Sjáðu markasúpuna á Kópavogsvelli, FH mörkin þrjú og dramatíkina á Hlíðarenda Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2020 09:00 Ægir Jarl Jónasson og Kristján Flóki Finnbogason skoruðu báðir í gær. vísir/bára FH, KR og Valur tryggðu sér í gærkvöldi síðustu þrjú sætin í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. FH vann öruggan 3-0 sigur á Stjörnunni. Steven Lennon kom FH yfir og Ólafur Karl Finsen tvöfaldaði forystuna. Þórir Jóhann Helgason skoraði svo þriðja mark FH úr aukaspyrnu í síðari hálfleik og þar við sat. Klippa: FH - Stjarnan 1-0 Klippa: FH - Stjarnan 2-0 Klippa: FH - Stjarnan 3-0 Á Hlíðarenda var meiri spenna er Valur og HK mættust. Kaj Leo í Bartalsstovu kom Val yfir en Bjarni Gunnarsson jafnaði á 88. mínútu. Því þurfti að framlengja leikinn en í framlengingunni skoraði nýbakaði faðirinn Sigurður Egill Lárusson sigurmarkið. Klippa: Valur - HK 1-0 Klippa: Valur - HK 1-1 Klippa: Valur - HK 2-1 Mörkunum rigndi á Kópavogsvelli er Breiðablik og KR mættust. Ægir Jarl Jónasson kom KR yfir og Atli Sigurjónsson tvöfaldaði forystuna skömmu fyrir hlé. Ægir Jarl kom KR í 3-0 í upphafi síðari hálfleiks áður en Brynjólfur Willumsson minnkaði muninn á 69. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Kristján Flóki Finnbogason kom KR í 4-1 tæplega stundarfjórðungi síðar en annar varamaður, Stefán Ingi Sigurðarson, minnkaði aftur muninn fyrir Blika en þar við sat. Þriðja mark KR vantar í syrpuna hér að neðan. Klippa: Breiðablik - KR 0-1 Klippa: Breiðablik - KR 0-2 Klippa: Breiðablik - KR 1-3 Klippa: Breiðablik - KR 1-4 Klippa: Breiðablik - KR 2-4 FH mun mæta ÍBV í undanúrslitunum sem hafði betur gegn Fram í síðasta mánuði og KR og Valur mætast. Undanúrslitaleikirnir fara fram í byrjun nóvember. Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Óskar Hrafn: Varnarleikur okkur á síðasta þriðjung var óboðlegur Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var mjög ósáttur með varnarleik sinna manna í 4-2 tapi liðsins gegn KR í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Var þetta fjórða tap Blika gegn KR í röð. 10. september 2020 22:15 Rúnar: Spiluðum einfaldan fótbolta til að vinna þennan leik Rúnar Kristinsson var mjög sáttur með frammistöðu sinna manna eftir 4-2 sigur á Breiðablik í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Kópavogsvelli í kvöld. Rúnar talaði um einfaldan fótbolta og hrósaði Ægi Jarli Jónassyni í hástert en hann skoraði tvö marka KR í kvöld. 10. september 2020 21:45 Umfjöllun: Breiðablik - KR 2-4 | KR í undanúrslitin eftir góðan sigur í Kópavogi Ægir Jarl Jónasson nýtti tækifærið svo sannarlega er KR vann Breiðablik 4-2 í Kópavogi er liðin mættust í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Var þetta fyrsti leikur Ægis í byrjunarliði KR í sumar. 10. september 2020 21:30 Umfjöllun: Valur - HK 2-1 | Valsmenn í undanúrslit eftir framlengingu Valsmenn urðu í kvöld fjórða og síðasta liðið til að komast í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 2-1 sigri á HK í framlengdum leik. 10. september 2020 22:35 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 3-0 | Heimamenn hefndu fyrir deildartapið Stjarnan vann FH á lokasekúndunum í deildarleik liðanna á dögunum en FH hefndi fyrir það með öruggum 3-0 sigri í leik liðanna í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. 10. september 2020 19:11 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
FH, KR og Valur tryggðu sér í gærkvöldi síðustu þrjú sætin í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. FH vann öruggan 3-0 sigur á Stjörnunni. Steven Lennon kom FH yfir og Ólafur Karl Finsen tvöfaldaði forystuna. Þórir Jóhann Helgason skoraði svo þriðja mark FH úr aukaspyrnu í síðari hálfleik og þar við sat. Klippa: FH - Stjarnan 1-0 Klippa: FH - Stjarnan 2-0 Klippa: FH - Stjarnan 3-0 Á Hlíðarenda var meiri spenna er Valur og HK mættust. Kaj Leo í Bartalsstovu kom Val yfir en Bjarni Gunnarsson jafnaði á 88. mínútu. Því þurfti að framlengja leikinn en í framlengingunni skoraði nýbakaði faðirinn Sigurður Egill Lárusson sigurmarkið. Klippa: Valur - HK 1-0 Klippa: Valur - HK 1-1 Klippa: Valur - HK 2-1 Mörkunum rigndi á Kópavogsvelli er Breiðablik og KR mættust. Ægir Jarl Jónasson kom KR yfir og Atli Sigurjónsson tvöfaldaði forystuna skömmu fyrir hlé. Ægir Jarl kom KR í 3-0 í upphafi síðari hálfleiks áður en Brynjólfur Willumsson minnkaði muninn á 69. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Kristján Flóki Finnbogason kom KR í 4-1 tæplega stundarfjórðungi síðar en annar varamaður, Stefán Ingi Sigurðarson, minnkaði aftur muninn fyrir Blika en þar við sat. Þriðja mark KR vantar í syrpuna hér að neðan. Klippa: Breiðablik - KR 0-1 Klippa: Breiðablik - KR 0-2 Klippa: Breiðablik - KR 1-3 Klippa: Breiðablik - KR 1-4 Klippa: Breiðablik - KR 2-4 FH mun mæta ÍBV í undanúrslitunum sem hafði betur gegn Fram í síðasta mánuði og KR og Valur mætast. Undanúrslitaleikirnir fara fram í byrjun nóvember.
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Óskar Hrafn: Varnarleikur okkur á síðasta þriðjung var óboðlegur Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var mjög ósáttur með varnarleik sinna manna í 4-2 tapi liðsins gegn KR í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Var þetta fjórða tap Blika gegn KR í röð. 10. september 2020 22:15 Rúnar: Spiluðum einfaldan fótbolta til að vinna þennan leik Rúnar Kristinsson var mjög sáttur með frammistöðu sinna manna eftir 4-2 sigur á Breiðablik í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Kópavogsvelli í kvöld. Rúnar talaði um einfaldan fótbolta og hrósaði Ægi Jarli Jónassyni í hástert en hann skoraði tvö marka KR í kvöld. 10. september 2020 21:45 Umfjöllun: Breiðablik - KR 2-4 | KR í undanúrslitin eftir góðan sigur í Kópavogi Ægir Jarl Jónasson nýtti tækifærið svo sannarlega er KR vann Breiðablik 4-2 í Kópavogi er liðin mættust í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Var þetta fyrsti leikur Ægis í byrjunarliði KR í sumar. 10. september 2020 21:30 Umfjöllun: Valur - HK 2-1 | Valsmenn í undanúrslit eftir framlengingu Valsmenn urðu í kvöld fjórða og síðasta liðið til að komast í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 2-1 sigri á HK í framlengdum leik. 10. september 2020 22:35 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 3-0 | Heimamenn hefndu fyrir deildartapið Stjarnan vann FH á lokasekúndunum í deildarleik liðanna á dögunum en FH hefndi fyrir það með öruggum 3-0 sigri í leik liðanna í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. 10. september 2020 19:11 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Óskar Hrafn: Varnarleikur okkur á síðasta þriðjung var óboðlegur Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var mjög ósáttur með varnarleik sinna manna í 4-2 tapi liðsins gegn KR í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Var þetta fjórða tap Blika gegn KR í röð. 10. september 2020 22:15
Rúnar: Spiluðum einfaldan fótbolta til að vinna þennan leik Rúnar Kristinsson var mjög sáttur með frammistöðu sinna manna eftir 4-2 sigur á Breiðablik í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Kópavogsvelli í kvöld. Rúnar talaði um einfaldan fótbolta og hrósaði Ægi Jarli Jónassyni í hástert en hann skoraði tvö marka KR í kvöld. 10. september 2020 21:45
Umfjöllun: Breiðablik - KR 2-4 | KR í undanúrslitin eftir góðan sigur í Kópavogi Ægir Jarl Jónasson nýtti tækifærið svo sannarlega er KR vann Breiðablik 4-2 í Kópavogi er liðin mættust í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Var þetta fyrsti leikur Ægis í byrjunarliði KR í sumar. 10. september 2020 21:30
Umfjöllun: Valur - HK 2-1 | Valsmenn í undanúrslit eftir framlengingu Valsmenn urðu í kvöld fjórða og síðasta liðið til að komast í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 2-1 sigri á HK í framlengdum leik. 10. september 2020 22:35
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 3-0 | Heimamenn hefndu fyrir deildartapið Stjarnan vann FH á lokasekúndunum í deildarleik liðanna á dögunum en FH hefndi fyrir það með öruggum 3-0 sigri í leik liðanna í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. 10. september 2020 19:11