Arnar Þór: Menn hafa sínar skoðanir sem er gott Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2020 23:00 Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska U21 árs landsliðsins. Mynd/Stöð 2 Gaupi ræddi við Arnar Þór Viðarsson - þjálfara íslenska U21 árs landsliðsins í knattspyrnu - í dag en Ísland mætir Svíþjóð á morgun. Arnar Þór segir gott að fólk hafi skoðanir á vali sínu en það sé á endanum undir honum og þjálfarateymi liðsins hverjir eru valdir. Spjall Gaupa og Arnars má sjá í spilaranum hér að neðan. „Erfiður leikur á morgun. Við fórum illa út úr leiknum í Svíþjóð og töpuðum stórt svo við erum staðráðnir í því að bæta fyrir það og ná í úrslit í morgun. Mér lýst bara vel á þetta, strákarnir eru búnir að vera frábærir alla vikuna og við erum búnir að vera mikið og lengi saman svo við höfum getað nýtt tímann ágætlega,“ sagði Arnar Þór um leik morgundagsins. Arnar og Eiður Smári Guðjohnsen – aðstoðarþjálfari – voru gagnrýndir fyrir valið á liðinu. Þeir Valgeir Valgeirsson [HK] og Valgeir Lunddal Friðriksson [Valur] voru ekki í upprunalega leikmannahópnum en komu inn í hópinn þegar Finnur Tómas Pálmasson [KR] og Daníel Hafsteinsson [FH] duttu út. „Menn hafa sínar skoðanir sem er gott. Það er mitt, og okkar, að velja það lið sem við teljum að eigi rétt á sér. Það er ekki bara núna heldur líka upp á framtíðina að gera. Við erum að reyna búa til framtíð A-landsliðsins svo við tökum fulla ábyrgð á okkar ákvörðunum og erum pottþéttir á því að þetta séu réttar ákvarðanir.“ „Aðstæður fyrir þennan leik voru sérstakar. Það var þannig að U19 ára liðið okkar átti að fara út til Ítalíu og leika þar í milliriðli. Það datt upp fyrir sig og þá fjölgaði þeim leikmönnum sem við gátum valið verulega. Sem er gott og jákvætt að við getum tekið yngri strákana inn í hjá okkur. Báðir Valgeirarnir – ásamt öðrum – voru lengi vel inn í þessum 20 manna hóp hjá okkur. Svo er það þjálfarana að loka þeim hópi.“ Ísland mætir Svíþjóð á Víkingsvelli í undankeppni Evrópumóts landsliða 21 árs og yngri á Víkingsvelli á morgun. Ísland þarf sigur til að komast nær toppliðum riðilsins sem og að hleypa sænska liðinu ekki upp fyrir sig. Leikurinn er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport og hefst útsending þar klukkan 16:20. Klippa: Segir gott að menn hafi skoðanir Fótbolti Tengdar fréttir Fyrst og fremst mjög þakklátur að fá þetta tækifæri Nýjasta stjarna íslenska fótboltans - Ísak Bergmann Jóhannesson - ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Hann er þakklátur fyrir að hafa verið valinn í U21 árs landslið Íslands. 3. september 2020 19:15 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira
Gaupi ræddi við Arnar Þór Viðarsson - þjálfara íslenska U21 árs landsliðsins í knattspyrnu - í dag en Ísland mætir Svíþjóð á morgun. Arnar Þór segir gott að fólk hafi skoðanir á vali sínu en það sé á endanum undir honum og þjálfarateymi liðsins hverjir eru valdir. Spjall Gaupa og Arnars má sjá í spilaranum hér að neðan. „Erfiður leikur á morgun. Við fórum illa út úr leiknum í Svíþjóð og töpuðum stórt svo við erum staðráðnir í því að bæta fyrir það og ná í úrslit í morgun. Mér lýst bara vel á þetta, strákarnir eru búnir að vera frábærir alla vikuna og við erum búnir að vera mikið og lengi saman svo við höfum getað nýtt tímann ágætlega,“ sagði Arnar Þór um leik morgundagsins. Arnar og Eiður Smári Guðjohnsen – aðstoðarþjálfari – voru gagnrýndir fyrir valið á liðinu. Þeir Valgeir Valgeirsson [HK] og Valgeir Lunddal Friðriksson [Valur] voru ekki í upprunalega leikmannahópnum en komu inn í hópinn þegar Finnur Tómas Pálmasson [KR] og Daníel Hafsteinsson [FH] duttu út. „Menn hafa sínar skoðanir sem er gott. Það er mitt, og okkar, að velja það lið sem við teljum að eigi rétt á sér. Það er ekki bara núna heldur líka upp á framtíðina að gera. Við erum að reyna búa til framtíð A-landsliðsins svo við tökum fulla ábyrgð á okkar ákvörðunum og erum pottþéttir á því að þetta séu réttar ákvarðanir.“ „Aðstæður fyrir þennan leik voru sérstakar. Það var þannig að U19 ára liðið okkar átti að fara út til Ítalíu og leika þar í milliriðli. Það datt upp fyrir sig og þá fjölgaði þeim leikmönnum sem við gátum valið verulega. Sem er gott og jákvætt að við getum tekið yngri strákana inn í hjá okkur. Báðir Valgeirarnir – ásamt öðrum – voru lengi vel inn í þessum 20 manna hóp hjá okkur. Svo er það þjálfarana að loka þeim hópi.“ Ísland mætir Svíþjóð á Víkingsvelli í undankeppni Evrópumóts landsliða 21 árs og yngri á Víkingsvelli á morgun. Ísland þarf sigur til að komast nær toppliðum riðilsins sem og að hleypa sænska liðinu ekki upp fyrir sig. Leikurinn er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport og hefst útsending þar klukkan 16:20. Klippa: Segir gott að menn hafi skoðanir
Fótbolti Tengdar fréttir Fyrst og fremst mjög þakklátur að fá þetta tækifæri Nýjasta stjarna íslenska fótboltans - Ísak Bergmann Jóhannesson - ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Hann er þakklátur fyrir að hafa verið valinn í U21 árs landslið Íslands. 3. september 2020 19:15 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira
Fyrst og fremst mjög þakklátur að fá þetta tækifæri Nýjasta stjarna íslenska fótboltans - Ísak Bergmann Jóhannesson - ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Hann er þakklátur fyrir að hafa verið valinn í U21 árs landslið Íslands. 3. september 2020 19:15