Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2020 09:01 Birkir Már Sævarsson skoraði tvö mörk í toppslagnum í Kaplakrika í gær. vísir/vilhelm Heil umferð fór fram í Pepsi Max-deild karla í gær. Alls voru nítján mörk skoruð í leikjunum sex. Valur steig stórt skref í átta að Íslandsmeistaratitlinum með 1-4 sigri á FH í Kaplakrika. Valsmenn eru með ellefu stig forskot á toppi deildarinnar. Birkir Már Sævarsson skoraði tvö mörk fyrir Val og hefur skorað þrjú mörk í síðustu þremur leikjum. Breiðablik vann Stjörnuna, 2-1, í grannaslag á Kópavogsvelli og komst þar með upp í 3. sæti deildarinnar. Alex Þór Hauksson kom Stjörnumönnum yfir með glæsilegu marki en mörk frá Viktori Karli Einarssyni og Thomas Mikkelsen (víti) tryggðu Blikum stigin þrjú. Þrátt fyrir að vera manni fleiri í 52 mínútur tókst KR ekki að vinna nýliða Gróttu á heimavelli. Lokatölur 1-1. Sömu úrslit urðu í leik KA og HK sem fór fram í snjókomu á Akureyri. Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði tvö mörk þegar ÍA lagði Fjölni að velli, 1-3, í Grafarvoginum. Þetta var annar sigur Skagamanna í röð en Fjölnismenn eiga enn eftir að vinna leik í sumar. Þá sigraði Fylkir Víking, 2-1, og komst þar með upp í 4. sæti deildarinnar. Víkingar hafa ekki unnið leik í tvo mánuði. Mörkin nítján úr leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir neðan. Klippa: FH 1-4 Valur Klippa: Breiðablik 2-1 Stjarnan Klippa: KR 1-1 Grótta Klippa: KA 1-1 HK Klippa: Fjölnir 1-3 ÍA Klippa: Fylkir 2-1 Víkingur Pepsi Max-deild karla Valur FH Breiðablik Stjarnan KR Grótta KA HK ÍA Fjölnir Fylkir Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Tæpt að Kári nái Rúmeníuleiknum 25. september 2020 08:30 Óskar Hrafn: Verður að passa að halda einhverju jafnvægi í þessu brjálæði sem þetta er Þjálfari Breiðabliks sagði að frammistaða sinna manna gegn Stjörnunni hafi verið frábær. 24. september 2020 22:00 Gústi Gylfa: Við gefumst aldrei upp Ágúst Gylfason var eðlilega ánægður með frammistöðu leikmanna sinna er Grótta gerði 1-1 jafntefli við Íslandsmeistara KR á útivelli. Grótta var manni færri frá 38. mínútu en komst samt sem áður yfir í Frostaskjóli. 24. september 2020 20:21 ÍA sektað vegna ummæla Arnars Más Knattspyrnudeild ÍA hefur verið sektað um 50 þúsund krónur eftir ummæli Arnars Más Guðjónssonar, leikmanns liðsins. 24. september 2020 19:58 Birkir Már: Markaskorun mín kemur mér meira á óvart en Covid 19 faraldurinn „Þetta var áframhald á góðri frammistöðu frá síðasta leik og erum við að sýna að við erum besta lið á Íslandi í dag,” sagði Birkir Már Sævarsson, bakvörður Vals, ánægður eftir 4-1 sigur á FH. 24. september 2020 19:26 Eiður Smári: Nóg af sérfræðingum á þessu landi og ætla ég að láta þá dæma um það Valur vann stórleik umferðarinnar á móti FH, Valur átti frábæran leik sem endaði með 4-1 sigri gestana. 24. september 2020 18:38 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur R. 2-1 | Bið Víkinga lengist Víkingur hefur ekki unnið deildarleik síðan um miðjan júlí og þeir náðu ekki að vinna í Árbænum í kvöld. 24. september 2020 23:10 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Spilað á eitt mark í Kópavogi Breiðablik hristi af sér vonbrigðin eftir tapið fyrir KR í síðustu umferð Pepsi Max-deildar karla og vann sanngjarnan sigur á Stjörnunni, 2-1, á heimavelli. 24. september 2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-4 | Valsmenn með níu fingur á titlinum Valur er með ellefu stiga forskoti á toppnum eftir sigur í Krikanum. 24. september 2020 19:20 Umfjöllun: KR - Grótta 1-1 | Grótta náði í óvænt stig í Frostaskjólinu KR og Grótta gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik liðanna í deildarkeppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Nýliðarnir með óvænt stig á útivelli gegn Íslandsmeisturunum. 24. september 2020 18:05 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍA 1-3 | Fjölnismenn dýpra í gröfina ÍA kom sér upp fyrir HK í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla með 3-1 sigri á Fjölni. Fjölnismenn hafa nú tapað tíu leikjum og aðeins tímaspursmál hvenær þeir falla. 24. september 2020 19:05 Umfjöllun og viðtöl: KA - HK 1-1 | Jafnt í stórhríð fyrir norðan Það var vetrarlegt um að litast þegar KA og HK gerðu 1-1 jafntefli á Greifavellinum á Akureyri í dag. 24. september 2020 18:42 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Sjá meira
Heil umferð fór fram í Pepsi Max-deild karla í gær. Alls voru nítján mörk skoruð í leikjunum sex. Valur steig stórt skref í átta að Íslandsmeistaratitlinum með 1-4 sigri á FH í Kaplakrika. Valsmenn eru með ellefu stig forskot á toppi deildarinnar. Birkir Már Sævarsson skoraði tvö mörk fyrir Val og hefur skorað þrjú mörk í síðustu þremur leikjum. Breiðablik vann Stjörnuna, 2-1, í grannaslag á Kópavogsvelli og komst þar með upp í 3. sæti deildarinnar. Alex Þór Hauksson kom Stjörnumönnum yfir með glæsilegu marki en mörk frá Viktori Karli Einarssyni og Thomas Mikkelsen (víti) tryggðu Blikum stigin þrjú. Þrátt fyrir að vera manni fleiri í 52 mínútur tókst KR ekki að vinna nýliða Gróttu á heimavelli. Lokatölur 1-1. Sömu úrslit urðu í leik KA og HK sem fór fram í snjókomu á Akureyri. Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði tvö mörk þegar ÍA lagði Fjölni að velli, 1-3, í Grafarvoginum. Þetta var annar sigur Skagamanna í röð en Fjölnismenn eiga enn eftir að vinna leik í sumar. Þá sigraði Fylkir Víking, 2-1, og komst þar með upp í 4. sæti deildarinnar. Víkingar hafa ekki unnið leik í tvo mánuði. Mörkin nítján úr leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir neðan. Klippa: FH 1-4 Valur Klippa: Breiðablik 2-1 Stjarnan Klippa: KR 1-1 Grótta Klippa: KA 1-1 HK Klippa: Fjölnir 1-3 ÍA Klippa: Fylkir 2-1 Víkingur
Pepsi Max-deild karla Valur FH Breiðablik Stjarnan KR Grótta KA HK ÍA Fjölnir Fylkir Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Tæpt að Kári nái Rúmeníuleiknum 25. september 2020 08:30 Óskar Hrafn: Verður að passa að halda einhverju jafnvægi í þessu brjálæði sem þetta er Þjálfari Breiðabliks sagði að frammistaða sinna manna gegn Stjörnunni hafi verið frábær. 24. september 2020 22:00 Gústi Gylfa: Við gefumst aldrei upp Ágúst Gylfason var eðlilega ánægður með frammistöðu leikmanna sinna er Grótta gerði 1-1 jafntefli við Íslandsmeistara KR á útivelli. Grótta var manni færri frá 38. mínútu en komst samt sem áður yfir í Frostaskjóli. 24. september 2020 20:21 ÍA sektað vegna ummæla Arnars Más Knattspyrnudeild ÍA hefur verið sektað um 50 þúsund krónur eftir ummæli Arnars Más Guðjónssonar, leikmanns liðsins. 24. september 2020 19:58 Birkir Már: Markaskorun mín kemur mér meira á óvart en Covid 19 faraldurinn „Þetta var áframhald á góðri frammistöðu frá síðasta leik og erum við að sýna að við erum besta lið á Íslandi í dag,” sagði Birkir Már Sævarsson, bakvörður Vals, ánægður eftir 4-1 sigur á FH. 24. september 2020 19:26 Eiður Smári: Nóg af sérfræðingum á þessu landi og ætla ég að láta þá dæma um það Valur vann stórleik umferðarinnar á móti FH, Valur átti frábæran leik sem endaði með 4-1 sigri gestana. 24. september 2020 18:38 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur R. 2-1 | Bið Víkinga lengist Víkingur hefur ekki unnið deildarleik síðan um miðjan júlí og þeir náðu ekki að vinna í Árbænum í kvöld. 24. september 2020 23:10 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Spilað á eitt mark í Kópavogi Breiðablik hristi af sér vonbrigðin eftir tapið fyrir KR í síðustu umferð Pepsi Max-deildar karla og vann sanngjarnan sigur á Stjörnunni, 2-1, á heimavelli. 24. september 2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-4 | Valsmenn með níu fingur á titlinum Valur er með ellefu stiga forskoti á toppnum eftir sigur í Krikanum. 24. september 2020 19:20 Umfjöllun: KR - Grótta 1-1 | Grótta náði í óvænt stig í Frostaskjólinu KR og Grótta gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik liðanna í deildarkeppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Nýliðarnir með óvænt stig á útivelli gegn Íslandsmeisturunum. 24. september 2020 18:05 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍA 1-3 | Fjölnismenn dýpra í gröfina ÍA kom sér upp fyrir HK í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla með 3-1 sigri á Fjölni. Fjölnismenn hafa nú tapað tíu leikjum og aðeins tímaspursmál hvenær þeir falla. 24. september 2020 19:05 Umfjöllun og viðtöl: KA - HK 1-1 | Jafnt í stórhríð fyrir norðan Það var vetrarlegt um að litast þegar KA og HK gerðu 1-1 jafntefli á Greifavellinum á Akureyri í dag. 24. september 2020 18:42 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Sjá meira
Óskar Hrafn: Verður að passa að halda einhverju jafnvægi í þessu brjálæði sem þetta er Þjálfari Breiðabliks sagði að frammistaða sinna manna gegn Stjörnunni hafi verið frábær. 24. september 2020 22:00
Gústi Gylfa: Við gefumst aldrei upp Ágúst Gylfason var eðlilega ánægður með frammistöðu leikmanna sinna er Grótta gerði 1-1 jafntefli við Íslandsmeistara KR á útivelli. Grótta var manni færri frá 38. mínútu en komst samt sem áður yfir í Frostaskjóli. 24. september 2020 20:21
ÍA sektað vegna ummæla Arnars Más Knattspyrnudeild ÍA hefur verið sektað um 50 þúsund krónur eftir ummæli Arnars Más Guðjónssonar, leikmanns liðsins. 24. september 2020 19:58
Birkir Már: Markaskorun mín kemur mér meira á óvart en Covid 19 faraldurinn „Þetta var áframhald á góðri frammistöðu frá síðasta leik og erum við að sýna að við erum besta lið á Íslandi í dag,” sagði Birkir Már Sævarsson, bakvörður Vals, ánægður eftir 4-1 sigur á FH. 24. september 2020 19:26
Eiður Smári: Nóg af sérfræðingum á þessu landi og ætla ég að láta þá dæma um það Valur vann stórleik umferðarinnar á móti FH, Valur átti frábæran leik sem endaði með 4-1 sigri gestana. 24. september 2020 18:38
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur R. 2-1 | Bið Víkinga lengist Víkingur hefur ekki unnið deildarleik síðan um miðjan júlí og þeir náðu ekki að vinna í Árbænum í kvöld. 24. september 2020 23:10
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Spilað á eitt mark í Kópavogi Breiðablik hristi af sér vonbrigðin eftir tapið fyrir KR í síðustu umferð Pepsi Max-deildar karla og vann sanngjarnan sigur á Stjörnunni, 2-1, á heimavelli. 24. september 2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-4 | Valsmenn með níu fingur á titlinum Valur er með ellefu stiga forskoti á toppnum eftir sigur í Krikanum. 24. september 2020 19:20
Umfjöllun: KR - Grótta 1-1 | Grótta náði í óvænt stig í Frostaskjólinu KR og Grótta gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik liðanna í deildarkeppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Nýliðarnir með óvænt stig á útivelli gegn Íslandsmeisturunum. 24. september 2020 18:05
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍA 1-3 | Fjölnismenn dýpra í gröfina ÍA kom sér upp fyrir HK í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla með 3-1 sigri á Fjölni. Fjölnismenn hafa nú tapað tíu leikjum og aðeins tímaspursmál hvenær þeir falla. 24. september 2020 19:05
Umfjöllun og viðtöl: KA - HK 1-1 | Jafnt í stórhríð fyrir norðan Það var vetrarlegt um að litast þegar KA og HK gerðu 1-1 jafntefli á Greifavellinum á Akureyri í dag. 24. september 2020 18:42