Twitter fór á hliðina er Gylfi Þór tryggði Íslandi sigur á Rúmeníu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2020 03:59 Gylfi Þór Sigurðsson og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fagna öðru marka Gylfa í kvöld. Vísir/Vilhelm Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. Fyrir leik Bergur Ebbi, grínisti, rithöfundur og hlaðvarpsstjórnandi var vægast sagt spenntur fyrir leik. Evrópa bíður, ferskir vindar sumarsins 2021, hallargarðar, nýslegið gras, sætur ilmur akranna í austri, brimloft Miðjarðarhafsins. Evrópa togar! #leikdagur— Bergur Ebbi (@BergurEbbi) October 8, 2020 Staðreyndir. 1) Við erum komin í Puma-treyjur. 2) Damir Skomina er á flautunni. 3) Leikurinn er í opinni dagskrá. 4) Evrópa togar! #fyrirísland— Bergur Ebbi (@BergurEbbi) October 8, 2020 Kjartan Atli, Atli Viðar og Bjarni Guðjónsson voru á Laugardalsvelli. Styttist í einn mikilvægasta leik sögunnar. Verð með þessum topp mönnum í settinu, @atlividar og @Bjarnigudjons. Hefjum leik 17:45.Verðum á @stod2 og @St2Sport KOMA SVO!!!! pic.twitter.com/xlFUIhTt0S— Kjartan Atli (@kjartansson4) October 8, 2020 Nokkrir Rúmenar lögðu ferð sína í Laugardalinn í dag og fylgdust með leiknum fyrir utan leikvanginn. Bjór, sígó og Bollinger hjá Rúmenunum. Þvílík þrenna. pic.twitter.com/4mUKzwk5GB— Henry Birgir (@henrybirgir) October 8, 2020 Rúmenska tólfan búin að taka sér stöðu #fotboltinet pic.twitter.com/bpOrDWxmkx— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 8, 2020 Hluti Tólfunnar fékk að mæta á leikinn. Tólfan er mætt í Laugardalinn og Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, náði myndum af þeim. pic.twitter.com/f2YygXeczS— Sportið á Vísi (@VisirSport) October 8, 2020 Gummi Ben var með besta sætið á vellinum. Styttist í þetta, my view #IceRom #Playoffs2020 #RoadToEuro21 pic.twitter.com/9v4m1m5seJ— Gummi Ben (@GummiBen) October 8, 2020 Fyrri hálfleikur Finn strax muninn að hafa áhorfendur, þó ekki margir séu! #fotboltinet pic.twitter.com/DYGLGQrD6X— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 8, 2020 Leikmaður @Arsenal tekur léttan þátt í Víkingaklappinu @runaralex #fotboltinet pic.twitter.com/n9PcAdkfAw— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 8, 2020 Aron Einar Gunnarsson er búinn að taka fyrsta langa innkastið en íslenska liðið náði ekki að nýta sér það. Mynd; Vilhelm Gunnarsson. pic.twitter.com/kUPX2ZkkRx— Sportið á Vísi (@VisirSport) October 8, 2020 Rúmenarnir illa pirraðir og við að pakka þeim saman í öllum návígum útum allan völl með bros á vör!So far er þetta vintage Laugardalsvallar frammistaða!— Ingimar H. Finnsson (@ingimarh) October 8, 2020 Afar samstillt og gott íslenskt lið sem ætlar sér á EM. Gull kynslóðin að sýna sínar bestu hliðar með FH-inginn Gylfa Sig fremstan á meðal jafningja — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 8, 2020 Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi yfir. Þetta var mark— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) October 8, 2020 Sú fótavinna— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) October 8, 2020 Boom!!— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) October 8, 2020 Elska jafnfætta Gylfa Þór Sigurðsson. Ekki margir sem eru svona ógeðslega góðir með hægri fæti sem eru líka ógeðslega góðir með vinstri líka. Þá meina ég ógeðslega góðir.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) October 8, 2020 Weetabix knows.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) October 8, 2020 GYLFI!!!!!!!— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) October 8, 2020 Þetta mark hja Gylfa var það sem við köllum í Portugal golaço — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) October 8, 2020 Minn maður og fellow gamer Gylfi Sig búinn að koma okkur yfir Sjáumst í Gulaginu í kvöld.— Steindi Jr. (@SteindiJR) October 8, 2020 Gylfi Þór tvöfaldaði forystu Íslands. ARE YOU WATCHING CARLO— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) October 8, 2020 Sú lagning Gylfi — damir muminovic (@damirmuminovic) October 8, 2020 Gylfi Sig er að drukkna í sósu— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) October 8, 2020 Langbesti landsliðsmaður Íslandssögunnar. Gylfi Þór Sigurðsson. Punktur. — Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) October 8, 2020 - Most EURO qualifying goals in Iceland's history11 - Gylfi Sigurdsson (+2)10 - Eidur Gudjohnsen 7 - Kolbeinn Sigthórsson#ICEROM— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 8, 2020 Síðari hálfleikur Guðlaugur Victor pic.twitter.com/UtCVeyvcsW— Hjálmar Örn Jóhannsson (@hjammi) October 8, 2020 Fagriblakkur. Sá brokkaði völlinn.— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) October 8, 2020 Einhver hefur komið troðfullri tösku af seðlum á Skomina í hálfleik.— Alexander Freyr (@alexander_freyr) October 8, 2020 Ef Arnór Ingvi hefði skorað úr upphlaupinu eftir þetta brot sem var á endanum dæmt á, hefði það þá verið dæmt af og Rúmenía fengið víti í staðinn? Þvílíka steypan.— Tryggvi Páll (@tryggvipall) October 8, 2020 Damir Skomina **********n— Arnar Már Guðjónsson (@addari) October 8, 2020 Óvinir þjóðarinnar akkúrat núna power ranking:1. Þessi dómari2. Covid 193. Danir— Árni Helgason (@arnih) October 8, 2020 Hérna klikkuð pæling, Skomina þarna dómari, ef þú þarft 100 endursýningar til að sjá hvort þetta sé víti, þá er það vísbending um að þetta sé ekki víti.— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) October 8, 2020 Ef ekki væri fyrir snilli Gylfa þá væri Guðlaugur Victor besti maður vallarins. Þvílík frammistaða frá Gulla.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 8, 2020 Þetta er búið. Nú er það næsta mál. Þetta var geggjað. Stuðmenn í eyra. Ég fer fram á meira. Ísland á EM.Þetta lið. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 8, 2020 Þarna drengir!! Gylfi fær fyrirsagnirnar en Gulli Viktor var stórkostlegur í þessum leik #ÁframÍsland— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 8, 2020 Eftir leik Frábærir! Risaleikur í Budapest í nóvember. Þrjú lokamót í röð væri draumur. — Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) October 8, 2020 Eeeeerik Hamrééén— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) October 8, 2020 Þetta var nákvæmlega það sem geðheilsan þurfti #ICEROM— Katrín Atladóttir (@katrinat) October 8, 2020 Guðlaugur Victor, setjum virðingu við nafnið. Ekki feilspor í dag. Ekki vottur af stressi.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) October 8, 2020 2-1 #RoadToEuro21 #IceRom pic.twitter.com/FdQAO2JfQd— Gummi Ben (@GummiBen) October 8, 2020 Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Rúmenía | Verða að vinna til að halda EM-draumnum á lífi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri á Rúmeníu í umspili um sæti á EM á Laugardalsvellinum í kvöld. 8. október 2020 23:00 Byrjunarliðið gegn Rúmeníu: Guðlaugur Victor í hægri bakverði og Jóhann Berg byrjar Erik Hamrén teflir fram reynslumiklu byrjunarliði í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu. 8. október 2020 17:23 Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11 Átti mark Alfreðs að standa? Eitt af þremur mörkum íslenska landsliðsins í fyrri hálfleik á móti Rúmeníu var ekki dæmt gilt þar sem Alfreð Finnbogason var sagður hafa verið rangstæður. 8. október 2020 19:47 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. Fyrir leik Bergur Ebbi, grínisti, rithöfundur og hlaðvarpsstjórnandi var vægast sagt spenntur fyrir leik. Evrópa bíður, ferskir vindar sumarsins 2021, hallargarðar, nýslegið gras, sætur ilmur akranna í austri, brimloft Miðjarðarhafsins. Evrópa togar! #leikdagur— Bergur Ebbi (@BergurEbbi) October 8, 2020 Staðreyndir. 1) Við erum komin í Puma-treyjur. 2) Damir Skomina er á flautunni. 3) Leikurinn er í opinni dagskrá. 4) Evrópa togar! #fyrirísland— Bergur Ebbi (@BergurEbbi) October 8, 2020 Kjartan Atli, Atli Viðar og Bjarni Guðjónsson voru á Laugardalsvelli. Styttist í einn mikilvægasta leik sögunnar. Verð með þessum topp mönnum í settinu, @atlividar og @Bjarnigudjons. Hefjum leik 17:45.Verðum á @stod2 og @St2Sport KOMA SVO!!!! pic.twitter.com/xlFUIhTt0S— Kjartan Atli (@kjartansson4) October 8, 2020 Nokkrir Rúmenar lögðu ferð sína í Laugardalinn í dag og fylgdust með leiknum fyrir utan leikvanginn. Bjór, sígó og Bollinger hjá Rúmenunum. Þvílík þrenna. pic.twitter.com/4mUKzwk5GB— Henry Birgir (@henrybirgir) October 8, 2020 Rúmenska tólfan búin að taka sér stöðu #fotboltinet pic.twitter.com/bpOrDWxmkx— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 8, 2020 Hluti Tólfunnar fékk að mæta á leikinn. Tólfan er mætt í Laugardalinn og Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, náði myndum af þeim. pic.twitter.com/f2YygXeczS— Sportið á Vísi (@VisirSport) October 8, 2020 Gummi Ben var með besta sætið á vellinum. Styttist í þetta, my view #IceRom #Playoffs2020 #RoadToEuro21 pic.twitter.com/9v4m1m5seJ— Gummi Ben (@GummiBen) October 8, 2020 Fyrri hálfleikur Finn strax muninn að hafa áhorfendur, þó ekki margir séu! #fotboltinet pic.twitter.com/DYGLGQrD6X— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 8, 2020 Leikmaður @Arsenal tekur léttan þátt í Víkingaklappinu @runaralex #fotboltinet pic.twitter.com/n9PcAdkfAw— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 8, 2020 Aron Einar Gunnarsson er búinn að taka fyrsta langa innkastið en íslenska liðið náði ekki að nýta sér það. Mynd; Vilhelm Gunnarsson. pic.twitter.com/kUPX2ZkkRx— Sportið á Vísi (@VisirSport) October 8, 2020 Rúmenarnir illa pirraðir og við að pakka þeim saman í öllum návígum útum allan völl með bros á vör!So far er þetta vintage Laugardalsvallar frammistaða!— Ingimar H. Finnsson (@ingimarh) October 8, 2020 Afar samstillt og gott íslenskt lið sem ætlar sér á EM. Gull kynslóðin að sýna sínar bestu hliðar með FH-inginn Gylfa Sig fremstan á meðal jafningja — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 8, 2020 Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi yfir. Þetta var mark— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) October 8, 2020 Sú fótavinna— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) October 8, 2020 Boom!!— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) October 8, 2020 Elska jafnfætta Gylfa Þór Sigurðsson. Ekki margir sem eru svona ógeðslega góðir með hægri fæti sem eru líka ógeðslega góðir með vinstri líka. Þá meina ég ógeðslega góðir.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) October 8, 2020 Weetabix knows.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) October 8, 2020 GYLFI!!!!!!!— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) October 8, 2020 Þetta mark hja Gylfa var það sem við köllum í Portugal golaço — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) October 8, 2020 Minn maður og fellow gamer Gylfi Sig búinn að koma okkur yfir Sjáumst í Gulaginu í kvöld.— Steindi Jr. (@SteindiJR) October 8, 2020 Gylfi Þór tvöfaldaði forystu Íslands. ARE YOU WATCHING CARLO— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) October 8, 2020 Sú lagning Gylfi — damir muminovic (@damirmuminovic) October 8, 2020 Gylfi Sig er að drukkna í sósu— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) October 8, 2020 Langbesti landsliðsmaður Íslandssögunnar. Gylfi Þór Sigurðsson. Punktur. — Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) October 8, 2020 - Most EURO qualifying goals in Iceland's history11 - Gylfi Sigurdsson (+2)10 - Eidur Gudjohnsen 7 - Kolbeinn Sigthórsson#ICEROM— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 8, 2020 Síðari hálfleikur Guðlaugur Victor pic.twitter.com/UtCVeyvcsW— Hjálmar Örn Jóhannsson (@hjammi) October 8, 2020 Fagriblakkur. Sá brokkaði völlinn.— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) October 8, 2020 Einhver hefur komið troðfullri tösku af seðlum á Skomina í hálfleik.— Alexander Freyr (@alexander_freyr) October 8, 2020 Ef Arnór Ingvi hefði skorað úr upphlaupinu eftir þetta brot sem var á endanum dæmt á, hefði það þá verið dæmt af og Rúmenía fengið víti í staðinn? Þvílíka steypan.— Tryggvi Páll (@tryggvipall) October 8, 2020 Damir Skomina **********n— Arnar Már Guðjónsson (@addari) October 8, 2020 Óvinir þjóðarinnar akkúrat núna power ranking:1. Þessi dómari2. Covid 193. Danir— Árni Helgason (@arnih) October 8, 2020 Hérna klikkuð pæling, Skomina þarna dómari, ef þú þarft 100 endursýningar til að sjá hvort þetta sé víti, þá er það vísbending um að þetta sé ekki víti.— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) October 8, 2020 Ef ekki væri fyrir snilli Gylfa þá væri Guðlaugur Victor besti maður vallarins. Þvílík frammistaða frá Gulla.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 8, 2020 Þetta er búið. Nú er það næsta mál. Þetta var geggjað. Stuðmenn í eyra. Ég fer fram á meira. Ísland á EM.Þetta lið. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 8, 2020 Þarna drengir!! Gylfi fær fyrirsagnirnar en Gulli Viktor var stórkostlegur í þessum leik #ÁframÍsland— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 8, 2020 Eftir leik Frábærir! Risaleikur í Budapest í nóvember. Þrjú lokamót í röð væri draumur. — Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) October 8, 2020 Eeeeerik Hamrééén— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) October 8, 2020 Þetta var nákvæmlega það sem geðheilsan þurfti #ICEROM— Katrín Atladóttir (@katrinat) October 8, 2020 Guðlaugur Victor, setjum virðingu við nafnið. Ekki feilspor í dag. Ekki vottur af stressi.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) October 8, 2020 2-1 #RoadToEuro21 #IceRom pic.twitter.com/FdQAO2JfQd— Gummi Ben (@GummiBen) October 8, 2020
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Rúmenía | Verða að vinna til að halda EM-draumnum á lífi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri á Rúmeníu í umspili um sæti á EM á Laugardalsvellinum í kvöld. 8. október 2020 23:00 Byrjunarliðið gegn Rúmeníu: Guðlaugur Victor í hægri bakverði og Jóhann Berg byrjar Erik Hamrén teflir fram reynslumiklu byrjunarliði í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu. 8. október 2020 17:23 Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11 Átti mark Alfreðs að standa? Eitt af þremur mörkum íslenska landsliðsins í fyrri hálfleik á móti Rúmeníu var ekki dæmt gilt þar sem Alfreð Finnbogason var sagður hafa verið rangstæður. 8. október 2020 19:47 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
Í beinni: Ísland - Rúmenía | Verða að vinna til að halda EM-draumnum á lífi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri á Rúmeníu í umspili um sæti á EM á Laugardalsvellinum í kvöld. 8. október 2020 23:00
Byrjunarliðið gegn Rúmeníu: Guðlaugur Victor í hægri bakverði og Jóhann Berg byrjar Erik Hamrén teflir fram reynslumiklu byrjunarliði í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu. 8. október 2020 17:23
Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11
Átti mark Alfreðs að standa? Eitt af þremur mörkum íslenska landsliðsins í fyrri hálfleik á móti Rúmeníu var ekki dæmt gilt þar sem Alfreð Finnbogason var sagður hafa verið rangstæður. 8. október 2020 19:47
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti