Segja leigubílstjóra hafa sýnt frekar slæma hegðun í umferðinni Samúel Karl Ólason skrifar 4. október 2020 08:09 Við þessu var brugðist með því að veita nokkrum ökumönnum tiltal en fjórir voru kærðir fyrir gróf brot. Vísir/Vilhelm Lögreglan segir leigubílstjóra hafa sýnt frekar slæma umferðarhegðun í miðborginni í gær og því hafi verið sérstakt eftirlit í miðborginni í gærkvöld og fram á nótt. Í tilkynningu segir að lögregluþjónar hafi horft á leigubílstjóra í eftirlitsmyndavélum og séð þá aka ítrekað eftir gangstéttum og göngugötum og þeir hafi sömuleiðis stöðvað á gatnamótum og truflað umferð. Við þessu var brugðist með því að veita nokkrum ökumönnum tiltal en fjórir voru kærðir fyrir gróf brot. Í tilkynningu segir að gangandi vegfarandi hafi kvartað til lögregluþjóna eftir að ökumaður leigubíls hafi ekki eftir göngugötu og gargaði á vegfarandann að „drulla sér í burtu af göngugötunni,“ eins go segir í tilkynningunni. Þar segir einnig að vegfarandinn hafi verið miður sín vegna atviksins og hann hafi ekki talið hegðun ökumannsins til fyrirmyndar. „Lögreglan vill því benda á að það gilda sömu reglur fyrir atvinnuökumenn líkt og aðra ökumenn sem aka ökutækjum sínum. Að aka/stöðva á gangstéttum, aka eftir göngugötum eða trufla umferð með ýmsum hætti er ekki heimilt samkvæmt núgildandi umferðarlögum. Sér bílastæði eru fyrir leigubifreiðar á a.m.k. tveimur stöðum í miðborginni þar sem ætlast er til að notendur leigubifreiða komi að til að þiggja þjónustu leigubifreiða. Séu þessi bílastæði full af leigubifreiðum þá verða leigubílstjórar að nota nærliggjandi bílastæði sem ætlað er ökutækjum,“ segir í tilkynningunni. Því er beint til atvinnuökumanna að haga akstri sínum þannig að þeir séu til fyrirmyndar í umferðinni. Lögreglumál Göngugötur Leigubílar Reykjavík Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Lögreglan segir leigubílstjóra hafa sýnt frekar slæma umferðarhegðun í miðborginni í gær og því hafi verið sérstakt eftirlit í miðborginni í gærkvöld og fram á nótt. Í tilkynningu segir að lögregluþjónar hafi horft á leigubílstjóra í eftirlitsmyndavélum og séð þá aka ítrekað eftir gangstéttum og göngugötum og þeir hafi sömuleiðis stöðvað á gatnamótum og truflað umferð. Við þessu var brugðist með því að veita nokkrum ökumönnum tiltal en fjórir voru kærðir fyrir gróf brot. Í tilkynningu segir að gangandi vegfarandi hafi kvartað til lögregluþjóna eftir að ökumaður leigubíls hafi ekki eftir göngugötu og gargaði á vegfarandann að „drulla sér í burtu af göngugötunni,“ eins go segir í tilkynningunni. Þar segir einnig að vegfarandinn hafi verið miður sín vegna atviksins og hann hafi ekki talið hegðun ökumannsins til fyrirmyndar. „Lögreglan vill því benda á að það gilda sömu reglur fyrir atvinnuökumenn líkt og aðra ökumenn sem aka ökutækjum sínum. Að aka/stöðva á gangstéttum, aka eftir göngugötum eða trufla umferð með ýmsum hætti er ekki heimilt samkvæmt núgildandi umferðarlögum. Sér bílastæði eru fyrir leigubifreiðar á a.m.k. tveimur stöðum í miðborginni þar sem ætlast er til að notendur leigubifreiða komi að til að þiggja þjónustu leigubifreiða. Séu þessi bílastæði full af leigubifreiðum þá verða leigubílstjórar að nota nærliggjandi bílastæði sem ætlað er ökutækjum,“ segir í tilkynningunni. Því er beint til atvinnuökumanna að haga akstri sínum þannig að þeir séu til fyrirmyndar í umferðinni.
Lögreglumál Göngugötur Leigubílar Reykjavík Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira