhörpuna sína. Myndirnar sem RAX náði af þessum augnablikum fanga þennan einstaka mann vel, falleg tengsl hans við dýrin. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. RAX Augnablik eru örþættir og sagan um Tónelska folaldið er rúmar tvær mínútur að lengdi. Klippa: RAX Augnablik - Tónelska folaldið RAX hefur tekið mikið af myndum í Færeyjum á sínum ferli og hefur verið fjallað um nokkrar þeirra hér í þáttunum RAX Augnablik. Þrjár þeirra má sjá hér fyrir neðan. Í þættinum Bræður horfa á hafið segir ljósmyndarinn söguna á bak við myndirnar af bræðrunum Friðriki og Sófusi. RAX hitti bræðurna í heimsókn sinni í Færeyjum árið 1997. Þátturinn Lífið í Fugley fjallar um myndir sem RAX tók árið 1988. Í Fugley eru tvær byggðir, Kirkja og Hattarvík, en þar kynntist ljósmyndarinn einstökum karakterum eins og Árna Dal, Oliviu, Guttormi og Símoni. Í þættinum Litli drengurinn í Elduvík segir RAX söguna á bak við mynd af nýfæddum litlum dreng sem birtist svo nokkrum árum seinna í bók hans Andlit norðursins. Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2 Maraþon. Hægt er að sjá alla þættina HÉR á Vísi. Ljósmyndun RAX Færeyjar Hestar Tengdar fréttir RAX Augnablik: „Ég óð bara út í ána í öllum fötunum“ Kristinn Guðnason í Skarði hefur verið fjallkóngur í smalamennsku á Landmannaafrétti í fjörutíu ár. Ragnar Axelsson fór fyrst og myndaði fjallmennina við leitir árið 1989. 6. desember 2020 07:00 RAX Augnablik: „Þegar hann lítur upp þá er þar stærðar ísbjörn sem starir á hann“ Þegar hinn grænlenski Kali frá var lítill drengur gaf faðir hans honum lítinn ísbjarnarhún. Þeir voru alveg óaðskiljanlegir og bestu vinir. RAX segir söguna af Kali í nýjasta þættinum af RAX Augnablik. 29. nóvember 2020 07:00 RAX Augnablik: Flugu ofan í gíginn og treystu á Guð og flugvélamótorinn Í nýjasta þættinum af RAX Augnablik segir Ragnar Axelsson frá sögunum á bak við ljósmyndirnar hans af Gjálpargosinu í Vatnajökli árið 1996. Myndirnar voru teknar rétt áður en gosið kom upp. 22. nóvember 2020 07:00 Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Fleiri fréttir Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Ragnar Axelsson ljósmyndari hefur í gegnum árin eytt miklum tíma í Færeyjum og myndað þar mannlífið. Í nýjasta þættinum af RAX Augnablik segir hann söguna á bak við einstakar myndir af sem hann tók af Jónasi Madsen í Sandey. „Mér var sagt að á haustin þegar það er slátrað, þá spilaði hann fyrir kindurnar til að róa þær.“ RAX var fljótur að finna Jónas í Sandey og kom hann þangað á hárréttu augnabliki. „Þá er hann úti á túni. Ég kem að og rýk út úr bílnum.“ Meri með folald nálgast Jónas og þá tekur hann upp munnhörpuna sína. Myndirnar sem RAX náði af þessum augnablikum fanga þennan einstaka mann vel, falleg tengsl hans við dýrin. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. RAX Augnablik eru örþættir og sagan um Tónelska folaldið er rúmar tvær mínútur að lengdi. Klippa: RAX Augnablik - Tónelska folaldið RAX hefur tekið mikið af myndum í Færeyjum á sínum ferli og hefur verið fjallað um nokkrar þeirra hér í þáttunum RAX Augnablik. Þrjár þeirra má sjá hér fyrir neðan. Í þættinum Bræður horfa á hafið segir ljósmyndarinn söguna á bak við myndirnar af bræðrunum Friðriki og Sófusi. RAX hitti bræðurna í heimsókn sinni í Færeyjum árið 1997. Þátturinn Lífið í Fugley fjallar um myndir sem RAX tók árið 1988. Í Fugley eru tvær byggðir, Kirkja og Hattarvík, en þar kynntist ljósmyndarinn einstökum karakterum eins og Árna Dal, Oliviu, Guttormi og Símoni. Í þættinum Litli drengurinn í Elduvík segir RAX söguna á bak við mynd af nýfæddum litlum dreng sem birtist svo nokkrum árum seinna í bók hans Andlit norðursins. Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2 Maraþon. Hægt er að sjá alla þættina HÉR á Vísi.
Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2 Maraþon. Hægt er að sjá alla þættina HÉR á Vísi.
Ljósmyndun RAX Færeyjar Hestar Tengdar fréttir RAX Augnablik: „Ég óð bara út í ána í öllum fötunum“ Kristinn Guðnason í Skarði hefur verið fjallkóngur í smalamennsku á Landmannaafrétti í fjörutíu ár. Ragnar Axelsson fór fyrst og myndaði fjallmennina við leitir árið 1989. 6. desember 2020 07:00 RAX Augnablik: „Þegar hann lítur upp þá er þar stærðar ísbjörn sem starir á hann“ Þegar hinn grænlenski Kali frá var lítill drengur gaf faðir hans honum lítinn ísbjarnarhún. Þeir voru alveg óaðskiljanlegir og bestu vinir. RAX segir söguna af Kali í nýjasta þættinum af RAX Augnablik. 29. nóvember 2020 07:00 RAX Augnablik: Flugu ofan í gíginn og treystu á Guð og flugvélamótorinn Í nýjasta þættinum af RAX Augnablik segir Ragnar Axelsson frá sögunum á bak við ljósmyndirnar hans af Gjálpargosinu í Vatnajökli árið 1996. Myndirnar voru teknar rétt áður en gosið kom upp. 22. nóvember 2020 07:00 Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Fleiri fréttir Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
RAX Augnablik: „Ég óð bara út í ána í öllum fötunum“ Kristinn Guðnason í Skarði hefur verið fjallkóngur í smalamennsku á Landmannaafrétti í fjörutíu ár. Ragnar Axelsson fór fyrst og myndaði fjallmennina við leitir árið 1989. 6. desember 2020 07:00
RAX Augnablik: „Þegar hann lítur upp þá er þar stærðar ísbjörn sem starir á hann“ Þegar hinn grænlenski Kali frá var lítill drengur gaf faðir hans honum lítinn ísbjarnarhún. Þeir voru alveg óaðskiljanlegir og bestu vinir. RAX segir söguna af Kali í nýjasta þættinum af RAX Augnablik. 29. nóvember 2020 07:00
RAX Augnablik: Flugu ofan í gíginn og treystu á Guð og flugvélamótorinn Í nýjasta þættinum af RAX Augnablik segir Ragnar Axelsson frá sögunum á bak við ljósmyndirnar hans af Gjálpargosinu í Vatnajökli árið 1996. Myndirnar voru teknar rétt áður en gosið kom upp. 22. nóvember 2020 07:00