Arnar Grétarsson heldur ekki áfram með KA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. september 2020 22:05 Arnar Grétarsson mun ekki vera áfram hjá KA á næstu leiktíð samkvæmt Gumma Ben. vísir/stefán Arnar Grétarsson mun ekki þjálfa KA næsta sumar, sama hvernig sumarið fer hjá liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Þetta kom fram í Pepsi Max Stúkunni en Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi þáttarins, greindi frá. Segist Guðmundur hafa heimildir fyrir því að Arnar hafi látið stjórn félagsins vita að hann yrði ekki lengur þar en út sumarið. „Ég held að menn ættu ekki að vera svakalega hissa á þessu,“ segir Gummi í þættinum. Arnar tók við KA fyrr í sumar eftir að Óli Stefán Flóventsson var látinn taka poka sinn. Arnar stýrði KA til sigurs í fyrsta leik sínum og í kjölfarið fylgdu fimm jafntefli í næstu sex leikjum. Liðið vann svo frábæran 2-0 sigur á Fylki í síðustu umferð. KA er komið með 14 stig og situr í 10. sæti eftir 13 leiki, sjö stigum frá fallsæti. Ekki eru þó allir sammála heimildum Gumma. Arnar Grétarsson hefur ekki tjáð neinum að hann muni hætta með KA eftir tímabilið. Hann hefur setið tæpa 2 mánuði og á 1,5 eftir. Mögulega í millitíðinni munu Arnar og stjórn KA ræða framtíðina og möguleika á áframhaldandi samstarfi. Báðir aðilar sáttir við samstarfið til þessa.— Rikki G (@RikkiGje) September 14, 2020 Þar sem síminn minn stoppar ekki núna þá er fínt að það komi fram að KA gerði samning við Adda út okt. Aðilar sammála um að setjast niður ef og þegar sæti okkar í pepsi deildinni væri tryggt. Fullyrðingar um annað einfaldlega bull. . @GummiBen takk fyrir rólegt kvöld :)— saevar petursson (@saevarp) September 14, 2020 Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KA Tengdar fréttir Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. september 2020 10:49 Umfjöllun og viðtöl: KA - Fylkir 2-0 | Langþráður sigur KA-manna KA vann sinn annan leik á tímabilinu þegar Fylkismenn heimsóttu Greifavöllinn á Akureyri í dag. 13. september 2020 19:11 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Arnar Grétarsson mun ekki þjálfa KA næsta sumar, sama hvernig sumarið fer hjá liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Þetta kom fram í Pepsi Max Stúkunni en Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi þáttarins, greindi frá. Segist Guðmundur hafa heimildir fyrir því að Arnar hafi látið stjórn félagsins vita að hann yrði ekki lengur þar en út sumarið. „Ég held að menn ættu ekki að vera svakalega hissa á þessu,“ segir Gummi í þættinum. Arnar tók við KA fyrr í sumar eftir að Óli Stefán Flóventsson var látinn taka poka sinn. Arnar stýrði KA til sigurs í fyrsta leik sínum og í kjölfarið fylgdu fimm jafntefli í næstu sex leikjum. Liðið vann svo frábæran 2-0 sigur á Fylki í síðustu umferð. KA er komið með 14 stig og situr í 10. sæti eftir 13 leiki, sjö stigum frá fallsæti. Ekki eru þó allir sammála heimildum Gumma. Arnar Grétarsson hefur ekki tjáð neinum að hann muni hætta með KA eftir tímabilið. Hann hefur setið tæpa 2 mánuði og á 1,5 eftir. Mögulega í millitíðinni munu Arnar og stjórn KA ræða framtíðina og möguleika á áframhaldandi samstarfi. Báðir aðilar sáttir við samstarfið til þessa.— Rikki G (@RikkiGje) September 14, 2020 Þar sem síminn minn stoppar ekki núna þá er fínt að það komi fram að KA gerði samning við Adda út okt. Aðilar sammála um að setjast niður ef og þegar sæti okkar í pepsi deildinni væri tryggt. Fullyrðingar um annað einfaldlega bull. . @GummiBen takk fyrir rólegt kvöld :)— saevar petursson (@saevarp) September 14, 2020
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KA Tengdar fréttir Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. september 2020 10:49 Umfjöllun og viðtöl: KA - Fylkir 2-0 | Langþráður sigur KA-manna KA vann sinn annan leik á tímabilinu þegar Fylkismenn heimsóttu Greifavöllinn á Akureyri í dag. 13. september 2020 19:11 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. september 2020 10:49
Umfjöllun og viðtöl: KA - Fylkir 2-0 | Langþráður sigur KA-manna KA vann sinn annan leik á tímabilinu þegar Fylkismenn heimsóttu Greifavöllinn á Akureyri í dag. 13. september 2020 19:11