Guðmundur Andri og Jóhannes á leið í sóttkví eftir æfingaferð Anton Ingi Leifsson skrifar 16. mars 2020 08:00 Norska liðið start. mynd/ikstart Guðmundur Andri Tryggvason og samherjar hans í norska úrvalsdeildarliðinu Start eru á leið í sóttkví næstu vikurnar. Sömu sögu má segja af þjálfaranum Jóhannesi Harðarsyni. Guðmundur Andri og félagar höfðu undanfarna rúma viku verið í æfingaferð á Marbella á Spáni en kórónuveiran hefur dreifst hratt á Spáni undanfarna daga. Jóhannes Harðarson er þjálfari Start. Ef marka má samfélagsmiðla liðsins þá hefur það verið þrautarinnar virði að komast til baka til Noregs en það hefur tekist. Framundan er því fjórtán daga sóttkví hjá Start sem þarf ekki að hafa miklar áhyggjur því frestað hefur verið norsku úrvalsdeildinni. Hún átti að hefajst í apríl en hefur nú verið frestað til fyrsta lagi í byrjun maí. Guðmundur Andri varð bikarmeistari með Víkingi á síðustu leiktíð þar sem hann var í lykilhlutverki en hann er nú snúinn til baka til norska liðsins. Hann hefur gert það gott á undirbúningstímabilinu. Da er gutta endelig hjemme i Norge! Nå venter bare en liten busstur hjem fra Gardermoen før de kan gå i gang med hjemmekarantene i Kristiansand Alle er friske, men Jonas sliter litt med ryggen. #ikstart #corona #esnball pic.twitter.com/dTpSZPg7pr— IK Start (@ikstart) March 15, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sjá meira
Guðmundur Andri Tryggvason og samherjar hans í norska úrvalsdeildarliðinu Start eru á leið í sóttkví næstu vikurnar. Sömu sögu má segja af þjálfaranum Jóhannesi Harðarsyni. Guðmundur Andri og félagar höfðu undanfarna rúma viku verið í æfingaferð á Marbella á Spáni en kórónuveiran hefur dreifst hratt á Spáni undanfarna daga. Jóhannes Harðarson er þjálfari Start. Ef marka má samfélagsmiðla liðsins þá hefur það verið þrautarinnar virði að komast til baka til Noregs en það hefur tekist. Framundan er því fjórtán daga sóttkví hjá Start sem þarf ekki að hafa miklar áhyggjur því frestað hefur verið norsku úrvalsdeildinni. Hún átti að hefajst í apríl en hefur nú verið frestað til fyrsta lagi í byrjun maí. Guðmundur Andri varð bikarmeistari með Víkingi á síðustu leiktíð þar sem hann var í lykilhlutverki en hann er nú snúinn til baka til norska liðsins. Hann hefur gert það gott á undirbúningstímabilinu. Da er gutta endelig hjemme i Norge! Nå venter bare en liten busstur hjem fra Gardermoen før de kan gå i gang med hjemmekarantene i Kristiansand Alle er friske, men Jonas sliter litt med ryggen. #ikstart #corona #esnball pic.twitter.com/dTpSZPg7pr— IK Start (@ikstart) March 15, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sjá meira