Niðurstöður mælinga gefi ekkert tilefni til að rífa Fossvogsskóla Atli Ísleifsson skrifar 22. september 2020 12:03 Fossvogsskóli í Reykjavík. Vísir/egill Niðurstöður mælinga í Fossvogsskóla gefa ekkert tilefni til að skoða niðurrif skólans líkt og borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur talað fyrir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg þar sem vísað er í nýjar mælingar verkfræðistofunnar Verkís sem gerðar voru í sumar. Sýnataka og mælingar í skólanum höfðu leitt í ljós í mars 2019 að raka- og loftgæðavandamál væru til staðar í skólanum.. Höfðu þá starfsfólk og nemendur jafnframt kvartað undan einkennum og var í kjölfarið var ráðist í endurbætur á skólanum. Fékk þau ráðgjöf að rífa ekki mannvirkið Fossvogsskóli var opnaður á ný haustið 2019 en í desembermánuði sama ár varð vart við leka meðfram þakglugga. Farið var í frekari endurbætur og sýnataka og mælingar framkvæmdar að nýju nú í sumar. Niðurstaða þeirra mælinga hafa ekki gefið tilefni til að fara í frekari framkvæmdir, segir í tilkynningunni. „Í því ferli sem að baki er hefur borgin ekki fengið þá ráðgjöf að rífa mannvirkið. Þegar skólar eða önnur mannvirki eru rifin vegna rakaskemmda, þá eru þær ákvarðanir teknar að vel athuguðu máli í kjölfar mælinga og sýnatöku og ítarlegrar áhættugreiningar. Niðurstöður mælinga í Fossvogsskóla til þessa gefa ekkert tilefni til að skoða niðurrif skólans,“ segir í tilkynningu frá borginni. Nemendur finni fyrir einkennum Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, lýsti því yfir í viðtali við Fréttablaðið í morgun að réttast væri að rífa skólabyggingu Fossvogsskóla vegna myglu. Hafi einhverjir nemendur og foreldrar kvartað yfir að vinna fyrir myglueinmkennum. Reykjavík Skóla - og menntamál Mygla í Fossvogsskóla Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Niðurstöður mælinga í Fossvogsskóla gefa ekkert tilefni til að skoða niðurrif skólans líkt og borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur talað fyrir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg þar sem vísað er í nýjar mælingar verkfræðistofunnar Verkís sem gerðar voru í sumar. Sýnataka og mælingar í skólanum höfðu leitt í ljós í mars 2019 að raka- og loftgæðavandamál væru til staðar í skólanum.. Höfðu þá starfsfólk og nemendur jafnframt kvartað undan einkennum og var í kjölfarið var ráðist í endurbætur á skólanum. Fékk þau ráðgjöf að rífa ekki mannvirkið Fossvogsskóli var opnaður á ný haustið 2019 en í desembermánuði sama ár varð vart við leka meðfram þakglugga. Farið var í frekari endurbætur og sýnataka og mælingar framkvæmdar að nýju nú í sumar. Niðurstaða þeirra mælinga hafa ekki gefið tilefni til að fara í frekari framkvæmdir, segir í tilkynningunni. „Í því ferli sem að baki er hefur borgin ekki fengið þá ráðgjöf að rífa mannvirkið. Þegar skólar eða önnur mannvirki eru rifin vegna rakaskemmda, þá eru þær ákvarðanir teknar að vel athuguðu máli í kjölfar mælinga og sýnatöku og ítarlegrar áhættugreiningar. Niðurstöður mælinga í Fossvogsskóla til þessa gefa ekkert tilefni til að skoða niðurrif skólans,“ segir í tilkynningu frá borginni. Nemendur finni fyrir einkennum Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, lýsti því yfir í viðtali við Fréttablaðið í morgun að réttast væri að rífa skólabyggingu Fossvogsskóla vegna myglu. Hafi einhverjir nemendur og foreldrar kvartað yfir að vinna fyrir myglueinmkennum.
Reykjavík Skóla - og menntamál Mygla í Fossvogsskóla Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira