Diego Costa: Annar okkar bítur og hinn sparkar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2020 10:30 Luis Suarez kemur inn á fyrir Diego Costa í leiknum á Wanda Metropolitano leikvanginum í gær. Atletico Madrid vann 6-1 sigur á Granada og voru þeir báðir á skotskónum. EPA-EFE/RODRIGO JIMENEZ Diego Costa grínaðist með samstarf sitt og nýja liðsfélagans Luis Suarez en það er óhætt að segja að sá síðarnefndi hafi byrjað vel með Atletico Madrid um helgina. Costa er ánægður með nýja samherjann sinn og það er erfitt að vera annað eftir að Suarez skoraði tvö og lagði upp eitt í sínum fyrsta leik með Atletico Madrid.Þþað án þess að vera í byrjunarliðinu. Costa og Suarez spiluðu reyndar ekki hlið við hlið í leiknum því Suarez kom inn á fyrir Costa á 71. mínútu. Costa hafði skorað fyrsta mark Atletico Madrid og staðan var 3-0 þegar Úrúgvæmaðurinn kom inn í leikinn. Suarez var búinn að leggja upp mark fyrir Marcos Llorente eftir aðeins eina mínútu og skoraði síðan tvö síðustu mörk Atletico Madrid í leiknum. 'It's really good, one of us bites and the other kicks' Atletico Madrid are going to be so much fun this season Posted by GiveMeSport on Mánudagur, 28. september 2020 Diego Costa og Luis Suarez hafa oft verið í hlutverki slæmu strákanna í gegnum tíðina enda hefur skapið oft komið þeim í vandræði. Það efast enginn um hæfileikana en keppnisskapið hefur oft fengið þá til að ganga alltof langt. Costa grínaðist aðeins með þá staðreynd þegar hann var spurður út í nýja samstarfið með Suarez. Svarið hefði komið mikið á óvart ef að það hefði komið frá einhverjum öðrum. „Samstarfið gengur mjög vel. Annar okkar bítur og hinn sparkar,“ svaraði Costa í léttum tón. Þessi húmor hans féll vel í kramið hjá netverjum og líklegast rétta leið til að létta á umræðunni um vandræðalegustu atvikin á ferli þeirra beggja. Þeir fengu ekki að spila hlið við hlið í fyrsta leik en sóknarlína Atletico Madrid verður mjög athyglisverð spili þeir saman inn á vellinum. Diego Costa on playing with Luis Suarez pic.twitter.com/gEfS3SrjNH— Goal (@goal) September 27, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Diego Costa grínaðist með samstarf sitt og nýja liðsfélagans Luis Suarez en það er óhætt að segja að sá síðarnefndi hafi byrjað vel með Atletico Madrid um helgina. Costa er ánægður með nýja samherjann sinn og það er erfitt að vera annað eftir að Suarez skoraði tvö og lagði upp eitt í sínum fyrsta leik með Atletico Madrid.Þþað án þess að vera í byrjunarliðinu. Costa og Suarez spiluðu reyndar ekki hlið við hlið í leiknum því Suarez kom inn á fyrir Costa á 71. mínútu. Costa hafði skorað fyrsta mark Atletico Madrid og staðan var 3-0 þegar Úrúgvæmaðurinn kom inn í leikinn. Suarez var búinn að leggja upp mark fyrir Marcos Llorente eftir aðeins eina mínútu og skoraði síðan tvö síðustu mörk Atletico Madrid í leiknum. 'It's really good, one of us bites and the other kicks' Atletico Madrid are going to be so much fun this season Posted by GiveMeSport on Mánudagur, 28. september 2020 Diego Costa og Luis Suarez hafa oft verið í hlutverki slæmu strákanna í gegnum tíðina enda hefur skapið oft komið þeim í vandræði. Það efast enginn um hæfileikana en keppnisskapið hefur oft fengið þá til að ganga alltof langt. Costa grínaðist aðeins með þá staðreynd þegar hann var spurður út í nýja samstarfið með Suarez. Svarið hefði komið mikið á óvart ef að það hefði komið frá einhverjum öðrum. „Samstarfið gengur mjög vel. Annar okkar bítur og hinn sparkar,“ svaraði Costa í léttum tón. Þessi húmor hans féll vel í kramið hjá netverjum og líklegast rétta leið til að létta á umræðunni um vandræðalegustu atvikin á ferli þeirra beggja. Þeir fengu ekki að spila hlið við hlið í fyrsta leik en sóknarlína Atletico Madrid verður mjög athyglisverð spili þeir saman inn á vellinum. Diego Costa on playing with Luis Suarez pic.twitter.com/gEfS3SrjNH— Goal (@goal) September 27, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira