Dagskráin í dag: Ofursunnudagur í Pepsi Max Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. september 2020 06:00 Pepsi Max veisla dagsins hefst á stórleik KR og Stjörnunnar að Meistaravöllum. Vísir/Daníel Það er svo sannarlega af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag og auðveldlega hægt að flatmaga í sófanum í allan dag. Stórleikjaveisla í Pepsi Max deild karla Fimm leikir eru á dagskrá Pepsi Max deildar karla í dag og verða þrír af þeim í beinni útsendingu. Óhætt er að tala um þrjá stórleiki en fyrsti leikur dagsins er á milli Íslandsmeistara KR og Stjörnunnar. Útsending á Stöð 2 Sport hefst klukkan 13:50. Strax í kjölfarið af honum verður skipt yfir í Hafnarfjörð þar sem FH-ingar fá Breiðablik í heimsókn. Þriðji leikurinn á Stöð 2 Sport í dag er svo Reykjavíkurslagur toppliðs Vals og bikarmeistara Víkings. Sannkölluð stórleikjaveisla í Pepsi Max deild karla í dag. Á sama tíma og leikur KR og Stjörnunnar fer fram er áhugaverður leikur í Pepsi Max deild kvenna norður á Akureyri þar sem Íslandsmeistaraefnin í Breiðablik verða í heimsókn í Þorpinu. Verður sá leikur sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Fullt af alls kyns fótbolta Þrír aðrir knattspyrnuleikir verða í beinni á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Það verður boðið upp á morgunleikfimi í La Liga og ensku B-deildinni í fótbolta en á sama tíma og Alaves fær Real Betis í heimsókn á Stöð 2 Sport verður leikur Ipswich og Wigan sýndur á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 13 er svo komið að sænska kvennaboltanum þar sem Linköping og Vittsjö mætast í beinni á Stöð 2 Sport 2. Þegar líða tekur á daginn verða tvær útsendingar frá ameríska fótboltanum, NFL deildinni. New England Patriots fær Miami Dolphins í heimsókn áður en New Orleans Saints og Tampa Bay Buccaneers leiða saman hesta sína. Þetta og miklu meira á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Smelltu hér til að skoða allar beinar útsendingar dagsins. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Spænski boltinn Sænski boltinn Íslenski boltinn NFL Golf Körfubolti Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira
Það er svo sannarlega af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag og auðveldlega hægt að flatmaga í sófanum í allan dag. Stórleikjaveisla í Pepsi Max deild karla Fimm leikir eru á dagskrá Pepsi Max deildar karla í dag og verða þrír af þeim í beinni útsendingu. Óhætt er að tala um þrjá stórleiki en fyrsti leikur dagsins er á milli Íslandsmeistara KR og Stjörnunnar. Útsending á Stöð 2 Sport hefst klukkan 13:50. Strax í kjölfarið af honum verður skipt yfir í Hafnarfjörð þar sem FH-ingar fá Breiðablik í heimsókn. Þriðji leikurinn á Stöð 2 Sport í dag er svo Reykjavíkurslagur toppliðs Vals og bikarmeistara Víkings. Sannkölluð stórleikjaveisla í Pepsi Max deild karla í dag. Á sama tíma og leikur KR og Stjörnunnar fer fram er áhugaverður leikur í Pepsi Max deild kvenna norður á Akureyri þar sem Íslandsmeistaraefnin í Breiðablik verða í heimsókn í Þorpinu. Verður sá leikur sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Fullt af alls kyns fótbolta Þrír aðrir knattspyrnuleikir verða í beinni á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Það verður boðið upp á morgunleikfimi í La Liga og ensku B-deildinni í fótbolta en á sama tíma og Alaves fær Real Betis í heimsókn á Stöð 2 Sport verður leikur Ipswich og Wigan sýndur á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 13 er svo komið að sænska kvennaboltanum þar sem Linköping og Vittsjö mætast í beinni á Stöð 2 Sport 2. Þegar líða tekur á daginn verða tvær útsendingar frá ameríska fótboltanum, NFL deildinni. New England Patriots fær Miami Dolphins í heimsókn áður en New Orleans Saints og Tampa Bay Buccaneers leiða saman hesta sína. Þetta og miklu meira á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Smelltu hér til að skoða allar beinar útsendingar dagsins.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Spænski boltinn Sænski boltinn Íslenski boltinn NFL Golf Körfubolti Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira