Færeyingarnir eru orðnir alvöru KA-menn og hata Þór Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2020 12:31 Áki Egilsnes og Allan Nordberg í viðtalinu við Henry Birgir Gunnarsson. Skjámynd/S2 Sport Henry Birgir Gunnarsson og Seinni bylgjan heimsótti þá Áka Egilsnes og Allan Nordberg á Akureyri á dögunum og fékk meðal annars að vita það hvernig það væri að vera Færeyingur á Akureyri. „Það er mjög gott að vera hérna og Ísland er mjög líkt Færeyjum,“ sagði Allan Nordberg sem spilar í hægra horninu hjá KA. En hvað kann Áki best við Akureyri? „Fólkið og hvað allir eru jákvæðir hérna. Það er líka mjög gott að við megum æfa,“ sagði Áki Egilsnes sem spilar í stöðu hægri skyttu. Áki Egilsnes er að vinna með handboltanum. „Ég er að vinna í skóla eftir hádegi en svo erum við bara að æfa fyrir hádegi. Það er alveg nóg að gera,“ sagði Áki. „Ég er oft í golfi og mikið í tölvuleikjum þegar ég er ekki að æfa,“ sagði Allan. Áki Egilsnes og Allan Nordberg skrifuðu báðir undir tveggja ára samning í fyrra. „Við verðum örugglega tvö ár í viðbót,“ sagði Áki. „Við erum ekkert búnir að tala við önnur lið á Íslandi og okkur langar bara að spila í KA. Við erum orðnir alvöru KA-menn,“ sagði Allan og hata þeir þá Þór. Já segja þeir báðir. Færeyingum hefur fjölgað í íslensku deildinni sem er til marks um uppgang í færeyska handboltanum. „Það eru mjög margir sem eru að spila í útlöndum núna og landsliðið er að gera betur í Evrópu en áður,“ sagði Allan en hversu langt er í það að Færeyingar komist á stórmót í handbolta? „Planið er að Færeyjar vilja komast á stórmót á næstu fjórum árum. Ungu strákarnir eru líka frábærir í Færeyjum og við bíðum allir eftir því að við komumst á stórmót,“ sagði Áki. Það má sjá allt viðtalið við þá hér fyrir neðan. Klippa: Áki Egilsnes og Allan Nordberg Olís-deild karla Seinni bylgjan KA Þór Akureyri Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Handbolti Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Fótbolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Fleiri fréttir Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Sjá meira
Henry Birgir Gunnarsson og Seinni bylgjan heimsótti þá Áka Egilsnes og Allan Nordberg á Akureyri á dögunum og fékk meðal annars að vita það hvernig það væri að vera Færeyingur á Akureyri. „Það er mjög gott að vera hérna og Ísland er mjög líkt Færeyjum,“ sagði Allan Nordberg sem spilar í hægra horninu hjá KA. En hvað kann Áki best við Akureyri? „Fólkið og hvað allir eru jákvæðir hérna. Það er líka mjög gott að við megum æfa,“ sagði Áki Egilsnes sem spilar í stöðu hægri skyttu. Áki Egilsnes er að vinna með handboltanum. „Ég er að vinna í skóla eftir hádegi en svo erum við bara að æfa fyrir hádegi. Það er alveg nóg að gera,“ sagði Áki. „Ég er oft í golfi og mikið í tölvuleikjum þegar ég er ekki að æfa,“ sagði Allan. Áki Egilsnes og Allan Nordberg skrifuðu báðir undir tveggja ára samning í fyrra. „Við verðum örugglega tvö ár í viðbót,“ sagði Áki. „Við erum ekkert búnir að tala við önnur lið á Íslandi og okkur langar bara að spila í KA. Við erum orðnir alvöru KA-menn,“ sagði Allan og hata þeir þá Þór. Já segja þeir báðir. Færeyingum hefur fjölgað í íslensku deildinni sem er til marks um uppgang í færeyska handboltanum. „Það eru mjög margir sem eru að spila í útlöndum núna og landsliðið er að gera betur í Evrópu en áður,“ sagði Allan en hversu langt er í það að Færeyingar komist á stórmót í handbolta? „Planið er að Færeyjar vilja komast á stórmót á næstu fjórum árum. Ungu strákarnir eru líka frábærir í Færeyjum og við bíðum allir eftir því að við komumst á stórmót,“ sagði Áki. Það má sjá allt viðtalið við þá hér fyrir neðan. Klippa: Áki Egilsnes og Allan Nordberg
Olís-deild karla Seinni bylgjan KA Þór Akureyri Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Handbolti Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Fótbolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Fleiri fréttir Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Sjá meira