Barði kærasta fyrrverandi kærustu með lóðbolta í leigubíl Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. nóvember 2020 21:37 Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í október dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás árið 2018. Maðurinn beitti lóðbolta við árásina, sem beindist gegn kærasta konu sem maðurinn hafði átt í sambandi við um skeið. Maðurinn var ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa í júní 2018 ráðist á annan mann með því að slá hann ítrekað með lóðbolta í höfuð og líkama, hvar sá síðarnefndi sat í farþegasæti kyrrstæðrar leigubifreiðar. Hann hlaut grunnt sár á hnakka við árásina. Í frumskýrslu lögreglu kemur fram að maðurinn sem varð fyrir árásinni hefði tekið leigubíl til að sækja kærustu sína. Þar á bílastæði hefði kærastan komið ásamt ákærða og sá síðarnefndi þá slegið til mannsins með hamri þar sem hann sat í framsæti leigubílsins. Kærastan tjáði lögreglu að hún hefði átt í „ofbeldisfullu“ sambandi við manninn sem ráðist var á. Áður en hann kom á staðinn hefði hún verið með ákærða á heimili móður hans. Þegar sá síðarnefndi hefði frétt af því að maðurinn væri fyrir utan hefði hann tekið hamar, gengið út og sagst „ætla að ganga fram af honum“. Ákærði hélt því þó fram að ekki hefði verið um hamar að ræða heldur lóðbolta og var frásögn hans höfð til grundvallar. Ákærði bar því við fyrir dómi að hann og kærasta mannsins hefðu einnig verið saman um skeið. Þá hefði hann vissulega slegið til mannsins en ekki náð neinum höggum á hann. Ákærði hefði á endanum hlaupið burt og falið sig í runna og fljótlega orðið var við að lögregla væri að leita að honum en síðan sofnað í runnanum. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að árásin hefði verið ofsafengin og ásetningur ákærða einbeittur þegar hann tók með sér vopn. Refsing var ákveðin hæfileg sex mánaða skilorðsbundið fangelsi, auk þess sem honum var gert að greiða manninum 300 þúsund krónur í miskabætur og greiðslu alls málskostnaðar, tæpa milljón króna. Dómsmál Leigubílar Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Sjá meira
Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í október dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás árið 2018. Maðurinn beitti lóðbolta við árásina, sem beindist gegn kærasta konu sem maðurinn hafði átt í sambandi við um skeið. Maðurinn var ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa í júní 2018 ráðist á annan mann með því að slá hann ítrekað með lóðbolta í höfuð og líkama, hvar sá síðarnefndi sat í farþegasæti kyrrstæðrar leigubifreiðar. Hann hlaut grunnt sár á hnakka við árásina. Í frumskýrslu lögreglu kemur fram að maðurinn sem varð fyrir árásinni hefði tekið leigubíl til að sækja kærustu sína. Þar á bílastæði hefði kærastan komið ásamt ákærða og sá síðarnefndi þá slegið til mannsins með hamri þar sem hann sat í framsæti leigubílsins. Kærastan tjáði lögreglu að hún hefði átt í „ofbeldisfullu“ sambandi við manninn sem ráðist var á. Áður en hann kom á staðinn hefði hún verið með ákærða á heimili móður hans. Þegar sá síðarnefndi hefði frétt af því að maðurinn væri fyrir utan hefði hann tekið hamar, gengið út og sagst „ætla að ganga fram af honum“. Ákærði hélt því þó fram að ekki hefði verið um hamar að ræða heldur lóðbolta og var frásögn hans höfð til grundvallar. Ákærði bar því við fyrir dómi að hann og kærasta mannsins hefðu einnig verið saman um skeið. Þá hefði hann vissulega slegið til mannsins en ekki náð neinum höggum á hann. Ákærði hefði á endanum hlaupið burt og falið sig í runna og fljótlega orðið var við að lögregla væri að leita að honum en síðan sofnað í runnanum. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að árásin hefði verið ofsafengin og ásetningur ákærða einbeittur þegar hann tók með sér vopn. Refsing var ákveðin hæfileg sex mánaða skilorðsbundið fangelsi, auk þess sem honum var gert að greiða manninum 300 þúsund krónur í miskabætur og greiðslu alls málskostnaðar, tæpa milljón króna.
Dómsmál Leigubílar Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent