Sjáðu markasúpuna á Kópavogsvelli, FH mörkin þrjú og dramatíkina á Hlíðarenda Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2020 09:00 Ægir Jarl Jónasson og Kristján Flóki Finnbogason skoruðu báðir í gær. vísir/bára FH, KR og Valur tryggðu sér í gærkvöldi síðustu þrjú sætin í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. FH vann öruggan 3-0 sigur á Stjörnunni. Steven Lennon kom FH yfir og Ólafur Karl Finsen tvöfaldaði forystuna. Þórir Jóhann Helgason skoraði svo þriðja mark FH úr aukaspyrnu í síðari hálfleik og þar við sat. Klippa: FH - Stjarnan 1-0 Klippa: FH - Stjarnan 2-0 Klippa: FH - Stjarnan 3-0 Á Hlíðarenda var meiri spenna er Valur og HK mættust. Kaj Leo í Bartalsstovu kom Val yfir en Bjarni Gunnarsson jafnaði á 88. mínútu. Því þurfti að framlengja leikinn en í framlengingunni skoraði nýbakaði faðirinn Sigurður Egill Lárusson sigurmarkið. Klippa: Valur - HK 1-0 Klippa: Valur - HK 1-1 Klippa: Valur - HK 2-1 Mörkunum rigndi á Kópavogsvelli er Breiðablik og KR mættust. Ægir Jarl Jónasson kom KR yfir og Atli Sigurjónsson tvöfaldaði forystuna skömmu fyrir hlé. Ægir Jarl kom KR í 3-0 í upphafi síðari hálfleiks áður en Brynjólfur Willumsson minnkaði muninn á 69. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Kristján Flóki Finnbogason kom KR í 4-1 tæplega stundarfjórðungi síðar en annar varamaður, Stefán Ingi Sigurðarson, minnkaði aftur muninn fyrir Blika en þar við sat. Þriðja mark KR vantar í syrpuna hér að neðan. Klippa: Breiðablik - KR 0-1 Klippa: Breiðablik - KR 0-2 Klippa: Breiðablik - KR 1-3 Klippa: Breiðablik - KR 1-4 Klippa: Breiðablik - KR 2-4 FH mun mæta ÍBV í undanúrslitunum sem hafði betur gegn Fram í síðasta mánuði og KR og Valur mætast. Undanúrslitaleikirnir fara fram í byrjun nóvember. Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Óskar Hrafn: Varnarleikur okkur á síðasta þriðjung var óboðlegur Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var mjög ósáttur með varnarleik sinna manna í 4-2 tapi liðsins gegn KR í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Var þetta fjórða tap Blika gegn KR í röð. 10. september 2020 22:15 Rúnar: Spiluðum einfaldan fótbolta til að vinna þennan leik Rúnar Kristinsson var mjög sáttur með frammistöðu sinna manna eftir 4-2 sigur á Breiðablik í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Kópavogsvelli í kvöld. Rúnar talaði um einfaldan fótbolta og hrósaði Ægi Jarli Jónassyni í hástert en hann skoraði tvö marka KR í kvöld. 10. september 2020 21:45 Umfjöllun: Breiðablik - KR 2-4 | KR í undanúrslitin eftir góðan sigur í Kópavogi Ægir Jarl Jónasson nýtti tækifærið svo sannarlega er KR vann Breiðablik 4-2 í Kópavogi er liðin mættust í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Var þetta fyrsti leikur Ægis í byrjunarliði KR í sumar. 10. september 2020 21:30 Umfjöllun: Valur - HK 2-1 | Valsmenn í undanúrslit eftir framlengingu Valsmenn urðu í kvöld fjórða og síðasta liðið til að komast í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 2-1 sigri á HK í framlengdum leik. 10. september 2020 22:35 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 3-0 | Heimamenn hefndu fyrir deildartapið Stjarnan vann FH á lokasekúndunum í deildarleik liðanna á dögunum en FH hefndi fyrir það með öruggum 3-0 sigri í leik liðanna í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. 10. september 2020 19:11 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
FH, KR og Valur tryggðu sér í gærkvöldi síðustu þrjú sætin í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. FH vann öruggan 3-0 sigur á Stjörnunni. Steven Lennon kom FH yfir og Ólafur Karl Finsen tvöfaldaði forystuna. Þórir Jóhann Helgason skoraði svo þriðja mark FH úr aukaspyrnu í síðari hálfleik og þar við sat. Klippa: FH - Stjarnan 1-0 Klippa: FH - Stjarnan 2-0 Klippa: FH - Stjarnan 3-0 Á Hlíðarenda var meiri spenna er Valur og HK mættust. Kaj Leo í Bartalsstovu kom Val yfir en Bjarni Gunnarsson jafnaði á 88. mínútu. Því þurfti að framlengja leikinn en í framlengingunni skoraði nýbakaði faðirinn Sigurður Egill Lárusson sigurmarkið. Klippa: Valur - HK 1-0 Klippa: Valur - HK 1-1 Klippa: Valur - HK 2-1 Mörkunum rigndi á Kópavogsvelli er Breiðablik og KR mættust. Ægir Jarl Jónasson kom KR yfir og Atli Sigurjónsson tvöfaldaði forystuna skömmu fyrir hlé. Ægir Jarl kom KR í 3-0 í upphafi síðari hálfleiks áður en Brynjólfur Willumsson minnkaði muninn á 69. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Kristján Flóki Finnbogason kom KR í 4-1 tæplega stundarfjórðungi síðar en annar varamaður, Stefán Ingi Sigurðarson, minnkaði aftur muninn fyrir Blika en þar við sat. Þriðja mark KR vantar í syrpuna hér að neðan. Klippa: Breiðablik - KR 0-1 Klippa: Breiðablik - KR 0-2 Klippa: Breiðablik - KR 1-3 Klippa: Breiðablik - KR 1-4 Klippa: Breiðablik - KR 2-4 FH mun mæta ÍBV í undanúrslitunum sem hafði betur gegn Fram í síðasta mánuði og KR og Valur mætast. Undanúrslitaleikirnir fara fram í byrjun nóvember.
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Óskar Hrafn: Varnarleikur okkur á síðasta þriðjung var óboðlegur Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var mjög ósáttur með varnarleik sinna manna í 4-2 tapi liðsins gegn KR í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Var þetta fjórða tap Blika gegn KR í röð. 10. september 2020 22:15 Rúnar: Spiluðum einfaldan fótbolta til að vinna þennan leik Rúnar Kristinsson var mjög sáttur með frammistöðu sinna manna eftir 4-2 sigur á Breiðablik í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Kópavogsvelli í kvöld. Rúnar talaði um einfaldan fótbolta og hrósaði Ægi Jarli Jónassyni í hástert en hann skoraði tvö marka KR í kvöld. 10. september 2020 21:45 Umfjöllun: Breiðablik - KR 2-4 | KR í undanúrslitin eftir góðan sigur í Kópavogi Ægir Jarl Jónasson nýtti tækifærið svo sannarlega er KR vann Breiðablik 4-2 í Kópavogi er liðin mættust í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Var þetta fyrsti leikur Ægis í byrjunarliði KR í sumar. 10. september 2020 21:30 Umfjöllun: Valur - HK 2-1 | Valsmenn í undanúrslit eftir framlengingu Valsmenn urðu í kvöld fjórða og síðasta liðið til að komast í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 2-1 sigri á HK í framlengdum leik. 10. september 2020 22:35 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 3-0 | Heimamenn hefndu fyrir deildartapið Stjarnan vann FH á lokasekúndunum í deildarleik liðanna á dögunum en FH hefndi fyrir það með öruggum 3-0 sigri í leik liðanna í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. 10. september 2020 19:11 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Óskar Hrafn: Varnarleikur okkur á síðasta þriðjung var óboðlegur Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var mjög ósáttur með varnarleik sinna manna í 4-2 tapi liðsins gegn KR í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Var þetta fjórða tap Blika gegn KR í röð. 10. september 2020 22:15
Rúnar: Spiluðum einfaldan fótbolta til að vinna þennan leik Rúnar Kristinsson var mjög sáttur með frammistöðu sinna manna eftir 4-2 sigur á Breiðablik í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Kópavogsvelli í kvöld. Rúnar talaði um einfaldan fótbolta og hrósaði Ægi Jarli Jónassyni í hástert en hann skoraði tvö marka KR í kvöld. 10. september 2020 21:45
Umfjöllun: Breiðablik - KR 2-4 | KR í undanúrslitin eftir góðan sigur í Kópavogi Ægir Jarl Jónasson nýtti tækifærið svo sannarlega er KR vann Breiðablik 4-2 í Kópavogi er liðin mættust í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Var þetta fyrsti leikur Ægis í byrjunarliði KR í sumar. 10. september 2020 21:30
Umfjöllun: Valur - HK 2-1 | Valsmenn í undanúrslit eftir framlengingu Valsmenn urðu í kvöld fjórða og síðasta liðið til að komast í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 2-1 sigri á HK í framlengdum leik. 10. september 2020 22:35
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 3-0 | Heimamenn hefndu fyrir deildartapið Stjarnan vann FH á lokasekúndunum í deildarleik liðanna á dögunum en FH hefndi fyrir það með öruggum 3-0 sigri í leik liðanna í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. 10. september 2020 19:11