Halda áfram ferðalaginu á EM í Englandi í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 17. september 2020 16:45 Alexandra Jóhannsdóttir og Hlín Eiríksdóttir eru tvítugar en voru báðar í byrjunarliði Íslands í síðasta mótsleik, sem var einmitt einnig gegn Lettum fyrir tæpu ári síðan. Þá vann Ísland 6-0 sigur. VÍSIR/VILHELM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur komist á þrjú Evrópumót í röð. Leiðin á fjórða mótið, í Englandi sumarið 2022, heldur áfram í kvöld þegar liðið mætir Lettlandi. Leikur Ísland og Lettlands hefst kl. 18.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Ísland vann fyrstu þrjá leiki sína í undankeppninni, á heimavelli gegn Ungverjum (4-1) og Slóvökum (1-0), og á útivelli gegn Lettum (6-0). Svíþjóð vann einnig fyrstu þrjá leiki sína og er með fimm mörkum betri markatölu, á toppi F-riðilsins. Leikirnir sem Ísland á eftir 17. september: ÍSLAND – Lettland 22. september: ÍSLAND – Svíþjóð 27. október: Svíþjóð – ÍSLAND 26. nóvember: Slóvakía – ÍSLAND 1. desember: Ungverjaland –ÍSLAND Aðeins það lið sem endar efst í riðlinum er öruggt um farseðilinn til Englands, þar sem meðal annars verður leikið á leikvöngum á borð við Wembley og Old Trafford. Ísland þarf að slá við Svíþjóð, bronsliði HM í fyrra, til að það takist en það yrði án vafa eitt mesta afrek í sögu landsliðsins. Næstefsta sæti tryggir umspil eða farseðil til Englands Ísland á góða möguleika á að ná 2. sæti og þar með væri öruggt að liðið færi í umspil eða beint á EM. Leikið er í níu undanriðlum og komast þrjú lið með bestan árangur í 2. sæti á EM, en sex lið fara í umspil um þrjú síðustu lausu sætin. Áætlað er að umspilið fari fram 5.-13. apríl á næsta ári. Ísland er sem stendur með fjórða besta árangurinn af liðum í 2. sæti, þremur mörkum verri markatölu en Danmörk í B-riðli, en mikið vatn á eftir að renna til sjávar. Það eina sem íslenska liðið getur gert er að sækja til sigurs í kvöld, og hafa í huga að hvert einasta mark getur á endanum hjálpað til við að koma liðinu á EM. Ísland tvisvar verið meðal átta bestu í Evrópu Lokakeppni EM hefði átt að fara fram næsta sumar en var frestað um eitt ár vegna kórónuveirufaraldursins. Þá verða fimm ár liðin síðan að Ísland lék á EM í Hollandi 2017, þar sem liðið varð að sætta sig við að falla úr leik án stiga. Besti árangur Íslands á EM náðist árið 2013 þegar liðið fór í 8-liða úrslit á EM í Svíþjóð, en steinlá þar gegn heimakonum – liðinu sem Ísland mætir í toppslag næsta þriðjudag. Í fyrst lokakeppni EM sem Ísland tók þátt í, árið 2009, féll liðið úr leik í riðlakeppninni án stiga. Þá, líkt og 2013, voru aðeins 12 lið í keppninni en þeim var fjölgað í 16 fyrir EM 2017. Í undankeppni EM 1995 komst Ísland á lokastigið, þar sem 8 lið tóku þátt, en féll þar úr leik gegn Englandi, samanlagt 4-2. Aðeins fjögur lið tóku svo þátt í lokakeppninni. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn fylgist með stelpunum í stúkunni gegn Lettum Jón Þór Hauksson tekur út leikbann í leiknum gegn Lettlandi í undankeppni EM í kvöld. Ian Jeffs stýrir liðinu í hans stað. 17. september 2020 12:00 Fyrsti landsleikur Söru eftir titilinn: Ekki búin að grobba mig of mikið Sara Björk Gunnarsdóttir verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu annað kvöld gegn Lettlandi á Laugardalsvelli, í sínum fyrsta landsleik eftir að hafa orðið Evrópumeistari með Lyon fyrir hálfum mánuði. 16. september 2020 19:00 Sara jafnar landsleikjametið fyrir þrítugt: „Orðnir svolítið margir leikir“ Sara Björk Gunnarsdóttir jafnar íslenska landsleikjametið í fótbolta með því að spila gegn Lettlandi á morgun og Svíþjóð næsta þriðjudag. 16. september 2020 16:00 Sérfræðingarnir völdu sitt byrjunarlið gegn Lettum Leikurinn gegn Lettlandi í undankeppni EM var til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna. 16. september 2020 13:30 Sveindís kemur mjög vel inn í okkar hóp Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir nýliðann Sveindísi Jane Jónsdóttur hafa komið mjög vel inn í landsliðshópinn en gaf ekkert uppi um hvort hún myndi byrja leikinn gegn Lettlandi annað kvöld. 16. september 2020 13:00 Svarið við vandræðastöðunni er frá Selfossi Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, segir að Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir hafi alla burði til að verða framtíðar hægri bakvörður íslenska landsliðsins. 16. september 2020 10:00 Eyjatríóið hittir lettneska hópinn í Reykjavík ÍBV á þrjá fulltrúa í landsliðshópi Lettlands sem mætir Íslandi á Laugardalsvelli á fimmtudaginn í undankeppni EM. 14. september 2020 14:00 Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir er nýliðarnir í landsliðshópnnum hjá Jóni Þór Haukssyni og tvær af sjö í hópnum sem eru fæddar eftir 2000. 10. september 2020 13:17 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur komist á þrjú Evrópumót í röð. Leiðin á fjórða mótið, í Englandi sumarið 2022, heldur áfram í kvöld þegar liðið mætir Lettlandi. Leikur Ísland og Lettlands hefst kl. 18.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Ísland vann fyrstu þrjá leiki sína í undankeppninni, á heimavelli gegn Ungverjum (4-1) og Slóvökum (1-0), og á útivelli gegn Lettum (6-0). Svíþjóð vann einnig fyrstu þrjá leiki sína og er með fimm mörkum betri markatölu, á toppi F-riðilsins. Leikirnir sem Ísland á eftir 17. september: ÍSLAND – Lettland 22. september: ÍSLAND – Svíþjóð 27. október: Svíþjóð – ÍSLAND 26. nóvember: Slóvakía – ÍSLAND 1. desember: Ungverjaland –ÍSLAND Aðeins það lið sem endar efst í riðlinum er öruggt um farseðilinn til Englands, þar sem meðal annars verður leikið á leikvöngum á borð við Wembley og Old Trafford. Ísland þarf að slá við Svíþjóð, bronsliði HM í fyrra, til að það takist en það yrði án vafa eitt mesta afrek í sögu landsliðsins. Næstefsta sæti tryggir umspil eða farseðil til Englands Ísland á góða möguleika á að ná 2. sæti og þar með væri öruggt að liðið færi í umspil eða beint á EM. Leikið er í níu undanriðlum og komast þrjú lið með bestan árangur í 2. sæti á EM, en sex lið fara í umspil um þrjú síðustu lausu sætin. Áætlað er að umspilið fari fram 5.-13. apríl á næsta ári. Ísland er sem stendur með fjórða besta árangurinn af liðum í 2. sæti, þremur mörkum verri markatölu en Danmörk í B-riðli, en mikið vatn á eftir að renna til sjávar. Það eina sem íslenska liðið getur gert er að sækja til sigurs í kvöld, og hafa í huga að hvert einasta mark getur á endanum hjálpað til við að koma liðinu á EM. Ísland tvisvar verið meðal átta bestu í Evrópu Lokakeppni EM hefði átt að fara fram næsta sumar en var frestað um eitt ár vegna kórónuveirufaraldursins. Þá verða fimm ár liðin síðan að Ísland lék á EM í Hollandi 2017, þar sem liðið varð að sætta sig við að falla úr leik án stiga. Besti árangur Íslands á EM náðist árið 2013 þegar liðið fór í 8-liða úrslit á EM í Svíþjóð, en steinlá þar gegn heimakonum – liðinu sem Ísland mætir í toppslag næsta þriðjudag. Í fyrst lokakeppni EM sem Ísland tók þátt í, árið 2009, féll liðið úr leik í riðlakeppninni án stiga. Þá, líkt og 2013, voru aðeins 12 lið í keppninni en þeim var fjölgað í 16 fyrir EM 2017. Í undankeppni EM 1995 komst Ísland á lokastigið, þar sem 8 lið tóku þátt, en féll þar úr leik gegn Englandi, samanlagt 4-2. Aðeins fjögur lið tóku svo þátt í lokakeppninni.
Leikirnir sem Ísland á eftir 17. september: ÍSLAND – Lettland 22. september: ÍSLAND – Svíþjóð 27. október: Svíþjóð – ÍSLAND 26. nóvember: Slóvakía – ÍSLAND 1. desember: Ungverjaland –ÍSLAND
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn fylgist með stelpunum í stúkunni gegn Lettum Jón Þór Hauksson tekur út leikbann í leiknum gegn Lettlandi í undankeppni EM í kvöld. Ian Jeffs stýrir liðinu í hans stað. 17. september 2020 12:00 Fyrsti landsleikur Söru eftir titilinn: Ekki búin að grobba mig of mikið Sara Björk Gunnarsdóttir verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu annað kvöld gegn Lettlandi á Laugardalsvelli, í sínum fyrsta landsleik eftir að hafa orðið Evrópumeistari með Lyon fyrir hálfum mánuði. 16. september 2020 19:00 Sara jafnar landsleikjametið fyrir þrítugt: „Orðnir svolítið margir leikir“ Sara Björk Gunnarsdóttir jafnar íslenska landsleikjametið í fótbolta með því að spila gegn Lettlandi á morgun og Svíþjóð næsta þriðjudag. 16. september 2020 16:00 Sérfræðingarnir völdu sitt byrjunarlið gegn Lettum Leikurinn gegn Lettlandi í undankeppni EM var til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna. 16. september 2020 13:30 Sveindís kemur mjög vel inn í okkar hóp Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir nýliðann Sveindísi Jane Jónsdóttur hafa komið mjög vel inn í landsliðshópinn en gaf ekkert uppi um hvort hún myndi byrja leikinn gegn Lettlandi annað kvöld. 16. september 2020 13:00 Svarið við vandræðastöðunni er frá Selfossi Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, segir að Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir hafi alla burði til að verða framtíðar hægri bakvörður íslenska landsliðsins. 16. september 2020 10:00 Eyjatríóið hittir lettneska hópinn í Reykjavík ÍBV á þrjá fulltrúa í landsliðshópi Lettlands sem mætir Íslandi á Laugardalsvelli á fimmtudaginn í undankeppni EM. 14. september 2020 14:00 Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir er nýliðarnir í landsliðshópnnum hjá Jóni Þór Haukssyni og tvær af sjö í hópnum sem eru fæddar eftir 2000. 10. september 2020 13:17 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn fylgist með stelpunum í stúkunni gegn Lettum Jón Þór Hauksson tekur út leikbann í leiknum gegn Lettlandi í undankeppni EM í kvöld. Ian Jeffs stýrir liðinu í hans stað. 17. september 2020 12:00
Fyrsti landsleikur Söru eftir titilinn: Ekki búin að grobba mig of mikið Sara Björk Gunnarsdóttir verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu annað kvöld gegn Lettlandi á Laugardalsvelli, í sínum fyrsta landsleik eftir að hafa orðið Evrópumeistari með Lyon fyrir hálfum mánuði. 16. september 2020 19:00
Sara jafnar landsleikjametið fyrir þrítugt: „Orðnir svolítið margir leikir“ Sara Björk Gunnarsdóttir jafnar íslenska landsleikjametið í fótbolta með því að spila gegn Lettlandi á morgun og Svíþjóð næsta þriðjudag. 16. september 2020 16:00
Sérfræðingarnir völdu sitt byrjunarlið gegn Lettum Leikurinn gegn Lettlandi í undankeppni EM var til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna. 16. september 2020 13:30
Sveindís kemur mjög vel inn í okkar hóp Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir nýliðann Sveindísi Jane Jónsdóttur hafa komið mjög vel inn í landsliðshópinn en gaf ekkert uppi um hvort hún myndi byrja leikinn gegn Lettlandi annað kvöld. 16. september 2020 13:00
Svarið við vandræðastöðunni er frá Selfossi Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, segir að Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir hafi alla burði til að verða framtíðar hægri bakvörður íslenska landsliðsins. 16. september 2020 10:00
Eyjatríóið hittir lettneska hópinn í Reykjavík ÍBV á þrjá fulltrúa í landsliðshópi Lettlands sem mætir Íslandi á Laugardalsvelli á fimmtudaginn í undankeppni EM. 14. september 2020 14:00
Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir er nýliðarnir í landsliðshópnnum hjá Jóni Þór Haukssyni og tvær af sjö í hópnum sem eru fæddar eftir 2000. 10. september 2020 13:17