Andri biðst afsökunar á að hafa kallað landsliðskonur Íslands litlar mýs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2020 08:01 Íslenska kvennalandsliðið komst á sitt fjórða Evrópumót í röð sem er einstakur árangur í knattspyrnusögu Íslands. KSÍ Andri Júlíusson hefur nú komið fram og beðist afsökunar á skrifum sínum á Twitter. Honum sárnar að hafa verið sakaður um kvenfyrirlitningu. Andri tjáði sig á Twitter eftir að Jón Þór Hauksson hætti störfum sem þjálfari kvennalandsliðsins Íslands í knattspyrnu. Jón Þór gerði samkomulag við KSÍ um starfslok sín. Andri var bæði mjög ósáttur við íslensku landsliðskonurnar sjálfar sem og þátt Fótbolta.net í máli Jóns Þórs. Andri er hálfbróðir Jóns Þórs. Fótbolti.net sagði fyrst íslenskra fjölmiðla frá uppákomunni í Búdapest á föstudaginn í síðustu viku. Jón Þór Hauksson viðurkenndi mistök sín í fögnuði íslensku stelpnanna út í Ungverjalandi og sagði upp störfum. Hann er með besta árangur þjálfara kvennalandsliðsins og hafði komið liðinu á EM. Andri Júlíusson hefur nú dregið í land og beðist afsökunar á færslu sinni fyrr í vikunni. „Eftir að hafa hugsað minn gang síðustu daga, vil ég biðjast afsökunar á skrifum mínum og að hafa kallað landsliðskonur Íslands litlar mýs í tilteknum atburðum í bræði minni," skrifaði Andri á Twitter síðu sína. „Allir sem þekkja mig vita að kvenfyrirlitning er ekki til í mínu hugarfari og sárnar mig að hafa verið kallaður það. Ég elska konur og ber mikla virðingu fyrir þeim. Ég er mikill stuðningsmaður íslenskrar knattspyrnu og „stelpurnar okkar" eru miklar fyrirmyndir og vona ég að þeim gangi sem allra best." pic.twitter.com/fT03solY5l— Andri Júlíusson (@andrijull) December 10, 2020 EM 2021 í Englandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Andri tjáði sig á Twitter eftir að Jón Þór Hauksson hætti störfum sem þjálfari kvennalandsliðsins Íslands í knattspyrnu. Jón Þór gerði samkomulag við KSÍ um starfslok sín. Andri var bæði mjög ósáttur við íslensku landsliðskonurnar sjálfar sem og þátt Fótbolta.net í máli Jóns Þórs. Andri er hálfbróðir Jóns Þórs. Fótbolti.net sagði fyrst íslenskra fjölmiðla frá uppákomunni í Búdapest á föstudaginn í síðustu viku. Jón Þór Hauksson viðurkenndi mistök sín í fögnuði íslensku stelpnanna út í Ungverjalandi og sagði upp störfum. Hann er með besta árangur þjálfara kvennalandsliðsins og hafði komið liðinu á EM. Andri Júlíusson hefur nú dregið í land og beðist afsökunar á færslu sinni fyrr í vikunni. „Eftir að hafa hugsað minn gang síðustu daga, vil ég biðjast afsökunar á skrifum mínum og að hafa kallað landsliðskonur Íslands litlar mýs í tilteknum atburðum í bræði minni," skrifaði Andri á Twitter síðu sína. „Allir sem þekkja mig vita að kvenfyrirlitning er ekki til í mínu hugarfari og sárnar mig að hafa verið kallaður það. Ég elska konur og ber mikla virðingu fyrir þeim. Ég er mikill stuðningsmaður íslenskrar knattspyrnu og „stelpurnar okkar" eru miklar fyrirmyndir og vona ég að þeim gangi sem allra best." pic.twitter.com/fT03solY5l— Andri Júlíusson (@andrijull) December 10, 2020
EM 2021 í Englandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira