Fyrirliði Napoli mætti með nýtt risa Maradona húðflúr Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2020 10:31 Lorenzo Insigne sést hér í leiknum á móti Real Sociedad og þarna má sjá glitta í Maradona húðflúrið hans framan á vinstra lærinu. Getty/MB Media Lorenzo Insigne, fyrirliði Napoli, heiðraði Diego Armando Maradona, með sérstökum og varanlegum hætti. Diego Armando Maradona féll frá 25. nóvember síðastliðinn og knattspyrnuheimurinn hefur síðan minnst hans með alls konar hætti. Maradona hefur hvergi syrgður eins mikið utan Argentínu og einmitt í Napolíborg þar sem hann var í guðatölu eins og í heimalandinu. Napoli ákvað að skýra leikvanginn sinn eftir Diego Armando Maradona en hann var maðurinn á bak við báða meistaratitla félagsins, 1987 og 1990. Napoli captain Lorenzo Insigne debuts his new Diego Maradona tattoo pic.twitter.com/4txgxjlfjL— ESPN FC (@ESPNFC) December 10, 2020 Fyrirliði Napoli liðsins gekk nokkrum skrefum lengra en aðrir þegar kom að því að heiðra minningu besta leikmanns félagsins frá upphafi. Lorenzo Insigne fékk sér nefnilega stórt og mikið Maradona húðflúr framan á vinstra lærið sitt. Lorenzo Insigne frumsýndi nýja Maradona húðflúrið sitt í Evrópudeildarleik Napoli í gær á móti Real Sociedad en 1-1 jafntefli kom báðum liðum áfram í 32 liða úrslitin. Insigne er 29 ára framherji sem hefur verið hjá Napoli síðan að hann var fimmtán ára gamall. Hann fór á láni fyrstu þrjú ár sín í aðalliðinu en vannst sér sæti í Napoli liðinu árið 2012. Insigne hefur síðan verið fyrirliði Napoli frá því í febrúar 2019 og tók við ítalska bikarnum sem liðið vann í ár. Insigne hefur spilað 362 leiki fyrir Napoli í öllum keppnum og skorað í þeim 94 mörk. Hann er með 4 mörk í 7 deildarleikjum á þessari leiktíð. Það var Valentino Russo sem gerði húðflúrið sem er hið glæsilegasta eins og sjá má á Instagram færslu listamannsins hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Valentino Tattoo Studio (@valentinorussotattoo) Ítalski boltinn Evrópudeild UEFA Andlát Diegos Maradona Húðflúr Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski tryggði Barcelona sigur Albert skoraði á móti gömlu félögunum Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Sjá meira
Diego Armando Maradona féll frá 25. nóvember síðastliðinn og knattspyrnuheimurinn hefur síðan minnst hans með alls konar hætti. Maradona hefur hvergi syrgður eins mikið utan Argentínu og einmitt í Napolíborg þar sem hann var í guðatölu eins og í heimalandinu. Napoli ákvað að skýra leikvanginn sinn eftir Diego Armando Maradona en hann var maðurinn á bak við báða meistaratitla félagsins, 1987 og 1990. Napoli captain Lorenzo Insigne debuts his new Diego Maradona tattoo pic.twitter.com/4txgxjlfjL— ESPN FC (@ESPNFC) December 10, 2020 Fyrirliði Napoli liðsins gekk nokkrum skrefum lengra en aðrir þegar kom að því að heiðra minningu besta leikmanns félagsins frá upphafi. Lorenzo Insigne fékk sér nefnilega stórt og mikið Maradona húðflúr framan á vinstra lærið sitt. Lorenzo Insigne frumsýndi nýja Maradona húðflúrið sitt í Evrópudeildarleik Napoli í gær á móti Real Sociedad en 1-1 jafntefli kom báðum liðum áfram í 32 liða úrslitin. Insigne er 29 ára framherji sem hefur verið hjá Napoli síðan að hann var fimmtán ára gamall. Hann fór á láni fyrstu þrjú ár sín í aðalliðinu en vannst sér sæti í Napoli liðinu árið 2012. Insigne hefur síðan verið fyrirliði Napoli frá því í febrúar 2019 og tók við ítalska bikarnum sem liðið vann í ár. Insigne hefur spilað 362 leiki fyrir Napoli í öllum keppnum og skorað í þeim 94 mörk. Hann er með 4 mörk í 7 deildarleikjum á þessari leiktíð. Það var Valentino Russo sem gerði húðflúrið sem er hið glæsilegasta eins og sjá má á Instagram færslu listamannsins hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Valentino Tattoo Studio (@valentinorussotattoo)
Ítalski boltinn Evrópudeild UEFA Andlát Diegos Maradona Húðflúr Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski tryggði Barcelona sigur Albert skoraði á móti gömlu félögunum Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Sjá meira